Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 47 FRÉTTIR Bikar- keppnin hefst á mánudag BIKARKEPPNIN í skák hefst á mánudaginn klukkan 19:30 með meistaramóti Tafl- félagsins Hellis. Skráning í mót- ið er þegar hafín. Heildarverð- laun í bikarkeppninni eru 150.000 krónur. Bikarkeppnin var haldin í fyrsta skipti í fyrra og naut þá mikilla vinsælda. Að þessu sinni standa Taflfélag Garðabæjar, Taflfélag Kópavogs, Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagið Hellir, Skákfélag Grandrokk og Skák- félag Hafnarfjarðar að keppn- inni. Allir félagar í þessum tafl- félögum greiða sama þátt- tökugjald í mótunum, þ.e. alltaf er litið á þá sem innanfélags- menn. Umhugsunartíminn á meist- aramóti Hellis verður VÆ klst. á 36 leiki og 30 mínútur til að ljúka skákinni. Tefldar verða sjö um- ferðir. Mótið er öllum opið. Um- ferðir hefjast alltaf klukkan 19:30. Hliðrað verður sérstak- lega til fyrir keppendum á Norð- urlandamótinu í skólaskák sem haldið verður í Finnlandi 24.-27. febrúar til að gefa þeim tæki- færi til að taka þátt í mótinu. Fréttir af mótinu munu birt- ast reglulega á heimasíðu Hellis, simnet.is/hellir. Þátttökugjald er kr. 1.300 (kr. 2.000) fyrir yngri en 16 ára, en kr. 2.000 (kr. 3.000) fyrir þá sem eldri eru. Heildarverðlaun á mótinu eru kr. 40.000. mm OPIÐ HÚS í DAG SUNNUDAG 13. FEB. MILLI KL. 14.00 OG 17.00 Sogavegur 166. Rvk. Fallegt járnklætt einbýlishús á tveimur hæðum, góður garður. Húsið stendur efst og innst í iítiili botnlangagötu upp af Sogaveginum. Eignin getur losnað mjög fljótt, jafnvel við kaupsamning. Snorri og Ásdís sýna milli 2-5 í dag. Verið velkomin. Verð 14,5m. Flúöasel 76. Rvk. Björt og góð 4ra herb 103,5 fm íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli ásamt 32,8 fm stæði í bílgeymslu. Parket á stofu, holi og svefnherbergisgangi, dúkur á herbergjum. Hús nýlega viðgert og málað. Þak yfirfarið. Yfirbyggðar svalir. Flott útsýni. Björn og Rósa sýna milli 2-5 í dag. Verð 10,2m. VUjdlmur Bjamason wB Slgurftur Sv. Sigurbsson SOlumofeur jason Gubmundsson 533 4300 m-zza"á6m Sigurbur öm Sigurbarson ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Túngata. Nýkomin í sölu þessi virðu- lega húseign í hjarta borgar- innar. Um er að ræða 518 fm skrifstofuhúsnæði sem er allt hið vandaðasta og skiptist í fjölda skrifstofuherbergja. Ymsir nýtingarmöguleikar m.a. auðvelt að skipta húsnæðinu í einingar. 8-9 einka- bílastæði við húsið v Nánari uppl. á skrifst. Opið hús Baldursgata 7, Reykjavík 4ra herb. 105 fm Glæsileg og mjög sérstök íbúð a 1. hæð í gömlu, virðulegu steinhúsi sem byggt var 1914. Sérinngangur. íbúðin heldur óvenju vel upprunalegum sjarma. Hátt til lofts og rósettur í loftakverkum. Verð 11,9 millj. Ákv. sala. Helga tekur vel á móti ykkur í dag, sunnudag, milli kl. 16.30 og 19.00. Brynjólfur Jónsson fasteignasala, sími511 1555. 4f IVerkfræðistofa WmBm Sigurðar Thoroddsen hf. Aðsetur samtaka atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins leita að skrifstofubyggingu, 2.100—2.500 fm að stærð, sem skipt verður í 8 sjálfstæð- ar einingar. Hluti byggingarinnar verður til sameigin- legra nota fyrir allar einingarnar. Til álita koma einnig nokkru stærri byggingar. Til greina kemur annað hvort að leigja eða kaupa bygg- ingu. Til greina kemur notað hús, nýtt hús og einnig óbyggt (óhannað) hús. Nálgast má forvalsgögn um ofangreint verkefni á Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík, sími 569 5000. HE mbl.ís/fa: Sími 562 1717 Fax 562 1772 •»»»* w p Borgartúni 29 ::V'; . . ' ' .ÆW .' " r "• lOpið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kL 11-14. LÆKJASMARI 19, 21 OG 23 - KOPAVOGI » LÆKJASMÁRI er steinsteypt fjölbýlishús með 22 íbúðum og stæði fyrir 6 bifreiðar í bílakjallara. Húsið verður full- frágengið að utan, steinað með viðurkendum steinsalla. Þak er klætt með aluzinkjárni. íbúðirnar verða afhentar til- búnar en án gólfefna, nema á baðherbergi eru flísar á gólfi og á veggjum upp í 2 m hæð. ELDHÚSINNRÉTTINGAR eru að vali seljanda: Hvítar hurðir með beyki-kanti og -úthliðum. Hvítar hurðir með mahóní-kanti og -úthliðum. Beyki-hurðir með beyki-úthliðum. Með öllum innréttingum eru Ijósalistar og sökklar. FATASKÁPAR ná upp í loft með óskiptum hurðum og eru spónlagðar með mahóní-, beyki-, birki-, kirsuberjaviði eða hvítlakkaðar. INNIHURÐIR eru spónlagðar með mahóní. BAÐINNRÉTTING er hvít. Salerni frá Gustafsberg, baðkar frá Ariston, Damixa Jupiter blöndunartæki og handlaug frá Gustafsberg. HEIMILISTÆKI frá Ariston (keramik helluborð). Jónas Jónasson, Knútur Einarsson, Björg Ólöf Bjarnadóttir, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Erna Valsdóttir löggiltur fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.