Morgunblaðið - 13.02.2000, Page 54

Morgunblaðið - 13.02.2000, Page 54
I 54 SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4%^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðið kl. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dag sun. 13/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 12/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht Miö. 16/2, lau. 26/2. Takmarkaður sýningafjöldi. KOMDU NÆR — Patrick Marber Þýðandi: Hávar Sigurjónsson. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikarar: Baltasar Kormákur, Brynhildur Guðjónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson. Frumsýning fös. 18/2,2. sýn. mið. 23/2, 3. sýn. fim. 24/2,4. sýn. sun. 27/2. Sýningin er ekki við hæfi barna né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, lau. 11/3 kl. 15.00 og lau. 11/3 kl. 20.00. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt - Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15.00. lau. 12/3. Takmarkaður sýningafjöldi. SmiiaóerkstœSii kl. 20.30: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 18/2 örfá sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2, sun. 27/2. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 14/2 ki. 20.30: íslensk myndlist við aldamót. Málþing um stöðu íslenskrar myndlistar í samstarfi Sjónlistarfélagsins og Listaklúbbsins. Frummælandi er Auður Ólafsdóttir, listfræðingur. Umsjón og fundarstjórn: Jón Proppé. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. líaííiLrthhúsið Vesturgötu 3 MiHay/flilMÍWM þjóðl Revía eftir Kad Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. „Sýningin er eins og að komast ínýmeti á Þorranum — langþráö og nærandi.“ SH.Mbl. • fös. 18/2 laus sæti Norna- veiðar Leikhópurinn Undraland Jonathæ Young og Helena Stefánsdóttir 4.sýn. sunnudag 13/2 kl. 21 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055. Miöasala opin fim.-sun. kl. 16-19. 6 SALURINN 5700400 Sunnudagur 13. feb. kl. 20.30 TÍBRÁ RÖÐ 1 Píanótónleikar Peter Maté leikur verk eftir Béla Bartók, Mist Þorkelsdóttur, John A. Speight og Ferenc (Franz) Liszt. Þriðjudagur 15. feb. ki. 20.30 íslensk einsöngslög I Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran, Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran, Finnur Bjarnason tenór og Örn Magnússon píanó flytja islensk sönglög. Á vegum Tónskáldafélags íslands f samvinnu við Reykjavík Menningarborg Evrópu 2000. Fimmtudagur 17. febrúar kl. 20-22 Egils saga Kennari: Jón Böðvarsson. Námskeið á vegum Endurmst. HÍ og Mímis/Tómstundask. Alls 10 fimmtudagskvöld til 6. aprfl (frí 16. mars). Míðapantanir og sala i Tónlistarhúsi Kópavogs vírka daga fra kl. 9:00 -16:00 Tónleikadaga frá kl. 19:00 - 20:30 : [VJAKN^ Töfratípolí ogz%du- laugardag 19/2 kl. 14 sunnudag 5/3 kl. 14 r Miðapantanir allan sólarhr. í símsvara I 552 8515. Miðaverð kr. 1200. Leikaran Jón Gnarr, Katla Margrél Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsd., Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. lau. 19/2 kl. 20.30 uppselt, fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 26/2 kl. 20.30 uppselt lau. 4/3 kl. 20.30 nokkur sæti fös. 10/3 kl. 20.30 fös. 17/3 kl. 20.30 Jón Gnarr: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon. mið. 16/2 kl. 21 uppselt fös. 18/2 kl. 21 uppselt fös. 24/2 kl. 24 miðnætursýning - örfá sæti laus fös. 3/3 kl. 21 lau. 11/3 kl. 21 5. sýning 14. febrúar uppseft 6. sýning 15. febrúar uppselt 7. sýning 17. febnúar laussæti 8. sýn. 18.2 miðnætursýn. Laus sæti Sýningar hefjast kl. 20.00. Gamansöngleikur byggdur á lögum Michael Jackson MIÐASALA í S. 552 3000. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu MÖGULEIKHÚSIÐ LANGAFI PRAKKARI cftir sögum Sigrúnar Eldjárn 14. feb. kl. 12.45 uppselt 15. feb. kl. 10.00 uppselt 15. feb. kl. 14.00 uppselt 16. feb. kl. 14.00 uppselt 17. feb. kl. 10.00 uppselt 17. feb. kl. 14.00 uppselt 18. feb. kl. 10.00 uppselt 18. feb. kl. 14.00 uppselt 20. feb. kl. 14.00 27. feb. kl. 14.00 Miðaverð kr. 900 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Djöllarnir eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 7. sýn. lau. 19/2 kl. 19.00 lau. 26/2 kl. 19.00 lau. 26/2 formáli að leiksýningu kl. 18.00. eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) sun. 20/2 kl. 19.00 fös. 25/2 kl. 19.00 Síðustu sýningar eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken sun. 13/2 kl. 20.00, nokkursæti laus fös. 18/2 kl. 19.00 U í Svtfí eftir Marc Camoletti mið. 16/2 kl. 20.00, nokkur sæti laus mið. 23/2 kl. 20.00 Síðustu sýningar Litla svið: AfcEl Höf. og leíkstj. Öm Árnason sun. 13/2 kl. 14.00 nokkursæti laus sun. 13/2 kl. 17.00 aukasýning, uppselt sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt sun. 20/2 kl. 17.00 örlá sæti laus Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh fim. 17/2 kl. 20.00 fös. 18/2 kl. 19.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 19/2 kl. 19.00 fös. 25/2 kl. 19.00 nokkur sæti laus Diaghilev: ISLENSKI DANSFLOKKURINN Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gusgus. fim. 17/2 kl. 20.00 sun. 27/2 kl. 19.00 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. SALKA ósta rsagg eftir H a 11 d ó r Laxness Rm. 17/2 kl. 20.00 uppselt Fös. 18/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 19/2 kl. 20.00 laus sæti Sushi i hléif APPELSÍNUHÚÐ Frábær árangur gegn appelsínu- húð. Sársaukalaus meðferð. . Pantanasími 698 3600. FÓLK í FRÉTTUM Damon Albarn enn í bíó ISl I.SSkA OPKRAN Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten 4. sýning 13. febrúar kl. 20 5. sýning 18. febrúar kl. 20 6. sýning 19. febrúar kl. 20 Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. febrúar kl. 20. Einsöngstónleikar miðvikudaginn 16. febrúar kl. 12.15 Emma Bell, sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó Miðasala í síma 511 4200. Símapantanir í síma 511 4200 frá kl. 10. Miðasala opin frá ki. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Gamla Bíó Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Lau. 19. feb. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 14 á sýningardag. Sími 551 1384 OBlÓLEIKHÚjlÐ BÍÓBORGINNl VIÐ SNORRABRAUT Michael Nyman fyrir hina umdeildu mynd Antoniu Bird „Ravenous" og tónlist eftir hann og íslandsvininn Einar Örn Benediktsson, fyrrver- andi Sykurmola, mun prýða vænt- anlega mynd Baltasars Kormáks „101 Reykjavík“, sem gerð er eftir sögu Hallgríms Helgasonar og skartar Hilmi Snæ Guðnasyni og Victoriu Abril í aðalhlutverkum. Það lítur því út fyrir að vera sí- fellt vaxandi eftirspurn eftir Al- barn sem höfundi kvikmyndatónl- istar og spurning hvort hann fari brátt að taka slík verkefni fram yfír dagvinnuna með Blurliðum. mm áNBsffiiiiis KRÁAREIGANDINN Damon Albarn, for- sprakki Blur-flokksins, hefur samið og hljóð- ritað fimm lög fyrir nýjustu kvikmynd leikarans Kevin Spacey „Ordinary Decent Criminals“. Albarn syngur og leikur öll lögin og munu þau líta dagsins ljós á breiðskífu með annarri tónlist úr myndinni hinn 13 mars. Þetta er annað leik- stjórnarverkefni Spacey, sem fer á kost- um f „American Beauty“ íbíóhúsum landsins þessa dagana, en áður gerði hann „Al- bino Alligator". Þetta er heldur ekki í fyrsta sinn sem Al- barn spreytir sig á kvikmyndatónl- ist. Hann samdi hefðbundna kvik- myndatónlist í félagi við tónskáldið Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 17. febrúar kl. 20 UPPSELT fim 24. febrúar kl. 20 UPPSELT Síðustu 2 sýningar í Reykjavík Reuters Leo í London ÞÚSUNDIR aðdáenda leikar- ans Leonardo DiCaprio söfnuð- ust saman á Leicester-torgi í London er hann mætti til Evrópufrumsýningar kvik- myndarinnar „The Beach“. Setja þurfti upp girðingu svo að æstur múgurinn réðist ekki að leikaranum og veifuðu aðdá- endumir borðum sem á stóð: „Kysstu mig, Leo.“ Leikarinn sjálfur sagði hins vegar: „Mér finnst svona aðdá- endahópar alltaf furðulegir. En maður verður að leika með. Ég reyni mitt besta og stilli mér upp fyrir myndatökur en það er eins og þetta sé ekki ég sjálf- 5 30 30 30 STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI Menningarverðlaun DV — Tilnefning: Sigrún Edda í Stjömum á morgunhimni sun 13/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 19/2 kl. 17 hátíðarsýning UÞPSELT mið 23/2 kl. 20 aukas. nokkur sæti laus fös 25/2 kl. 20 UPPSELT FRANKIE & JOHNNY lau 26/2 kl. 20.00 nokkur sæti laus Vörðufélagar fá 25% afslátt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.