Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM 4» nxvndböiid Hamingja / Happiness -k'k'k,/s Afdráttarlaus og gráglettin frá- sögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og nei- kvæðu hliðar. Hringiðan / Hurlyburly ★★★ Áhugaverð, heimspekileg kvik- mynd gerð eftir samnefndu leikriti. Hentar þeim vel sem leita einhvers annars en dæmigerðra afþreyingar- kvikmynda. Plunkett og Macleane / Plunkett and Macleane ★★% Gamaldags ræningjasaga með nútímalegu ívafí og galsafengnum húmor. Robert Carlyle og Johnny Lee Miller eiga skemmtilegan sam- leik. Börn hlmnanna / Bacheha-Ye aseman ★★★ Irönsk kvikmynd sem segir ein- falda sögu og bregður upp einlægri mynd af tilveru samheldinnar fjöl- skyldu í fátækrahveríi í Teheran. Illur ásetningur / Cruel Intentions kk*A Nútímaútgáfa af frönsku 18. ald- ar skáldsögunni Hættuleg kynni (Les Liaisons Dangereuses) stað- sett í umhverfi vellauðugra Man- hattan-búa. Greinilega ætluð fyrir ungdómsmarkaðinn. Vefurlnn / The Matrix ★★★★ Með athyglisverðari kvikmynd- um sem hafa skiiað sér úr hringiðu Hollywood-iðnaðarins síðustu ár. Listileg blanda af kraftmiklum has- ar og heimspekilegum veruleika- pælingum. 10 atrlði í farl þínu sem ég hata / 10 Things I Hate about You kk*A Óvenju góð unglingamynd sem sver sig í ætt við Glórulaus (Clue- less). Sagan byggist lauslega á verki Shakespeare Skassið tamið og býður upp á hnyttin og vel útfærð samtöl. Hinir ungu leikarar sýna að þeir eru ekki cinungis snoppufríðir held- ur búa líka yfir hæfileikum. Prýðis skemmtun sem ristirþó ekki djúpt. Þrjár árstíðir / Three Seasons ★★★ Gullfallegt kvikmyndaverk sem segir frá lífsbaráttu nokkurra pers- óna í Ho Chi Minh-borg (áður Saig- on) í Víetnam. Heather Donahue í hlutverki sínu í Nomaverkefninu. Leikurlnn / The Match ★★% Bráðskemmtileg og vel gerð fót- boltamynd sem lýsir ástum og ör- lögum íbúa ískoskum smábæ. Ástkær / Beloved kk*A Dálítið mistæk kvikmyndun á mögnuðu skáldverki Toni Morrison sem fjallar um þjáningar þræla- haldsins í Bandaríkjunum og eftir- köst þess. Myndin gæti þó orðið þolinmóðum áhorfendum áhrifarík upplifun. Svartur köttur, hvítur köttur / Crna macka, beli macor ★★★ Emir Kusturica gefur galsanum lausan tauminn í þessum tryllings- lega ogbráðfyndna farsa. Októberhiminn / October Sky ★★★ Mannleg og hrífandi mynd sem lýsir vel draumum og þrám um að skipta máli, stíga skrefið fram á við og setja mark sitt á söguna. Aparéttarhöldin / Inherit the Wind ★★★% Fram úrskarandi vandað réttar- drama þar sem tveir af meisturum kvikmyndasögunnar, Jack Lemmon og George C. Scott, fara hreinlega á kostum í bitastæðum hlutverkum. Prúðuleikarar úr geimnum / Muppets from Space ★★ *A Hér mæta Prúðuleikararnir til leiks, ærslafullir og bráðfyndnir sem endranær. Dálítið búið að Hollywood-væða gömlu brúðurnar en á skemmtilegan hátt. Þjófar á nóttu / Thick as Thieves ★★★ Vönduð glæpasaga sett fram á ferskan og frumlegan máta. Með henni virðist áhugaverður leik- stjóri, Scott Sanders, kominn fram á sjónarsviðið. Alec Baldwin nýtur sín vel sem og aðrir leikarar. Notting Hlll kk*A Meðalgóð ástarsaga sem á sér stað í hinu heillandi Notting HiII- hverfi í Lundúnum. Myndin nýtur sín í einstökum kómískum atriðum fremur en heildarfrásögninni. Hugh Grant er sömuleiðis nokkuð hæpinn. Tedrykkja með Mússólíní / Tea with Mussolini ★★★ Italski leikstjórinn Franco Zeffir- elli hverfur aftur til æskuslóða sinna í þessari hálf-sjálfsævisögu- legu kvikmynd. Hann nýtur liðsinn- is frábærra leikkvenna og umgjörð- in er einkar glæsileg. Sálgreindu þetta/ Analyze This ★★★ Fagmannleg og vel lukkuð grín- mynd þar sem flestir ef ekki allir standa fyrir sínu. Robert De Niro fær augljóslega kærkomið færi á að gera grín að klisjum sem hann hef- ur sjálfur átt þátt í að skapa. Verkefnið um nornina Blalr/ The Blair Witch Project ★★★ Endemis snjöll hugmynd að hryllingsmynd þar sem einfaldasta form óttans er þanið; óttinn við myrkrið og óvissuna. Stendur enn fyrir sínu þrátt fyrir að fjaðrafokinu sem íkringum hana var hafi linnt. Sjóræningjar Kísildals/ Pirates of Silicon Valley ★★★ Upphaf tölvurisanna Microsoft ogAppIe og valdabarátta þeirra Bill Gates og Steve Jobs rakin á að- gengilegan ogskrambi skemmtileg- an máta. Noah Whyle er glerfínn sem Jobs en Hall fer ekki eins vel með ríkasta mann íheimi. Farðu / Go ★★★ Frískleg glæpablandin gaman- mynd sem fer skemmtilega með hinn brotakennda frásagnarstíl sem Tarantino gerði frægan um árið. Frumleg og vel leikin ungdóms- mynd. Skrifstofurými / Office Space ★★★ Fersk og bráðfyndin gamanmynd um þrúgandi veruleika vinnunnar á tímum markaðshyggju ogstórfyrir- tækja. Fyrri helmingur myndarinn- ar tekur á þessu efni á snilldarlegan hátt en fer síðan út í aðra og ómerkilegri sálma. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Á myndbandi 15. feb. NÝJUSTU ■YNMRNM F*ST“ Nú skaltu gleöja elskuna þína á z Á Valentínusardaginn bjóðum við upp á fallegar gjafaöskjur með ilmum frá Guepard og Ventilo. Hringdu strax, við sendum gjöfina þangað sem þú óskar og með fylgir ilmandi rós auk ástarkveðju frá þér. Ö. oj Snyrtivöruverslunin Clara, Kriríglunni.sími: 568 9033 Förðunarstúdíó Sillu, Firðinum,Fjarðargötu 13-15,1 lafnarfirði.símar: 555 1380 og 897 2145 Gallery Förðun, Hafnargötu 25, Keflavík.sími: 421 1442 og 899 9082 Snyrtivöruverslunin Fína, Háholti 14,270 Mosfellsbæ.sími: 586 8000 Heilsuhæðin, Austurmörk 4,810 Hveragerði.sími: 483 4944 Greiðslukortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.