Morgunblaðið - 13.02.2000, Side 63

Morgunblaðið - 13.02.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 63 -------------------------V VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg átt, 5-10 m/s, og bjartviðri víðast hvar. Þykknar upp suðvestantil og ört vaxandi suðaustanátt þar undir kvöld og þá fer að snjóa. Frost á bilinu 2 til 10 stig, minnst á Austfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður austan og suðaustan 15-23 m/s og víða snjókoma, en snýst síðan í hvassa suðvestanátt með éljum sunnan- og vestan- lands. Frost 1 til 5 stig, en í kringum frostmark sunnanlands. Á þriðjudag, fremur hæg austlæg átt og víða él. Frost 0 til 8 stig. Á miðvikudag og fimmtudag, norðanátt og él norðanlands, en skýjað með köflum eða léttskýjað sunnanlands. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðan- lands. Á föstudag, breytileg eða suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar dálítil él. Kalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 1-3' Yfirlit kl. 6.00 í gærmorgun M & / i010 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hltaskll Samskll Yfirlit: Um 170 km austur af Langanesi er lægð, sem þokast siðar austur, en minnkandi lægðardrag er á Suðausturmiðum. Við Angmakssalik er dálitill hæðarhryggur sem þokast austur. VEÐURVIÐAUM HEIM ki. 6.00 i gær að ísl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik -2 snjókoma Brussel 8 skýjað Bolungarvík -5 snjókoma Amsterdam 4 léttskýjað Akureyri -2 snjókoma Lúxemborg -3 heiðskýrt Egilsstaðir -2 skýjað Hamborg 3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -5 skýjað Frankfurt -4 skýjað Jan Mayen -4 skafrenningur Vin -2 skýjað Nuuk -12 snjóél Algarve 10 heiðskirt Narssarssuaq -15 heiðskírt Malaga 8 hálfskýjað Þórshöfn 2 alskýjaö Barcelona 11 rigning Bergen 6 rigning Mallorca 8 skýjað Ósló 5 alskýjað Róm 8 skýjað Kaupmannahöfn 3 alskýjað Feneyjar 6 hálfskýjaö Stokkhólmur 4 hálfskýjað Winnipeg -18 heiðskírt Helsinki -2 heiðskírt Montreal -14 heiðskírt Dublin 2 skúr á sið. klst. Halifax 5 skúrir Glasgow 2 slydduél New York -2 hálfskýjað London 8 skýjað Chicago -7 heiðskírt Paris -1 léttskýjað Orlando 11 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 13. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.38 1,5 11.53 3,3 18.14 1,2 9.32 13.42 17.53 20.14 ISÁFJÓRÐÍÍR 1.33 1,8 7.52 0,7 13.57 1,7 20.33 0,6 9.48 13.47 17.47 20.19 SIGLUFJÖRÐUR 4.05 1,1 10.17 0,4 16.46 1,1 22.45 0,4 9.32 13.30 17.29 20.01 DJÚPIVOGUR 2.49 0,5 8.51 1,6 15.13 0,5 21.35 1,7 9.04 13.11 17.19 19.42 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fijirfpmMðfoifr Kros LÁRÉTT: 1 heyhrúga, 4 rassa, 7 miskunnarlaus, 8 tákn, 9 flát, 11 slá kaldan, 13 kostar lítið, 14 froða, 15 sæti, 17 þurrka út, 20 áburður, 22 hagnast, 23 magran, 24 magurt dýr, 25 reiði. sgata LÓDRÉTT: 1 hjálpar, 2 sitt á hvað, 3 anga, 4 á rúmstokki, 5 ná- komin, 6 verur, 10 smjör- damla, 12 máttur, 13 tryllta, 15 næðingur, 16 ckki fætt, 18 heimsk, 19 áskar, 20 fæða, 21 vam- ingur LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 munnræpan, 8 lærum, 9 taldi, 10 una, 11 setur, 13 rigndi, 15 brags, 18 flepp, 21 tóg, 22 lokka, 23 urgur, 24 krippling. Láðrétt: 2 umrót, 3 nemur, 4 æstar, 5 allan, 6 flas, 7 hiti, 12 ugg, 14 ill, 15 boli, 16 askur, 17 stamp, 18 ígull, 19 eggin, 20 part. I dag er sunnudagur 13. febrúar, 44. dagur ársins 2000. Bænadagur að vetri. Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í fóður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Örfir- isey fer í dag. Skapti fer á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Farið verður í Þjóðleikhúsið laugard. 19. feb. að sjá „Gullna hliðið“ eftir Davið Stef- ánsson í leikstjórn Hilm- is Snæs Guðnasonar. Rútuferð frá Aflagranda kl. 19.15. Skráning í af- greiðslu Aflagranda 40 s. 562-2571 Árskágar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fél- agsvist Farið verður á Kjarvalsstaði þriðjudag- inn 15. feb. kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11-11.40 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Kveðjum þorrann fóstudaginn 18. febrúar. Bingó kl. 17, fjöldasöngur, Ragnar Levi mætir með harmón- ikkuna, Áftagerðisbræð- ur taka lagið. Ailir vel- komnir. Upplýsingar og skráning í síma 568-5052 Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554-1226. Fóta- aðgerðastofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, mánudag verð- ur spiluð félagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Sunnudagur: Félagsvist kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýna leikritið „Rauða Klemm- an“ kl. 17.00 í dag, örfá sæti laus, næstu sýning- ar á miðvikudag og föstudag kl. 14.00. Miða- pantanir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082 Dansleikur kl. 20.00 Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13.00. Námskeið í upplestri, framsögn og leiklist kl. 16.15. Leið- beinandi Bjarni Ingvars- son. Danskennsla Sig- valda kl. 19.00 fyrir framhald, og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Söng- vaka kl. 20.30 í umsjón Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur stjórnandi Gróa Salvarsdóttir. Til- lögur kjömefndar til stjórnai-kjörs liggja frammi á skrifstofu fél- agsins. Framtalsaðstoð verður fyrir félagsmenn búsetta í Reykjavik þriðjudag 22. febrúar. Ferð til Norðurlanda 16. maí, uppiýsingar á skrif- stofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. Félagsstarf aldraðra LönguhHð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 hand- avinna og fóndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 verður Sigmundur við píanóið, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudögum kl. 13. Boccia kl. 10.30 á fimmtudögum, tekið í spil og fleira. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 12. Námskeið í tréskurði hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.15. Innrit- un í Kirkjulundi. Gerðuberg, félagsstarf Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14 kóræfing, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda, veit- ingarí teríu. Miðvikud. 1. mars verður farið í Ás- garð í Glæsibæ að sjá Rauðu klemmuna. Skráning hafin. Miðvik- ud. 23. febrúar verður veitt aðstoð við skatt- framtal frá skattstof- unni, skráning hafin. All- ar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm og silfursmíði, kl. 13. lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Gullsmári Gullsmára 13 Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13. vefnaður kl. 9 fótaað- gerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngubrautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Fyrirhugað Þorrablót í Gullsmára Gullsmára 13 verður laugardaginn 19. febrúar kl. 18, ef næg þátttaka fæst. Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst eða í síð- asta lagi þriðjudaginn 8. febrúar kl. 9-17 á staðn- um eða í síma 564-5260. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl, 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línu- dans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Þorrablót verður föstudaginn 18. febrúaF*" kl. 19. Skráning í síma 568-3132. Sýning í Skot- inu. I félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31 stend- ur nú yfir sýning í sýn- ingaraðstöðu eldri borg- ara á útskornum og renndum trémunum. Sýningin stendur til 23. febrúar og er opin alla virka daga frá kl. 9- 16.30. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastoLr an opin. Bókasafnið opið frákl. 12-15, kl. 13-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Mánudaginn 21. febrúar verður veitt aðstoð við skattaframtal frá Skatt- stofunni. Skráning hjá ritara í síma 568-6960. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 kóræfing - Sig- urbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Framtals- aðstoð verður veitt frá" Skattstofunni í Reykja- vík mánudaginn 21. febr- úar, skráning og upplýs- ingar í síma 562-7077. Miðvikudaginn 16. febr- úar verður farið að sjá gamanleikritið Rauðu klemmuna með Snúð og Snældu eftir Hafstein Hansson í Ásgarði Glæsibæ. Lagt af stað frá Vesturgötu kl. 13.30. Uppl. og skráning í s. 562-7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt , kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 brids- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Góugleði verður haldin á Vitatorgi v/Lindargötu föstud. 18. feb. og hefst með fordrykk kl. 18. Veislustjóri Salóme Þor- kelsdóttir. Söngur: Kátir karlar, „Diddú og pabbi hennar". Ræðumaðuj^ kvöldsins sr. Anna Sig"- ríður Pálsdóttir, hljóm- borð Gretar Guðmunds- son, leikþáttur Anna Júlía Magnúsdóttir, gamanmál Ingibjörg og Sigríður Hannesdætur. Lukkuvinningar, Allar dömur 67 ára og eldri velkomnar. Tilk. þáttt. fyrir kl. 17 miðvikud. 16. feb. Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borgar- ar spila brids alla mánu- daga og fimmtudaga klukkan 13 í Félags- heimilinu að Gullsmára 13 í Kópavogi. Þátttak^ endur eru vinsamlega beðnir að mæta til skrán- ingar kl. 12.45. Kvenfélag Bústaðasókn- ar Munið aðalfundinn sem verður i Hæðar- garði 33-35 (matsai) mánudaginn 14. febrúar kl. 20. Slysavarnakonur f Reykjavík. Ennþá eru nokkur sæti laus í sum- arferðina til ÞýskalantU., og Prag 12-18. júní. AIF ar konur eru velkomnar. Þátttaka tilkynnist til Birnu í síma 695-3012 eða Helgu sími 566-7895. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN^^— RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakf^J,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.