Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 20
20 B SUNNUDAGUR 19. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
í
LÆKNiRINN - Eyrnaverkir eru oft ástæða þess að börn fara til læknis. Jón
R. Kristinsson er barnaiæknirsemgeturgreint eymabólgur oglagt tilmeð-
ferð. Hann er með stofu fyrir ofan Apótelöð á Rauðarárstíg ásam t öðrum
barnalækni. Jón hefur starfaðþama síðan hann kom heim eftirnám íSvíþjóð
árið 1983 ogsinnt bömum úrhverfinu ogreyndar hvaðanæva úr Reykjavík.
MÁLVERKASALINN - Elínbjört
Jónsdóttir kennari keypti list-
munasöiuna GalleríFold árið 1992
ogflutti starfsemina, ásamt manni
sínum, Tryggva Páli Friðrikssyni, í
500 fm rými á Rauðarárstíg árið
1994. „AUar leiðir Iiggja á Hlemm
við Rauðarárstíg, bæði fyrir a1-
menningsvagna og einkabíla,“ segir
hún. GaileríFold er með 190 lista-
menn á skrá hjá sér og þrennskonar
starfsemi; almenna sölu málverka og
listmuna, sýningarhald og uppboðs-
hald.
Sjálfstæði er að vera eigin
herra, bæði gagnvart eig-
in hvötum og öðrum
mönnum. Sjálfstæður
maður er sjálfráða, og
getur því tekið ákvarðanir og hrint
þeim í framkvæmd. Einnig hafa aðr-
ir samráð við hann um hvað skuli
gera. Hann lýtur ekki forræði ann-
arra.
Sjálfstæður maður þarf á hófsemi
að halda til að ráða við tilfmningar
sínar þannig að þær hlaupi ekki með
hann í gönur. Hann þarf visku til að
geta myndað sér eigin skoðanir og
fært rök fyrir þeim og þekkingu til
að taka árangursríkar ákvarðanir.
Hann þarf svo hugrekki til að standa
á sínu og til að þora að segja skoðun
' sína og fylgja ákvörðunum sínum
eftir.
Ósjálfstæður maður á hinn bóginn
er sammála síðasta ræðumanni.
Hann er áhrifagjam og leiðitamur.
Vilji hans er á valdi annarra, og ef
hann heyrir veikan óm innri raddar,
fylgir hann ekki boðunum, því hann
er verkfæri annarra.
Sjálfstæður maður ræktar eigin-
leika sína á ákveðnum sviðum og vill
starfa við það. Hann skapar sér
verkefni eða selur vinnukrafta sína
til að öðlast fé til að lifa af. Hann get-
v ur haft hæfileika tíl að stjóma hóteli
eða heildsölu. Hann getur líka búið
til eigin pizzur og selt gangandi veg-
farendum. Hann getur verið blaða-
eða blómasali. Höfuðatriðið er ein-
hver vill borga fyrir vinnuafl hans og
að hann geti í kjölfarið lifað mann-
sæmandi lífí.
Sjálfstæðið er þó óháð því hvort
einstaklingurinn er með eigin rekst-
BLAÐASALINN - Auðunn Gestsson blaðasali er ávallt fyrstur í bæinn með DV. Hann kemur íprentsmiðjuna áður en blaðið erprentað og bíður eftir fyrstu
eintökunum, sem hann tekur og brunar með niður á Hlemm við Rauðarárstíg og hefur söluna. Hér er hann í söluturninum Svarta svaninum á stígnum með
nýjustu fréttirá vörunum. Auðunn er heimamaður á stígnum. „Égseldi hér Vísiáðuren hús var byggt á Hlemmi,“ segir hann, „þá varhéma smáskýli. Ég
byrjaði svo að selja DVhérna árið 1991 og sel stundum um 60 blöð á dag. Ég sel best á þriðjudögum, fímmtudögum og laugardagsmorgnum. “Auðunn nýt-
ur trausts á Hlemmi og fær að hita sér te í einni kompunni sem hann er með lykil að. „Það er gott fólk hérna, “ segir Auðunn, sem varð sextugur árið 1998.
ur eða er launþegi. Ef manneskjan
getur gert það sem hún hefur áhuga
á að gera með tilliti til aðstæðna og
hæfileika, þá getur hún verið sjálf-
stæð. Aftur á móti hallar undir fæti
verði hún atvinnulaus. Pá bregst sá
þáttur að geta aflað út á hæfileika
sína og starfskrafta. Sjálfstæðið býð-
ur tímabundinn hnekki. Ytri aðstæð-
ur hindra einstaklinginn og þótt
hann reyni að vernda sjálfstæðið
sem býr í brjóstinu, veit enginn hver
skaðinn verður. í atvinnuleysi fækk-
ar möguleikum hans til að standa á
eigin fótum og erfiðara verður að
vera sjálfs sín herra.
Árlega era um 9.000 og 10.000 ein-
staklingar skráðir atvinnulausir í
Reykjavíkurborg, í lengri eða
skemmri tíma. A landinu öllu er at-
vinnuleysi u.þ.b. 2%. Á Rauðarárstíg
býr eflaust einhver atvinnulaus, og
einhverjir af þeim sem nú starfa þar
hafa verið atvinnulausir. Það getur
hent alla. Einnig að ytri aðstæður
svipti þá vinnustaðnum, eins og þeg-
ar verksmiðjan ísaga við austan-
verðan Rauðarárstíg sprakk í loft
upp með látum í byrjun sjöunda ára-
tugarins, en þar var acetylen-gas
sem notað var til logsuðu, framleitt.
Rauðarárstígur gegndi reyndar
hlutverki í horfinni gasmenningu ís-
lendinga, því þar sem lögreglustöðin
stendur nú, var gamla gasstöðin.
Enn er þar íbúðarhús sem henni til-
heyrði.
Rauðarárstígur heitir eftir jörð-
inni Rauðará, sem byggð var úr
landi (Reykja)V£kur skömmu eftir
landnám Ingólfs, af sjálfstæðu fólki
sem braust undan oki Noregskon-
ungs. Nafnið er sagt vísa í mýrar-
rauða.