Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 13
Opið laugardag
og sunnudag
kl. 12 til 15
Síini 9090 • Fax 588 9095 • Síðimnila 21
Heimasíða:
http://www.eignamidlun.is
Netfang:
eignamídlun@itn.is
Sverrir Kristinsson Guömundur Þorleifur Stefán Hrafn
lög. fasteignasali Sigurjónsson Guömundsson Stefánsson
Sölustjóri lógfræð./skjalagerð Bsc. matstæknir/sölum. Iögfræð./sölumaður
Óskar Rúnar Kjartan
Harðarson Hallgeirsson
Sölumaður Sölumaður
Jóhanna
Valdimarsdóttir
Gjaldkeri/ritari
Inga Hanna
Hannesdóttir
ritari/símavarsla
Steinarsdóttir
ritari/símavarsla
Rakel Dögg
Sigurgeirsdóttir
ritari/skjalaöflun
Fellsás - nýtt útsýnishús.
Glæsilegt og sérhannað u.þ.b. 230 fm
parhús á tveimur hæðum með stórum
innb. bílskúr. Húsið er teiknað á glæsi-
legan máta með stórum bogadregnum
útsýnisgluggum og garðskála og er af-
hent nú þegar fullbúið að utan og klætt
en rúmlega fokhelt að innan. Sérstök
eign á frábærum útsýnisstað efst í
hlíðinni. V. tilboð. 8612
RAÐHÚS
Kringlan - nýtt á skrá.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt tvílyft
um 175 fm raðhús ásamt bílskúr og
geymslu. Á neðri hæðinni eru stórar
stofur m. ami, sólstofa, eldhús, snyrting,
herb. o.fl. Á efri hæðinni eru 2 stór herb.,
sjónvarpsherb., stórt þvottah., stórt
baðh. o.fl. Mjög vönduð eign. Ákv. sala.
V. 23,0 m. 9318
Melbær - með aukaíbúð.
Vandað og velviðhaldið 288,6 fm raðhús
á 3. hæðum ásamt 23 fm bílskúr. Á efri
hæðunum er 196 fm íbúð með 5-6
svefnherbergjum, stofu, borðstofu, sjón-
varpsstofu og fl. í kjallara er 87 fm 3ja
herbergja íbúð með sérinng. og útg. út i
garð. Kjallara íbúðin er séreignarhluti og
mætti selja frá eigninni. I garði er verönd
og heitur pottur. V. 22,5 m. 9326
HÆÐIR
Hrísateigur + verslunar-
húsnæði. Falleg 5-6 herbergja 129
fm sérhæð í góðu ástandi, nýtt baðher-
bergi og parket á gólfum. Svalir og 40
fm verönd fyrir framan inng. Auk þess
fylgir 35 fm verslunarrými sem snýr út að
ijugalæk, tilvalið til útleigu eða fyrir eig-
in starfsemi. V. 15,9 m. 9377
Langamýri m.bílskúr.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
skemmtilega íbúð u.þ.b. 94 fm ásamt 23
fm bílskúr. Ibúðin er með sérinngangi af
svölum ,stór parketlögð stofa með mikilli
lofthæð og góðum vestursvölum. Sér-
þvottahús. Parket og góðar innréttingar.
Áhv. ca 5,6 m. byggsj. 9311
Úthlíð.
Vel staðsett 126 fm neðri sérhæð í reisu-
legu húsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum
auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í þrjú
herbergi, hol, eldhús og tvær samliggj-
andi stofur. Sameiginlegt þvottahús í
kjallara og sérgeymsla. Góður staður. V.
15,5 m. 9297
4RA-6 HERB.
Stigahlíð.
Björt og snyrtileg fimm herbergja íbúð á
2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skipt-
ist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borðstofu,
eldhús og baðherbergi. Kælir í íbúð. Góð
eign á góðum stað. V. 10,9 m. 9368
Meistaravellir - endaíbúð.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 100 fm endaíbúð á 3. hæð á eftir-
sóttum stað. Húsið er gott og er teiknað
af dr. Magga arkitekt. Suðursvalir. Mjög
björt íbúð sem losnar 15. ágúst næst-
komandi. V. 11,8 m. 9376
Álftatún. Stórglæsileg sex herbergja
131,7 fm íbúð á 1. hæð auk 22 fm
bílskúrs í litlu fjölbýli (fjórar íbúðir) með
frábæru útsýni neðst i Fossvoginum
Kópavogsmegin. M.a. parket á gólfum,
baðherbergi flíslagt í hólf og gólf og gott
eldhús. Sameignin er snyrtileg og stór,
m.a. leikherbergi, þvottaherbergi, sér-
geymsla og hjólageymsla. Frábær eign á
eftirsóttum stað í góðu fjölbýli. V. 15,8
m. 9345
Lautasmári.
Falleg 145,2 fm íbúð á tveimur hæðum i
nýlegu fjölbýlishúsi við Lautasmára í
Kópavogi. Vandaðar hurðir, skápar og
innréttingar úr kirsuberjaviði. Baðher-
bergið er filsalagt í hólf og gólf. Frábær
staðsetning. V. 14,9 m. 9374
Safamýri.
Vel skipulögð 4ra herbergja 100,4 fm
íbúð á 3. hæð. i nýlega viðgerðu fjölbýl-
ishúsi. Góðar vestursvalir. Parket á gólf-
um og nýlegt eidhús. V. 11,9 m. 9366
Hjallabrekka.
Góð 133,3 fm sex herbergja efri sérhæð
auk 35,6 fm bílskúrs I tvíbýli I rótgrónu
hverfi I Kópavogi. Eignin skiptist m.a. I
tvær samliggjandi stofur, fjögur herbergi,
eldhús með búri innaf og sólskála. Arinn.
Fallegt útsýni. V. 15,5 m. 9349
Skaftahlíð.
Vorum að fá I einkasölu góða 4ra herb.
104,1 fm íbúð á 2. hæð I Sigvaldahúsinu
við Skaftahlíð. Eignin skiptist m.a. i rúm-
góða stofu, hol, þrjú herbergi, baðher-
bergi og eldhús. Saml. þvottahús og
sérgeymsla. Tvennar svalir. Húsið var
standsett í fyrra. Fjórar ibúðir eru í stiga-
ganginum og er ein íbúð á hæð. V. 12,5
m. 9359
Hofteigur.
Vel staðsett 4ra herb. 96,2 fm íbúð í
kjallara i góðu húsi. Eldri innr. og gólf-
efni. Hellulögð stétt og stór garður. V.
8,9 m. 9333
Miðbær - glæsiieg rishæð.
5 herb. glæsileg rishæð sem skiptist í
stórar stofur, 3 svefnh., stórt eldhús og
bað, þvottah. o.fl. Yfir íbúðinni er um 100
fm geymsluris. Ibúðin hefur öll verið
standsett svo og húsið. Fallegt útsýni.
Einstök eign. V. 14,9 m. 9335
Fornhagi.
Vel skipulögð 95 fm íbúð á 1. hæð i fal-
legri blokk við Fornhaga i Vesturbænum.
Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu,
þrjú herbergi og baðherbergi. Snyrtileg
sameign og blokk klædd að hluta. Garð-
urinn hefur verið valinn verðlaunagarður í
Reykjavík. Frábær staðsetning. V. 10,9
m.9309
Ljósheimar.
4ra herbergja 96,2 fm endaíbúð á 7.
hæð í þessu vinsæla húsi. (búðin er með
tvennum svölum og mjög góðu útsýni.
Húsið hefur allt verið tekið í gegn að ut-
an. V. 10,5 m. 9321
Flúðasel - bílskýli.
Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða
4ra herbergja um 93 fm íbúð á efstu hæð
í 3ja hæða fjölbýli, ásamt stæði i bílskýli.
Fallegt útsýni og stórar suðursvalir. Húsið
er I góðu ástandi. V. 9,8 m. 9327
Háaleitisbraut.
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og
bjarta 4ra-5 herbergja íbúð auk her-
bergis (15-20 fm) í kjallara. Ibúðin sjálf
er 105 fm Eignin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu, þrjú herbergi, baðherbergi
og eldhús. Parket á góífum. Sameigin-
leg snyrting í kjallara með herberginu.
Eftirsóttur staður. V. 11,3 m. 9289
Hrísrimi.
Góð ca 100 fm ibúð á 2. hæð með sér-
inng. og stórum suðursvölum. Allt sér.
Rúmgóð herbergi. Áhv. 6. millj. V. 10,5
m. 9251
Grettisgata.
Falleg og skemmtileg ibúð á tveimur
hæðum í bárujárnsklæddu timburhúsi í
tvíbýli. Eignin skiptist í tvær stofur, borð-
stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherb.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Stór lóð fylgir eigninni. V. 11,9 m. 9210
3JA HERB.
Kjartansgata.
Snyrtileg og björt risíbúð á góðum stað í
Norðurmýrinni. íbúðin skiptist í tvö
svefnherbergi, stofu, eldhús og bað.
Austursvalir. V. 8,3 m. 9348
Miðstræti.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 70 fm
íbúð á vinsælum stað í miðbænum.
Eignin skiptist m.a. í eldhús, baðher-
bergi, stofu og tvö herbergi. Nýbúið er
að taka húsið í gegn að utan. Kíktu á
þessa. 9360
Kaplaskjólsvegur.
Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða
3ja herb. íbúð á eftirsóttum stað [ Vest-
urbænum. Eignin skiptist m.a. í hol, eld-
hús með borðkróki, stofu, tvö herbergi
og baðherbergi. Húsið hefur nýlega verið
tekið í gegn að utan. Góð eign á eftir-
sóttum stað. V. 8,8 m. 9340
Bakkar - 3ja.
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og
bjarta u.þ.b. 74 fm íbúð á 1. hæð í góðu
fjölbýli í Bökkum í Breiðholti. Áhv. ca 3
millj byggsj. 9361
Njálsgata.
Til sölu 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð í
steinhúsi. Svalir. Garður til suðurs. V. 8,3
m.9019
Víðimelur - hæð.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 75 fm íbúð á 1. hæð í traustu
steinhúsi. Húsið stendur á mjög góðum
stað við Víðimel. Parket á stofum. Laus
e. 1-2 mánuði. Endurnýjað rafmagn. V.
8,8 m. 9336
Kambasel.
Velskipulögð og rúmgóð 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi með sérgarði
og sérinngangi. Ibúðin sem er 97,6 fm
skiptist þannig: anddyri, tvö rúmgóð her-
bergi, baðherbergi, sjónvarpshol, stofa
og eldhús. Sérgeymsla í íbúð og þvotta-
hús innaf eldhúsi. Góð eign. V. 10,5 m.
9272
2JA HERB. Qj
Fálkagata.
Góð 62 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli
með sólrtkum suðursvölum og fallegu
útsýni, gluggar á þrjá vegu. íbúðin er
með sérinngangi, gengið inn af svölum.
V. 7,6 m. 9373
Grandavegur11.
Gullfalleg 2ja herb. íbúð í nýlegu húsi í
vesturbæ Reykjavíkur. l'búðin er á 1.
hæð með sérverönd og afgirtum garði.
(búðin skiptist í forstofu, miðjuhol, svefn-
herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og
þvottahús/geymslu. Innréttingar og gólf-
efni í sérflokki. Áhv. 5,5 millj. í byggsj. V.
9,5 m. 9347
Hringbraut - m. bílskýli.
2ja herb. mjög falleg fbúð á 4. hæð [ ný-
legu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bíl-
geymslu. fbúðin er mjög björt með n.k.
sólstofu og tvennum svölum. V. 7,9 m.
9358
Hringbraut.
Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2.
hæð í 3ja hæða fjölbýli. Laus fljótlega.
Áhv. 3 m. í byggsj. V. 6,3 m. 9343
Laugavegur.
Snyrtileg og björt 2ja herbergja (búð á 2.
hæð í steinhúsi rétt við Hlemm. Laus
stax. V. 6,3 m. 9293
Fyrirtæki Svalbarði til sölu.
Höfum fengið í einkasölu verslunina
Svalbarða, bæði fasteign og rekstur.
þetta er þekktasta verslun á sínu sviði
hér í borg og verslar einkum með harð-
fisk, hákarl og annað íslenskt góðmeti.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristins-
son á skrifstofunni (ekki í síma).
ATVINNUHÚSNÆÐI ffl
Þingholtsstræti 5 - glæsileg
eign.
Vorum að fá í sölu þessa glæsilegu eign í
hjarta miðborgar Reykjavíkur. Um er að
ræða sögufrægt hús (Isafoldarprent-
smiðja) þar sem áður var rekin prent-
smiðja. Húsið er steinsteypt og er um
1500 fm og er fjórar hæðir og kjallari.
Eignin var öll endurbyggð frá grunni, og
má þar nefna lagnir, þak, innréttingar, gól-
fefni, gluggar o.fl. Efri hæðir hússins eru
innréttaðar sem glæsilegar og fullbúnar
hótelíbúðir i algjörum sérflokki. Þessum
íbúðum fylgir allur búnaður. Á götuhæð er
verslunarrekstur sem er i útleigu. I kjallara
hússins er nýlega innréttaður skemmti-
staður sem um þessar mundir er einn vin-
sælasti veitingastaður borgarinnar (Sport
Kaffi). Húsið er allt í mjög góðri útleigu og
eru leigutekjur mjög góðar. Eignin er til af-
hendingar fjótlega. Gott verð og mjög góð
áhvílandi lán i boði fyrir traustan kaup-
anda. Allar nánari upplýsingar gefa Stefán
Hrafn og Kjartan. 9367
Skrifstofuhæð rétt við mið-
borgina.
Vorum að fá í sölu góða skrifstofuhæð í
traustu steinhúsi rétt við miðborgina. Um
er að ræða u.þ.b. 140 fm hæð sem skipt-
ist í afgreiðslu, fimm skrifstofuherbergi,
eldhús og snyrtingu. Parket á gólfum.
Gott ástand. Getur hentað undir ýmis-
konar atvinnustarfsemi. V. 12,6 m. 5629
Akralind.
Vorum að fá í einkasölu nýtt 153 fm
endabil á efri hæð við Akralind í Kópa-
vogi. Eignin er tilbúin til innréttinga. Inn-
keyrsludyr og tvær gönguhurðir. Góð
lofthæð. Möguleiki væri að afstúka bilið
og skipta því í tvö. V. 14,0 m. 5628
j Breiðholt - geymslukjallari.
: Vorum að fá í einkasölu rúmgóðan og
bjartan geymslukjallara u.þ.b. 450 fm
f traustu og fallegu verslunar- og
þjónustuhúsnæði. Kjallarinn er með
göngudyrum og með góðri lofthæð.
Ekkert áhvílandi. Laus strax. Uppl.
gefur Stefán Hrafn. Verð tilboð. 9313
Dalvegur.
Höfum fengið í sölu vandað 477,9 fm at-
vinnuhúsnæði á götuhæð með góðri
lofthæð og tvennum innkeyrsludyrum.
Malbikað plan og góð aðkoma. Góð ein-
ing. V. 50,0 m. 5624
Túngata.
Mjög vel staðsett og vel skipulögð 152
fm skrifstofuhæð á 1. hæð í virðulegu
húsi í Kvosinni. Eignin skiptist (6 herbergi
ásamt snyrtingu. Góð lofhæð. Tvö einka-
bílastæð á baklóð fylgja. V. 17,5 m. 5625
Köllunarklettsvegur - Vestur-
garðar 4.
Mjög gott atvinnuhúsnæði á götuhæð
samtals u.þ.b. 678 fm Um er að ræða
góða stálgrindarskemmu með góðri loft-
hæð og innkeyrsludyrum. Húsnæðið
gæti hentað undir ýmiskonar atvinnu-
rekstur svo sem iðnað, lager o.fl. Laust
strax. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn.
5621
Akralind - tilbúið til afh.
Vorum að fá í sölu þetta vandaða og
nýja atvinnuhúsnæði á besta stað í
Lindahverfi í Kópavogi. Um er að ræða
samtals 1200 fm eign sem er 600 fm
hvor hæð. Ekið er inn á báðar hæðir og
er mögulegt að stúka eignina niður [
nokkra hluta. Fjölmargar innkeyrsludyr.
Húsið er einangrað og klætt að utan og
er nú þegar tilbúið til innréttingar. Sann-
gjarn verð er i boði og yfirtaka á 64 millj
kr. 25 ára láni. þetta hús er kjörin eign
fyrir ýmiskonar atvinnurekstur. Allar nán-
ari uppl. veitir Stefán Hrafn. 5616
Tunguvegur.
Vomm að fá f sölu gott húsnæði á götu-
hæð með lagerplássi í kjallara. Hús-
næðið er alls um 201,5 fm og þar af er
131,0 fm á götuhæð. Góðir gluggafront-
ar og fjöldi bílastæða. Hentar vel undir
ýmis konar starfsemi. Nánari uppl. veitt-
ar á skrifstofu. 5610
Suðurhraun -190 fm endabil.
Vorum að fá í sölu mjög gott 190 fm
iðnaðarhúsnæði á einni hæð í nýlegu
húsi. Góð lofthæð, ca 6 m. Góðar inn-
keyrsludyr. Til afhendingar fljótlega.
Möguleiki að gera gott milliloft. Húsnæði
sem hentar undir ýmiskonar atvinnu-
rekstur. V. 13,5 m. 5431
Bæjarhraun.
Vandað 457,7 fm skrifstofuhúsnæði á 2
hæðum í Hafnarfirði. Eignin skiptist m.a.
í stóran fundarsal, sex skrifstofur og sjö
góð vinnurými. Snyrtingar, eldhús og
móttaka til fyrirmyndar. Nánari uppl.
veita Sverrir eða Stefán Hrafn. 5555
Búðagerði - laust strax.
Snyrtilegt og nýlega endurnýjað ca 40
fm húsnæði innréttað fyrir snyrtistofu.
Getur vel hentað fyrir hárgeiðslu- eða
nuddstofu eða litla heildsölu. Góð að-
koma og upphitað hellulagt plan fyrir
framan. V. 4,4 m. 9300
Lækjargata - atvinnuhús-
næði.
Vorum að fá í einkasölu mjög vandað
verslunar- og þjónusturými á götuhæð
og i kjallara. Plássið er samtals 233,8 fm j
og er [ nýlegu húsi á besta stað við
Lækjargötu. Plássið á götuhæð er snyrti-
legt og bjart og með góðum gluggum á
þrjá vegu og tvennum göngudyrum, út á t
Lækjargötu og út á torg á bak við húsið.
Stórt stigaop er á milli hæða og niður í j
kjallarann sem er að mestu leyti einn sal-
ur með útgang fram á sameign. Þetta r
pláss hentar sérlega vel undir verslun, f
þjónustu, veitingastarfsemi o.fl. 5627
WBir^'iwfn^nw
Skútahraun -Til leigu.
Til leigu er u.þ.b. 500 fm vönduð skrif- ‘
stofuhæð í fallegu húsi við Skútahraun í f
Hafnarfirði. Hæðin skiptist m.a. í 11-12 f
herbergi, snyrtingar, kaffiaðstöðu, fund- i
arsal og stór afstúkuð opin vinnurými. í
Hæðin leigist með eða án húsgagna
(skrifborð, skjalaskápar og stólar). Mal- \
bikað plan og góð aðkoma. Hagstætt f
leiguverð.
Iðnaðar- og lagerpláss.
I sama húsi og hér að ofan (við Skúta-
hraun) er til leigu 500-600 fm vandað
iðnaðar- og lagerpláss með 6 metra
lofhtæð og góðum innkeyrsludyrum.
þessar eignir leigjast sitt í hvoru lagi eða I
saman. Allar nánari upplýsingar veita
Óskar og Sverrir.