Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 15

Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 15 ■ wwivigiiwvwiwn Hreiðrið Hvarfisgata 105. 101 Reykjavfk. Puríður Halldórsdóttir I .ÖKKÍhur fiMUlcn- p( ikipiMU Aöalstclnn Torfason Sfitettjór. S.5S17270 8933385 fa« 5517270 Fastelgnavefur: www.hreldrld.is SöIumaAur Roykjanoai Þórdur Kr. Quðimmdtson oiiírtbéwiwt 5.8330007 Mtf.toni9Dk.U Um *i«lgar 13-16 gsm 8333965 AB'-. FasæinavBfur opnar un rriöjan teoaicir Fasteignavefur www.hreidrid.is Nýr fasteigna- vefur verður opnaður í dag. Opinn öllum fasteignasölum. Seljendur og leigusalar húsnæðis athugið hvað kostar að auglýsa á www.hreidrid.is Allar upplýsingar í símum 551 7270 og 893 3985. Reynigrund Raðhús á tveimur hæðum 127 fm á góðum stað í Kópa- vogi. Stór og góð stofa, 3 herb., möguleiki á 4. Þvottahús, búr og geymsla. Kjallari er undir öllu húsinu. Suðurgarður. Laust. Verð: 14,5 m. kr. Einstaklingsíbúð Rauðarárstígur Stofa, eldhús, snyrting, sturta og þvottahús, 25 fm. Hús og íbúð í góðu standi. Verð: 2,7 m. kr. Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði 450 fm 150 + 150 jarðhæð og 150 fm efri hæð. Eyrartröð 1000 fm iðnaðarhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofu. Grindavík 1007 fm iðnaðarhúsnæði. Mikið áhvílandi. Til leigu í Kópavogi 130 fm og 232 fm. Mikil lofthæð, stórar hurðir. Fyrirtæki Bílaverkstæði, skóverksmiðja, sólbaðstofa, verslun við Laugaveg og söluturn í vesturbæ. Vantar . Skráum kaupendur á biðlista Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir i Breiðholti og Árbæ, raðhús í Fossvogi o.fl. Vantar einnig atvinnuhúsnæði til leigu og sölu. Sárvantar 100-200 fm atvinnu- húsnæði með verslunarplássi. Gerum verðmat fyrir einstaklinga og lánastofnanir. www.hreidrid.is VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 s.565-1122 lax 565 1118 * Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fasteigna- og skipasali Kristján Axelsson sölumaður, GSM 6961124 Kristján Þórir Hauksson sölu- maður GSM 696 1122 HÆÐIR Hríngbraut - Nýtt Vorum að fá í einka- sölu fallega 3 herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Góð ibúð á góðum stað. 2JA HERB. Stórholt - Rvk. Um er að ræða góða 2ja herb 81 fm ibúð á annari hæð. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Verð 7,5 millj. Álfhólsvegur 19 - Kóp. Erum með í einkas. þessa stórglæsilegu sérhæð. Ibúðin er 5 herb með nýjum glæsilegum sérsm. innrétt- ingum og innihurðum. Á gólfum eru parket og flísar. Þinglýstur bílskúrsréttur fylgir eign- inni. Þetta er glæsileg eign. Verð 13,7 millj. Tunguvegur - raðhús. Um að ræða raðhús samtals um 110 m2 á 3 hæðum. Þetta er snyrtileg eign sem fer fljótt. Verð 12,5 millj. Smárabarð - Nýtt Um er að ræða fallega 4 herbergja ibúð á góðum stað í Hf. Fallegar Inn- réttingar og gólfefiíi. Verð 12,0 millj. Hverfisgata - Nýtt góð 50 fm 3 herb íbúð i 3ja íbúða húsi. Parket á góifum og góð- ar innréttingar. Verð 6,6 millj. Núpalind - lyftuhús _ Vorum að fá í einkasölu þetta glæsi- lega 8 hæða lyftuhús. ( húsinu eru 2- 3ja og 4ra herb íbúðir, íbúðirnar eru allar mjög rúmgóðar og eru frá 77,5 fm og allt að 180 fm (búðirnar skilast fullbúnar án gólfefna og án flísalagna. Húsið skilast fullfrágengið að utan með álklæðningu og lóð fullfrágeng- in. Teikningar og bæklingar á skrif- stofu I SMIÐUIY) Lækjasmári 19-21 og 23 Nú fer hver að vera síðastur. Eigum eftir nokkrar 4 herbergja íbúðir. (búðirnar skilast fullbúnar að innan með flísalögn á baði en önnur gólfefni fylgja ekki. Inréttingar verða mjög vandaðar. Húsið verður klætt að utan með viðhalds- fríu efni. Staðsetningin er firábær og stutt f alla þjónustu. Teikningar á skríf- stofu. Hafnarijörður - Parhúsalóð Lóðin er á góðum stað. Húsin eru um 190 fm Teikningar fylgja með. Uppl aðeins veittar á skrífstofu Greniberg. sérlega glæsilegt 210 fm pall- byggt hús á góðum stað í Setbergslandi. Fal- legar innréttingar og gólfefni, Bílskúr er 50 fm og hefur honum verið breytt í i 2ja til 3ja herb íbúð. Verðtilboð. Skipholt + bílskúr. Um er að ræða fal- lega efri sérhæð samtals um 130 fm ásamt 27 fm bílskúr. Á gólfum er parket Eignin er vel staðsett í botnlanga. Verð 15,6 millj. Einbýli - miðsvæðis - Hf. Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt einbýli á þessum frábæra stað. Húsið er á 3 hæðum og hefur verið mikið endurnýjað, en þó hefur gamli stillinn fengið að halda sér. 4RA TiL 7 HERB, RAÐ- OG PARHUS ATVINNUHÚSNÆÐI Hálsinn. TíI sölu nýtt ca 300 m2 iðnaðar- húsnæði með góðri lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Húsnæðið skilast tilbúið til innrétt- inga að innan en fuilbúið að utan með mal- biituðu plani. Uppl. á skrifstofu. Miðsvæðis. Til sölu ágætt 160 m2 versl- unarhúsnæði sem er í útleigu til 10 ára. Leigutekjur eru 145 þús pr. mán. Verð 15,5 millj. áhv. 111 I millj. Smiðjuhverfi - Kóp. Til sölu mjög gott 300 m2 iðnaðarhúsnæði með tvennum inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Uppl. á skrifstofu. Vesturvör - Kóp. Mjög gott 312 m2 | iðnaðarhúsnæði ásamt 78 m2 skemmu, tvennar innkeyrsludyr, góð lofthæð með | 100 m2 millilofti. Verð 17,9 millj. Sérhæð - Hf. Snyrtileg 4ra herb íbúð samtals 180 fm Parket á gólfum og fallegar innréttingar. Verð 12,5 millj áhv 8,7 millj. 3JA HERB. Súðavogur. Til sölu eða leigu mjög gott i 640 m2 atvinnuhúsnæði, sem skiptist í versl- un, lager, og fullinréttaða glæsilega skrif- stofu á annarri hæð (milliloft) Verslunar- rýmið er með góðum gluggum og hátt til lofts. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi og snyrtilegt i alla staði. Hentar fýrir ýmsa þjónustu. Laust strax. Uppl. á skrifstofu. Kópavogur. Mjög gott nýtt 105 m! at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum með inn- keyrsludyrum. Afh. tilbúið til innréttinga að innan, fullbúið að utan. Verð 6,9 millj. Laufvangur - Nýtt. Vorum að fá í einkas. ca 80 fm fokhelda ósamþykkta íbúð. Ibúðin er í kjallara og hefur sérinngang. Verð 3,1 millj. Kinnar - Hafnarfirði Um er aö ræða 3 herb íbúð í risi samt um 80 fm Verð 8,7 millj. r/> 551 2600 C 5521750 ^ oímatími laugardag ^ kl. 10-14 Hamraborg, Kóp. — 3ja Falleg 3ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Laus. Stæði í bílg. Fjallalind, Kóp. — parh. Glæsil. 171,3 fm parh. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er að mestu fullg. Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. Einbýlishús á frábærum útsýnisstað Hjá fasteignasölunni Ási er nú í sölu ein- býlishús að Bjarnastaðavör 4 á Álftanesi. Um er að ræða timburhús, byggt árið 1988 og er það 217 fermetrar að flatar- máli alls, þar af er bílskúrinn 41,5 fer- metrar. Búið er að gera lokaða geymslu í skúrnum og er þar hiti, rafmagn og nið- urfall. „Hús þetta er frábærlega vel staðsett og er fullbúið,11 sagði En'íkur Svanur Sig- fússon hjá Ási. „Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, herbergisgangur er með tölvuhorni, fjögur svefnherbergi eru í húsinu, eldhúsið er stórt með flísum á gólfi, góðri mahoní-innréttingu, viftu og ofni í vinnuhæð. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, baðkari, sturtu og innréttingu. Stofurnar er með maribo-parketi á gólfi, gengt er úr stofu út á lóð, en stór- kostlegt sjávarútsýni er frá húsinu. Góð verönd er við húsið. Búið er að endur- klæða húsið á áveðurshliðum og lóð er ræktuð. Ásett verð er 17,7 millj. kr.“ Bjarnastaðavör 4 er til sölu hjá fasteignasölunni Ási. Þetta er timburhús með fallegu útsýni. Alls er húsið 217 ferm., en þar af er bflskúrinn 41,5 ferm. Ásett verð er 17,7 millj. kr. Farsæl fasteignaviðskipti = þekking og reynsla Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.