Morgunblaðið - 28.03.2000, Qupperneq 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Alltaf rífandi sala!
Bólstaðahlíð - laus. Mjög rúm-
góð 92,5 fm 3ja herb. íbúð á 2 hæð í góðu
fjölbýli. Rúmgóð stofa með útg. út á vest-
ursvalir. Áhv 3,0 millj. Verð 9,0 millj.
Furugrund. Vorum að fá í einka-
sölu þessa skemmtil. ca 74 fm íbúð á
efstu hæð í 7 hæða lyftuhúsi. Stæði
í bílg. 2 góð svefnh. Parket á stofu.
Stórar svalir. Glæsilegt útsýni.
Misstu ekki af þessari, skoðaðu
strax. Verð 10,1 millj. (1417)
FASTEIGN ASALA
55100
9C
Seljabraut. Vorum að fá í einkas.
netta tæpl. 50 fm íbúð í kj. í fjölb.húsi.
Björt stofa, gott eldhús og svefnherb. Sér-
þvottah. við íbúð. Verð 6,3 millj. (1267)
Skipasund - ris. Falleg ca 40 fm
(samþ.lofth.) risíbúð í þríbýlish. á þessum
rólega stað. Gott herb. með vinnuherb.
innaf. Hugguleg stofa. Verð 5,7 millj.
(1433)
—
Rauðarárstígur. vorum að fá
netta ca 60 fm íbúð i kj. i fjölb.húsi. Nýl.
baðh. Nýl. pergó á stofu og gangi. Verð
6,9 millj. Selj. óskar eftir makask. á 4
herb., staðsetn. opin. (1406)
® 5510090-Fox5629091
Skipholti 50 b - 2 hæð t.v
Franz Jezorski, lögfr. og
löggiltur fasteignasali
5umarhús
Sumarhús. Glæsilegur 60 fm sum-
arb. með öllu. Allt fylgir innbú og sérsmíð-
aðar innr. Góð verönd og sérb. sólskáli við
stofu. Auk þess er gert ráð fyrir gestahúsi
12 fm, sökklar komnir. Stutt frá Borgar-
nesi, við Andarkílsá. Verð 6,5 millj. (1308)
Brautarholt/Dalabyggð. vor-
um að fá í sölu skemmtil. einb.hús ca 217
fm á 2 hæðum. Stendur við þjóðveginn.
Eignin gefur góða mögul. á verslun, gisti-
heimili eða sem sumarhús. Stutt í Búðar-
dal. Verð 3,5 millj. (781).
Skorradalur. Fallegt ca 50 fm hús í
Vatnsendahlíð. Léttur lokafrág. eftir. Lóð
neðst við vatnið. Nú er tækifærið - eftir-
sóttur staður. Verð 5,3 millj. (965).
Stelkshólar - bílskúr. Mjög fai-
leg 60 fm 2 herb. íbúð á 2 hæð ásamt
góðum 22 fm bílskúr. Baðherb. allt endur-
nýjað, stórar suðursvalir. Laus strax. Verð
8,3 millj.
—
Ránargata. Byggt 1987. Vorum að
fá í sölu 80,3 fm íbúð á 2. hæð. Verð 11
millj. Eingöngu í makaskiptum fyrir hæð
eða sambæril. eign með bílsk. i gamla
Vesturb. (1178)
ÍCECE6
baa..i
Stelkshólar Var að koma á skrá ca
71 fm íbúð á 3. hæð í nettu 3 hæða fjöl-
býlish. 2 svefnh. Svalir í suðvestur. Blokk-
in klædd að hluta og viðg. Fallegt útsýni.
Barnvænt hverfi. Verð 8,5 millj. (1317)
a he
Bergstaðastræti. góö 2ja herb.
risíbúð í steinsteyptu húsi. Þvottahús og
geymsla á hæðinni. áhv. 4,1 millj. Verð 6,5
millj. (1140)
Hverfisgata. Góð 2ja herb. risibúð í
þessu fallega húsi. Góðar suðursvalir. áhv.
1.2 millj. lífsj. Verð 5,5 millj. (1195)
Keilugrandi. Dúndurskemmtil. ca
52.2 fm íbúð á 3 hæð í fallegu nettu
fjölb.húsi. Góðar suðursvalir. Eikarparket
og korkflísar. Selj. óskar eftir makaskipt-
um á 3-4 herb. íbúð. Verð 7,0 millj. (1270)
Laugavegur - ósamþykkt. (
góðu bakhúsi. Sérinngangur. 44,5 fm og
þarfnast endurbóta. Verð 3,9 millj. Áhv ca
1,8 millj. samvinnusj. (1258)
Tjarnaból - Seltjarnarnes.
Frábærlega staðsett og snyrtileg 31,3 fm
ósamþykkt einstaklingsíbúð. Parket á
gólfum, snyrtileg eldhúsinnr. Verð 4,2 millj.
(1231)
Víðimelur. 2ja herb. ósamþykkt
risíbúð á 5. hæð við Háskólann.
Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu,
svefnherbergi og baðherbergi. Verð
4,5 millj. (1202)
Tómasarhagi. Stór og falleg 3-4ra
herb. 95 fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gang. Parket og flísar á gólfum. Mögul. á
arinn. Verð 10,5 millj. (1214)
Vættaborgir - laus fljótlega!
Mjög falleg 91,1 fm íbúð á 2. hæð í góðu
permaform-húsi. 2 mjög rúmgóð svefnh.
Risloft yfir íbúðinni. Suðursvalir. Stutt í alla
þjónustu! Verð 10,4 millj. (1316)
Mánagata. Glettil. nett, og góð ca
37 fm samþykkt einstaklingsíbúð í kjallara
á þessum frábæra stað. Parket á gólfi.
Það er ekki eftir neinu að bíða. Verð 4,6
millj. (1409)
Alfhólsvegur Kóp. Falleg og björt
3ja herb. 73,6 fm á l.hæð f litlu fjölbýli.
Bílskúrsplata komin. Stór afgirt suður-
verönd. Sérþvottahús í íbúð. Þessi fer
fljótt! Verð 9,5 millj. Áhv. 4,1 millj. í byggsj.
(1320)
Birkimelur - laus. vorum að
fá í einkas. ca 81 fm íbúð á 1 hæð,
með aukaherb. í risi í fjölb.húsi.
Parket á gólfum. Fallegt eldh. Gott
hjónaherb. og 2 saml. stofur. Svalir í
suður. Verð 9, 3 millj. (1263)
Alftamýri. Skemmtil. ca 105 fm íbúð í
enda með ca 22 fm bílskúr m. kjallara. 2
svalir. Nýl. parket á stofu. 3 góð svefnh.
Stutt i alla þjónustu. Barnvænt og eftirsótt
hverfi. Þessi stoppar stutt við! Áhv. ca 5,0
millj. húsbr. Verð 12,6 millj. (1411)
Nökkvavogur. Góð ca 50 fm 2ja
herbergja íbúð í kj. á þessu frábæra stað.
Rúmgóð stofa, sameiginlegt þvottahús á
hæðinni. Verð 6,5 millj. (1434)
Bjargarstígur. Hörkuskemmtil. og
notarleg ca 66 fm íbúð á 3. hæð. 2 svefnh.
Góð stofa og eldhús. Útsýni. Endumýj.
rafm og gler. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,4
millj. (1268)
Hrísrimi. Vorum að fá fallega 94,1 fm
íbúð á 2. hæð í fallegu permaform-húsi.
Parket á stofu, gangi og eldhúsi. Stutt í
alla þjónustu! Verð 10,5 millj. Áhv. 4,5
millj. húsbr. (1450)
j, ; . _
l r: l DGS I*5— . '-**•«*. jf'WBa* .uao m,; J aoa
Dalsel. Dúndurskemmtil. samt. ca 102
fm íbúð á efstu hæð með ca 35 fm stæði í
bílgeymslu. Björt og rúmgóð stofa með
parket. Suðursvalir. Fljúgandi útsýni.
Eignin er á 2 hæðum. 3 góð svefnherb.
Þvottah. í íbúð. Verð 10,9 millj. (1415)
AUSTURBRÚN
Gullfallegt 213 fm parhús á tveimur hæöum meö 22,2 fm innb. bílskúr.
Þrjú svherb., sjónvarpsh, stofa og borðstofa, tvö baðherbergi. Glæsi-
legar innréttingar, parket, flísar. Verð 25 millj. (1419)
DALVEGUR - SMÁRINN
Vorum að fá í sölu þrælgott versl./iðnaðarhúsn. á jarðhæð. Samt. ca 450
fm, og nýtt í dag undir verslun m. iðnað. 2 góðar innk. hurðir. Mikil loft-
hæð. Byggt 1990. Frábær staðsetn. Verð 50 millj. (1407)
BUGÐULÆKUR
Vorum að fá í sölu skemmtil. ca
101 fm hæð á 3 hæð (efstu) í 4 býli.
4 góð svefnherb. Björt stofa með
fljúgandi útsýni. Suð-vestursvalir.
Verð 11,9 millj. (1437)
EYKTARÁS
Hörkugott 280,6 fm einbýli á tveim-
ur hæðum með innb. 43 fm bílskúr.
Möguleiki á séríbúð I kjallara. 5 góð
svefnherb. rúmgóðar og bjartar
stofur með góðri lofthæð. Parket.
glæsilegt útsýni yfir borgina. Stór
gróin og falleg lóð með sólpöllum.
Verð 24,5 milij.
HAMRATANGI - MOS.
Glæsilegt 200 fm timburhús á einni
hæð með 40 fm innb. bílskúr.
Fjögur góð svefnherb., rúmgóð
stofa með fallegri kamínu, útg. út
á glæsilega verönd með heitum
potti. Gegnheilt parket á gólfum,
fráb. staðsetning. Áhv. 6,1 millj.
húsb. Verð 18,9 millj.
- REYKJAVÍK
Góð 82,1 fm efri hæð með sam.
inngangi með neðri hæð. 2 góðar
bjartar stofur, rúmgott svefnher-
bergi. (mögul. á 2 herb). Stórt eld-
hús. Verð 8,7 millj. ekkert áhv.
(1319)
HRINGBRAUT
LAUTASMÁRI
Stórglæsileg 3ja herb. 94,2 fm íbúð
í nýl. lyftuhúsi á 7.hæð. Suðursval-
ir. Gullfallegar innréttingar. Merbau
parket og mahogný-innréttingar.
Góð herb. og sjónvarpshol. Vönd-
uð eign. Verð 12,5 millj. Áhv. 5,2
millj. húsbr. Eingöngu skipti á dýr. í
Hjöllum, Smárum, Lindum eða
Gbæ. t.d. Gil og hæðum. (1317
VESTURGATA - SÉRINNGANGUR
/|UJ Frábær 3ja herb. 88 fm íbúð með
sérinngangi. Rúmgóð íbúð með
þvottahúsi, mikil lofthæð, parket og
flísar á gólfum. Áhv. ca 4,8 milj.
Verð 10,4 millj. (1435)
Holtsgata - laus! 4ra herb. 98 fm
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlish. nálægt
sjónum. Nýtt parket á gólfum! 3 góð her-
bergi, suðursvalir. Skoðaðu þess sem
fyrst! Verð 11,9 millj. (222)
Grettisgata. Glæsileg hæð og ris
með sérinngang. Eignin er mikið endur-
nýjuð, smart íbúð. Verð 11,9 millj. (7992)
Rað- og parhús
Leirutangi - Mos. Dúndur-
skemmtileg 3-4 herb. hæð í enda. Sér-
inng. Sérsuðurgarður. Parket á gólfum. 2
svefnh. og aukah. í risi. Rólegt og barn-
vænt hverfi. Þessa eign verður þú að
skoða! Verð 12,8 millj. (1410)
✓