Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 25 Seljabraut - tvær íbúðir. vor- um að fá í sölu þetta skemmtil. samt. ca 237,9 fm endahús. Eignin er á 2 hæðum og nett íbúð í kjallara. 5 svefnh. Suður- garður. Stæði í bílg. Spennandi eign með tekjumöguleika. Verð 16,5 millj (1307) E Njarðvík - Einbýli. vorum að fá í sölu mjög fallegt 155 fm steinhús á 1. hæð ásamt ca 52 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Flísar á gólfum. Útg. út á verönd. Áhv. ca 4,5 millj. húsbréf. Eignin verður laus í maí. Verð 11,9 millj. Álafossvegur, Mos. - tveir hlutar eftir. Vorum að fá 327 fm húsnæði á þessum frábæra stað sem býður upp á marga möguleika. Skiptist í ósamþ. 214,8 fm íbúð og ósamþ. 112,2 fm iðnaðarh. Selst saman eða í hlutum. Verð 18 millj. (1084) Bjarnastaðavör - Álftanesi Skemmtil. samt. ca 217 fm timburhús á 1 hæð. Bílskúr ca 42 fm Nýl. baðh. Nýl. eldh. Merbau-parket á stofum. 4 svefnh. Vel ath. makaskipti á 5 herb. íbúð. Verð 17,7 millj. (1274) Grjótasel. Frábærlega staðsett 291 fm einbýli með tveimur íbúðum og tvö- földum bílskúr með gryfju. Eignin skiptist í aðaleign 173,7 fm ásamt 44,4 fm bílskúr og ca 80 fm 3-4ra herbergja íbúð með sérinngang. Flúsið er teiknað af Kjartani Sveins. Verð 20,5 millj. (1228) Hlégerði - Kóp. Gullfallegt mikið endurnýjað hús, að hluta nýtt.Einbýlishús skráð 121 fm en með meira rými auk frábærs bílskúrs sem er 52,2 fm. Eignin er með glæsilegu eldhúsi, fallegum gólf- efnum og frábærum garði með sólpalli. 3 svefnherbergi. Heimkeyrslan glæsileg, hellulögð. Verð 17,5 milljónir. (1159) Laugavegur. Vorum að fá spenn- andi 59 fm 2ja hæða bakhús. Húsið býð- ur upp á mikla möguleika. Verð 6,5 millj. Súlunes. Glæsilegt og fallegt einbýl- ishús. Fallegt útsýni, arinn í stofu, borð- stofa, 3 sv.herb. sólstofa og pottur í garði, hjónah. með sérbaðherb. Lítil aukaíbúð. Tvöfaldur bílskúr. Verð 35 millj. (157) SelfOSS. Sérlega glæsil. samt. ca 140 fm einb.hús á 2 hæðum við Tryggvagötu. Ca 50 fm sólpallur. Frábær staðsetn. (rétt við sundlaugina). Verð 11,5 millj. (1262) Vatnsstígur/Hverfisgata. Fai- legt 127,2 fm einbýli. Mikið endurnýjað. Sérbílastæði. Hérna færðu eign á besta stað í bænum. Verð 14,7 millj. Áhv. 8,8 millj. í góðum lánum. (1314) Nýbyggingar Álfholt - Hafnarfjörður. Guii- fallegt 158,3 fm einbýli (keðjuhús) á tveimur hæðum með innb. 27 fm bílskúr. Teikning Albína Thordarson. Húsið er mjög skemmtilega staðsett í ný skipu- lögðu klasahverfi sem samanstendur af 14 húsum. Fullbúið að utan en ómálað með grófj. lóð en fokhelt að innan. Verð 14,0 millj. Dofraborgir. Vorum að fá í sölu 4 198 fm amerísk hús á fallegum útsýnis- stað. Skemmtil. teikn. Hefur hlotið viðurk. RB. Húsin skilast fullb. að utan og tæpl. fullb. að innan. Verð frá 16,7 m. (909) Fjallalind. Tvö glæsileg 155 fm par- hús á frábærum stað í Lindunum í Kópa- vogi. Eignirnar eru á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að ut- an og fokheld að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 12,4 millj. (1233) Garðstaðir. Glæsilegt 220 fm ein- býlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Eignin skilast fullbúin að utan með grófjafn. lóð og fokhelt að innan. Teikn- ingar á Hóli. Verð 16 millj. (1124) Garðstaðir. Einb. á tveimur hæðum (mögul. á 2 íbúðum) með tvöf. bílskúr. Efri hæð er ca 150 fm og neðri hæð 96 fm, bílsk. 41,5 fm. Verð minni íb. 8,5 millj. stærri íb með bílsk. 13,0 millj. Skilast full- b. að utan fokh. að innan. (1002) Háalind. Glæsil. 207 fm parh. á góð- um stað í Lindunum. Skilast fullb. að utan með marmarasalla og fokhelt að innan. Verð 13,5 millj. (1201) Teikn. á skrifst. Hrísrimi - eitt hús eftir. Frábær 2 ný ca 190 fm parhús. Möguleiki á að skipuleggja eftir eigin höfði. Hægt að fá tilb. undir tréverk. Verð 12,7 millj. fok- helt og 14,9 millj. tilb undir tréverk. (1194) Teikningar á Hóli. Einbýlis- og raðhús 2ja herb. Dimmuhvarf - við Vatns- endablett Nýtt og fallegt timburhús á einni hæð. 4 svefnherb. Björt og rúmgóð stofa. Gott eldhús. Stórt baðherbergi. Frábær staðasetning nálægt Elliðavatni. Selvogsgrunn - einbýlishús Mjög gott einbýlishús á eftirsóttum stað. 4 svefnherb. Gott skipulag. Eign í góðu standi. Verð 18,9 millj. Áhvl. 5,8 millj. Klyfjasel - einbýlishús stór- glæsileg tvílyft einbýlishús ásamt góðum bílskúr og fallegum garði. Húsið er vel skipul. með vönduðum innrétt. og gólf- efnum. 5 svefnherb. Suðurverönd og heitur pottur. Fallegur garður. Verð 18,9 millj. Áhvl. 8,5 millj. Mávanes - einbýli Sérlega glæsi- legt 350 fm einbýlishús á frábærum stað. 5 góð svefnherb. Stórt eldhús og borðstofa. Björt stofa og mjög rúmgóð sólstofa. Góð innisundlaug og heitur pottur. Frábært útsýni. Eign í góðu standi. Laus strax. Leiðhamrar - parhús Einstak- lega fallegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum. 3-4 stór svefnherb. Stórt baðherb. og eldhús með glæsileg- um innréttingum. Stór og björt stofa. Parket og flísar. Sólarverönd, suðurgarð- ur. Hiti í stétt. Sérlega góð eign fyrir hina vandlátu. Áhvi. 3,5 millj. Verð 17,9 miilj. 4ra herb. Engjasel - bílgeymsla góö 105 fm íbúð á 3ju hæð með góðri bíl- geymslu. Sameign og hús eru ný stand- sett. Stutt í skóla, hentar mjög vel fyrir barnafólk. Verð 10,9 millj. Dalbraut - bílskúr Mjög góð 4ra-5 herb. 117 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli ásamt 25 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. Góð forstofa og stór stofa (mögul. á aukaherb.). Rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu. Tvennar sval- ir. Bílskúr með rafm, hita, heitu og köldu vatni. Verð 10,8 millj. 3ja herb. Flétturimi - innang. í bíla- geymslu Mjög vönduð og glæsi- leg 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. 2 svefnh. Stór og björt stofa. Sérlega vandaðar innréttingar. Parket. Flísar. Þvottaherb. í íbúð. Verð 11,9 millj. Áhvl. 4 millj. FASTEIGNASALA ehf. Sími 5624250, Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. ATVINNUHUSNÆÐI VANTAR Höfum trausta kaupendur að ýmsum gerðum af ______atvinnuhúsnæði. Allt kemur til greina. ÞARFTU AÐ SELJA? VILTU BREYTA TIL? Skoðum og verðmetum samdægurs. Ekkert skoðunargjald Hringbraut - nýtt í sölu Nýupp- gerð 66 fm íbúð í góðu þríbýlishúsi. Rúmgott svefnherb. Mjög stór stofa. Uppgert eldhús. Gluggi á baði. Vinnu- aðst. aukalega. Parket á gólfum. Nýjar vatnslagnir og klóak. Endurnýjað raf- magn. Verð 7,8 millj. Nýjar íbúðir Bakkastaðir - sérhæðir Nýtt í sölu sérhæðir 130 fm tilbúnar til innréttingar. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. Suðurmýri - Seltjarnarnes - einbýli með bílskúr Einbýlishús á tveimur hæðum með bilskúr. Húsið er 170 fm og 27 fm bíl- skúr. Húsið verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið að utan með grasi á lóð. Möguleiki á allt að 5 svefn- herbergjum. Afhending í maí 2000. Verð 19,8 millj. Akralind - nýtt Glæsiiegt rúmi. 1000 fm iðnaðar og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. 4 innkeyrsludyr og mikil lofthæð niðri. Mögulegt að skipta rými í minni einingar. Húsnæði efhend- ist tilb. til innréttinga eða lengra komið. Atvinnuhúsnæði - fyrirtæki Höfðabakki Mjög gott verslunar- þjónustu- og skrifstofuhúsnæði til sölu. Jarðhæð er 117 fm og efri hæð er 247 fm. Húsnæðið er í dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði með nokkrum góð- um skrifstofum og rúmgóðum sam- komusal. Miðhraun - Garðabæ Nýtt og glæsilegt 280 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð og góðum innkeyrslu- dyrum. Einnig fylgir 90 fm skrifstofu rými á efri hæð. Húsinu verður skilað með frágenginni lóð og malbikuðu plani. Sérlega vel staðsett í hrauninu við Hafnarfjörð. Barðastaðir - verslunar- húsnæði Nýtt í sölu fimm 60 fm rými í nýrri verslunarmiðstöð. Dugguvogur - skrifstofu- húsnæði Vorum að fá í sölu mjög gott ca 300 fm skrifstofuhúsn. Á 3. hæð í nýlegu húsi. 9 góð skrifstofu herb. með síma og tölvulögnum í flest- um. Einnig rúmgott fundarherb. Laust strax. Tilb. til notkunnar án kostn,- samra breytinga. Barðastaðir 9-11 - glæsileg lyftuhús - stæði í bílgeymslu Stórar og glæsilegar 3ja herb. - 4ra herb. og ,,penthouse“-íbúðir í nýjum 6 hæða lyftuhús- um. (búðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna, nema á þvottahúsi og baði verða flísar. Rúmgóð svefnherb. Góðar stofur. Allar íbúðir með sérþvottahúsi. Góð staðsetning. Stutt á golfvöllinn. Einstakt útsýni. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í ágúst. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá söiumönnum. Gott skipulag. Frábær staðsetning. Sólvallagata 9.1 þessu húsi er Eignaval með til sölu sérhæð og kjallara, alls 252 fermetra. Þetta er mjög vandað húsnæði. Ásett verð er 20,5 millj. kr. Góð hæð og kjall- ari i Vesturbæ HJÁ fasteignasölunni Eignaval er nú í sölu sérhæð og kjallari að Sól- vallagötu 9 í Reykjavík. Þetta er í steinhúsi, sem byggt var 1936 og er húsið á tveimur hæðum. „Mikil lofthæð er á efri hæðinni, sem er 161 fermetri að stærð, en stofur eru parketlagðar,“ sagði Þórður Grétarsson hjá Eignavali. „Ný glæsileg maghonyinnrétting er í eldhúsi. Á hæðinni eru fjögur ágæt svefnherbergi, en úr eldhúsi er gengið út á baklóð. I kjallara er stórt parketlagt rými sem mætti kalla tómstundaherbergi, stórt og fallegt flísalagt baðherbergi; en baðkarið er hlaðið og flísalagt. I m---t kjallaranum eru einnig tvö rúmgóð herbergi, þvottahús og lítið eldhús. Hægt er að hafa sér inngang í kjallara og mögulegt væri að hafa góðar leigutekjur af honum. Ásett verð er 20,5 millj. kr„ en áhvflandi eru 5,7 millj. kr„ þar á meðal í hús- bréfalánum. Borðlampi með tveim- ur perum Lucente-borðlampinn er með nokkrum ljósmagnsstillingum og tveimur 40 watta perum. Avaxta- karfa úr málmi Upprunalega var fata innan 1 þessari málm- körfu, en fatan er ekki endilega nauðsynleg - karfan stendur fyrir sínu sem geymsla fýrir ávexti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.