Morgunblaðið - 28.03.2000, Page 30

Morgunblaðið - 28.03.2000, Page 30
MORGUNBLASIÐ 30 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 Kvöldþjónusta á þriðjudagskvöldum til kl. 21 Opið um helgar frá kl. 13-15 Kaupendalistinn FASTEIGNA ✓ Vantar góða 3ja-4ra herb. íbúð á svæði 101, 105 og 107. Staðgreiðsla í boði allt að kr. 12,0 m. ✓ Vantar 2ja herb. íbúð í Grafarvogi. ✓ Vantar 2ja íbúða hús í Foldahverfi Grafarvogs. Verð allt að kr. 24 m. ✓ Höfum kaupanda að einbýlishúsi á einni hæð í Grafarvogi, 120-180 fm auk bílskúrs. ✓ Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íbúð í Grafarvogi, helst með bílskúr. ✓ Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Þingholtum, Hlíðum og Vesturbæ. ✓ Vantar sérhæðir í Þingholtum, Vesturbæ og Hlíðum. ✓ Vantar sérbýli í Kópavogi og Garðabæ. ✓ Vantar einbýlishús í Þingholtunum eða Vesturbæ í Reykjavík fyrir traustan kaupanda. ✓ Fyrir hjón sem nýbúin eru að selja vantar hæð eða tveggja íbúða hús í Kópavogi eða Garðabæ. ✓ Vantar góða hæð eða íbúð í Laugarneshverfi. ✓ Vantar fyrir traustan kaupanda 3-4ra herb. íbúð í Breiðholti. Verið velkomin! TEIGAR MOS. Raðhús með ýmsa möguleíka, parket og fltsar á gólfum, möguleiki á garðhúsi ca 11,5 fm. Teikningar til. Aukarými f risi samtais 17,1. Ahv. 6,4. V. 11,7 m. SMÁÍBÚÐAHVERFI Síöumúla 1!, 2. hœö • 108 Reykjavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: sverrir@fasteignamidlun.is Sverrír Jzrtetfáneðon lögg. fmteígmmlí Okkur vantar þína eign á skrá - Hjá okkur er kaupendaþjónustan 4ra herbergja VESTURBERG Endaraðhús á þrem hæðum, samtals 132,6 fm, á besta stað I Bústaðahverfi. Allt ný tekið í gegn, sérsuðurgarður. Áhv. 5,0. V. 12,0 m. Hæbir Asparfell Góð fbúð á fimmtu hæð f góðu lyftuhúsi. Suðursvalir eru frá stofu. Sameiglnlegt þvottahús er á hæðinni. ( húslnu er einnig húsvörður. 98 fm. Verð 10,9 m. GRAFARVOGUR 4ra herb. fbúð, 113,3 fm, í lyftublokk í Grafarvogi, gólfefni aðallega parket og flfsar, góð- ar innréttingar. Áhv. 6,0 m. húsbréf. Verð 11,3 m. 2ja herb. fbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, 63,6 fm. Parket f stofu og flísar á baði og eldhúsi, vestursvalir. Frábært útsýni, Snæfellsnes, Álftanes. Áhv. 2,3 m. V. 7,3 m. Einbýlishús SELJAHVERFI 171 fm einbýli ásamt 34 fm bllskúr og 50 fm gluggalausu rými I kjallara. Fallegar stofur, rúmgott sjónvarpshol, 5 svefnherb. ofl. HEIÐARHJALLI - KÓP. Rekagrandi Falleg 3-4 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. (búðin er 93 fm. (búð, lóð og hús ( byggingu | BUAGRUND - KJALARNES 134 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 38 fm innbyggðum bílskúr. íbúöin er m.a. stofa og boröstofa, 4 svefnherb., mjög rúmgott eldhús, rúmgott baðherb. o.fl. Áhv. 5,7 m. byggsj. Verð 14,9 m. einbýlishús á tveimur hæðum, 322 fm, fallegar innréttingar og góifefni, frábært útsýni, arinn í stofu, sjávar- útsýni, bílskúr 37-fm, áhv. 10,4. V. 32 m. UTSYNI UNUFELL 4ra herb. íbúð á fjórðu hæð, 93,8 fm, sem þarfnast lagfær- ingar að innan, sprunguviðgerðir, gott útsýni. V. 8,5 m. KJALARNES 141 fm einbýllshús á einni hæð ásamt 40 fm bflskúr. Stofa og borðstofa með kamínu, 4 svherb., flísalagt rúmgott baðherb., rúmgott eldhús. Verönd. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 6,4 m. húsbréf og bygg- sj. Verð 15 m. Raðhús-Parhús KJALARNES Mosfellsbær - Ásar Glæsllegt píramítahús, arkitekt Vífill Magnús- son. Húsið er tæplega 300 fm og er tæplega tilbúið til innréttinga. Allar nánari upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofu. Langitangi Mosfellsbæ Gullfal- legt 217 fm einbýlishús með 54 fm bílskúr og aukaíbúö á neðri hæð. Fal- legar innréttingar og gólfefni, sólstofa, arinn í stofu, gosbrunnur í garöi. Áhv. 4,9 m. V. 21,0 m. Ný komin á einkasölu gullfalleg neðri sér- hæð í tvíbýli ásamt 25 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Þrjú rúmgóö svefnh., falleg gólfefni og innróttingar, þvottahús í íbúð og fallegt útsýni. Áhv. 6,4 m. V. 16,5 m. 3ja herbergja 5 herbergja ÞINGHOLTIN HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö, 84,3 fm, á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýl- ishúsi i Hraunbænum, suðursvalir, gegnheilt marabo-parket, flfsar og dúkur á gólfum. V. 9,8 m. Áhv. 4,5 m. Glæsilegt einbhús í vestur- bæ. Uppgert einbýlishús á þrem hæðum, tvær hæðir og ris, samtals 127,6 fm. 3 svefnherb., tvær stofur, gesta wc og baðherbergi, eldhús, glæsileg verönd og lóð, geymslu- skúr á lóð. V. 13,5 m. Fallegt raðhús á þrem hæðum. Aukaíbúð I kjallara og tvöfaldur bíl- skúr, samtals 306 fm. Suðurverönd, frábært útsýni, heitur pottur, sólstofa, arinn ( stofu. 7 svefnherb. Áhv. 7,3. V. 16,9 m. Furubyggð Mosfellsbæ Fal- legt 140 fm endaraðhús, byggt 1990 ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefn- herb., flísalagt baðh., falleg stofa og gullfallegur garður. LAUFRIMI Falleg tæplega 90 fm 3ja herb. (búð á jarðhæð. Tvö rúmgóð herb., rúmgóð stofa og þvottahús f (búð. Áhv. 4,8 m. V. 10,5 m. Glæsilegar 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðlr í lyftuhúsi með mikilli lofthæð (3,40- 3,80). Ibúðir þessar verða afhentar til- búnar til innréttlnga hinn 1. maí. Ath. allar nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum okkar. FJALLALIND - PARHÚS Á góð- um stað í Lindunum eru til sölu tvö 155 fm parhús á tveim hæðum. Húsin afhendast fullfrágengin að utan en fokheld að innan. Verð 12,3 m. 2ja herbergja 115 fm hæö og ris sem vel má nota sem tvær íbúðir. Þarfnast stand- setningar að innan. Ekkert greiðslu- mat. Áhv. 8,5 m. V. 12,9 m. Eskihlíð Góö 66 fm íbúð á 1. hæð í skiptum fyrir stærri eign í Hlíðum. Aukaherbergi í risi. Ásett verð 7,7 m. STEINAS - GARÐABÆR 170 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr, eða alls 210 fm, á þessum vinsæla staö í Garðabæ. Húsið er m.a. með fjórum rúmg. svefnherb. o.fl. Húsið afhendist fokhelt aö innan en fullfrágengið að utan með grófjafnaðri lóð. Húsið er til afhendingar strax. Ekkert áhv. Verð 16,6 m. Ylur í gangstéttir Smiðjan Það er sjálfsagt ódýrara og fljotlegra að steypa stétt yfír hitarörín, segir Bjarni Ól- afsson, Steina- eða hellulögn er þó til meiri prýði, ef þeir eru fallega lagðir af kunnátt- umönnum. AÐ hefur komið berlega í ljós hér í Reykjavík á þessum vetri -hversu árangursrík upphitun gang- .stétta er. Það er ekki aðeins gott af því að fólk getur gengið óhikað og örugglega á þeim gangstéttum þar sem snjó festir ekki á. Hér er sjálfsagt að líta til fækk- andi slysa og beinbrota á hituðum gangstéttum. Kostnaður er afar hár við bráðahjálp og hjúkrun. Þá ^t-ru ótalin óþægindi og vinnutjón þeirra sem slasast. í byrjun síðustu aldar voru al- gengar í bæjum Evrópu steinlagð- ar götur og stræti. Til þeirrar gatnagerðar voru notaðir tilhöggn- ir steinar sem nefndir voru „brost- en“ á dönsku og talað um „brol- ægning“ þegar götur voru lagðar þessum steinum. Þetta verklag hafa fjöldamargir íslendingar séð á ferðum sínum erlendis. Hér á landi varð þessi steinlag- ningaraðferð aldrei algeng en nefna má Pósthússtræti sem dæmi, það var steinlagt alla leið niður að sjó en þar tók steinbryggjan við. Síðar var lagt malbik yfír steinana á Pósthússtræti. Allvíða hefur farið fram viðgerð á gangstéttum við hús, það hefur víða verið gripið til þess af því að skipta þurfti um vatnsleiðslur inn í húsin, raflögn og fleiri viðgerðir. í kjölfar þessara viðgerða hefur fólki verið boðið upp á að fá yl til snjóbræðslu í gangstétt upp að húsinu og jafnvel meðfram lóð hússins gegn því að greiða kostnað verksins. Ekki hafa nærri allir treyst sér til þeirrar greiðslu. Nokkrir hús- eigendur og húsfélög hafa kostað hitun í gangstétt við hús sitt og hef- ur það komið sér afar vel á þessum snjóavetri. Nú fást tilbúnir litlir ferkantaðir steinar hjá steinsteypugerð og hafa nokkrir verktakar getað boðið fólki upp á að steinleggja gangstéttir. AJlvíða hefur stéttin síðan verið endurgerð með þess konar litlum steinum sem lagðir hafa verið með fallegu munstri og prýðir það að- komu að útidyrum húsanna auk þess að hitinn eyðir hálku. Verktakar Mín reynsla er að ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Hafi húsfundur t.d. ákveðið að stéttin að útidyrum skuli verða steinlögð og ylur þar undir getur það verið erf- itt að fínna mann sem kann að leggja steina. Ef það tekst þá getur hann ekki hafist handa fyrr en pípulagninga- meistari er fenginn til þess að leggja hitaleiðslur undir stéttina fyrst. Það getur orðið þrautin þyngri. Þessi framkvæmd byggist á því hvenær á árinu við viljum leggja í verkið. Eins og allir vita þá falla þrír til fjórir mánuðir úr árinu til útistarfa sem þessara, sökum veðráttu. Ekki er alveg víst að allir vilji kosta því til að fá hellulögn ef ódýrari kostur býðst. Það er sjálf- sagt ódýrara og fljótlegra að steypa stétt yfir hitarörin. Steina- eða hellulögn er þó til meiri prýði ef þeir eru fallega lagðir af kunn- áttumönnum. Vond færð Gangandi fólk hefur ekki átt gott með göngu um götur og gangstéttir Reykjavíkur að undanförnu. Það hefur verið óvenju mikil snjókoma og þau ruðningstæki sem notuð eru henta ekki öll nógu vel. Fyrst er áhersla lögð á að opna - ryðja götur þær sem þarf að aka um, þá eru notaðir stórar og þungar vörubifr- eiðar sem festur er stór og þungur ruðningsplógur framan á. Þeir sem séð hafa slíka plóga að störfum vita hvernig snjórinn þeyt- ist af miklu afli frá plógnum og upp á gangstéttirnar. Við þetta mynd- ast háir ruðningar á götujaðrinum og upp á gangstéttirnar. Nokkru síðar, e.t.v. næsta dag, aka dráttarvélar með lítið ýtublað, hæfilega breitt fyrir gangbraut eft- ir flestum gangstéttum. Nú spyr ég: Geta vélsmiðir okkar ekki hannað og smíðað hentugri tæki til þess að hreinsa göturnar? Einhver kann að svara því til að það verði of dýrt til þess að láta slík tæki standa ónotuð í þrjá fjórðu hluta ársins! Það kann að vera rétt og mörg sveitafélög hafa fremur kosið að kaupa snjómokstur af eigendum moksturstækja. Þá má spyrja: Eru ekki einhverjir þeirra farnir að hanna sérstök snjó- og eða blást- urstæki? Tæki sem væru fest á vörubíl og blása snjónum upp á pall bílsins og á meðan sá bíll fer með snjóhlassið burt tengist annar flutningabíll tækinu og þannig koll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.