Morgunblaðið - 28.03.2000, Qupperneq 32
}
32 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000
f
Nýjar og fatlegar fasteignir
...sem standast þínar kröfur
Til sölu er nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði
að Stórhöfða 25 & 27. Húsin eru samtals
4.082 m2 á fjórum hæðum og henta sérlega
vel undir starfsemi sérverslana og/eða
heildverslana. Húsin eru til sölu í einu lagi
eða i hlutum. Frágangur er allur hinn
vandaðasti og húsin eru einangruð að utan
og klædd með álklæðningu. Frábær
staðsetning, hagstætt veró.
Tvö raðhús með fj'órum 158,8 m2 íbúðum.
Mjög góð hönnun, þrjú svefnherbergi,
rúmgóð stofa og eldhús. Húsin eru á einni
hæð, með mikitli lofthæð og verður skilað
fullbúnum að utan en fokheldum að innan.
Frábær staðsetning, stutt í skóla og leikskóla.
Golfvöllur bæjarins er í göngufæri.
Ný parhús á Álftanesi. Hver íbúð er 159 m2.
Skemmtilega hönnuð hús á einni hæð, með
innbyggðum bílskúr með stækkunarmöguleika
á 33 m2 millilofti. Álftanes sameinar kosti
dreifbýlis og þéttbýlis og er fjölskylduvænt
umhverfi. Þar er fallegt útivistarsvæði, gott
iþróttastarf og vel er staðið að skóla- og
dagvistunarmálum.
Ný 6 hæða fjölbýlishús í hjarta Reykjavíkur,
örstutt frá Laugardalnum og miðbænum.
í hvoru húsi eru 24 íbúðir, auk 244 m2
„penthouse" íbúðar, en við hönnun íbúðanna
var sérstaklega lög áhersla á stórt, opið og
falLegt rými. I öllum íbúðunum er dyrasími
með myndsíma, þvottahús og geymsla. Auk
þess er sérstakLega huga að hLjóðeinangrun
milli íbúða. Sameign og Lóð verða full-
frágengnar með snjóbræðslu í stétt að framan
og innangengt er úr bílakjallara með 24
stæðum.
, Sötudeildin er opin alla virka daga frá kl. 9-17
IAV Hafið samband i síma 530 42 00
ÍAV-lslenskir Aðalverktakar hf. Hátúni 6a, 105 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is
MORGUNBLAÐÍÐ
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41
® 552 9077
Opið virka daga 9-18,
sunnudaga 12-14.
Góð þjónusta
Vönduð skjalagerð
Fjöldi kaupenda á skrá
Krókabyggð - Mos. - raðh.
i«a;
2 herb. íbúð á suðurlóð í bakhúsi við
opið svæði. Mikið endurnýjuð íbúð
með parketi og nýlegum innréttingum. |
Laus strax. Ósamþykkt. Verð 4,5 millj.
Laugavegur 2 herb. ódýrt
2 herb, 37 fm íbúð á 1. hæð í vei |
byggðu steinhúsi. fbúðin skiptist í
stofu, svefnherb, snyrtingu og eldhús.
Verð aðeins 4,5 millj.
Njálsgata herbergi
16 fm íbúðarherbergi með eldhúskrók I
og aðgangi að sameiginlegri snyrtingu |
og sturtu. Verð 1,7 millj.
Vantar 2 herb.
Leitum að rúmgóðri einstaklings-
eða 2 herb. íbúð fyrir fjársterkan
kaupanda. Staðgreiðsla í boði.
Atvinnuhúsnæði
Bæjarlind Kóp
—
Fallegt raðh. 115 fm m. 3 svefnherb. á
neðri hæð og 2 herb. í risi. Góður suð-
urgarður. Ról. umhverfi. Áhv. byggsj.
3,7 millj. Greiðslubyrði á mán. 20 þús.
Verð 13,4 miilj.
Selbrekka - Kóp. - einbýli
Fallegt 232 fm einbýlishús á 2 hæðum
með innbyggðum 35 fm bílskúr. Ný
sólstofa. 3-4 svefnherb. Fallegt útsýni.
Húsið hefur verið í eigum sama aðila
frá upphafi. Verð 19,5 millj.
Álfhólsvegur - sérhæð
Vönduð 117 fm sérhæð á 1. hæð í
þríbýlishúsi með fjórum svefnherb. á
sérgangi, glæsilegu uppgerðu bað-
herb., eldhús með nýrri vandaðri inn-
rétt. og þvottahús og búr innaf. Stofa
með fallegu útsýni til norðurs og svöl-
um. 25 fm bílskúr með góðu
geymsluplássi í kjallara. Sérinngangur
og sérhiti. Frábær staðsetning, örstutt
frá Digranesskóla. Verð 13,8 millj.
Jöklafold 4ra + bílsk.
Glæsileg 4 herb. 110 fm endaíbúð á 2.
hæð i litlu fjölbýli ásamt 21 fm bílskúr.
Vandaðar innréttingar. Parket. Tvenn-
ar svalir. Rúmgóð herbergi. Áhv.
bygg.sjóður 3,6 millj. með 4,9% vöxt-
um. Greiðslubyrgði 18 þús.pr. mán.
Verð 14,7 millj.
Hverfisgata 3-4 herb
85 fm 3-4 herb. íbúð á 3. hæð í vönd-
uðu steinhúsi. Tvær stofur og tvö
svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf
3 millj. Verð 8,5 millj.
Vantar 3-4
Höfum fjársterkan að 3-4' herb.
íbúð, 90-110 fm í Þingholtum,
Vestubæ, Hlíðum, Norðurmýri.
Staðgreiðsla í boði.
Glæsilegt nýtt atvinnu- og verslunar-
húsnæði. Kjallari og 3 hæðir. Grunn-
flötur 600 fm, alls 2. 400 fm. Óvenju
vandað húsnæði sem skilast með nið-
urteknum loftum, dúk og flísum á gólf-
um, fullfrágengnum snyrtingum og
kaffistofum. Fullfrágengið að utan,
klætt með álklæðningu og einangrað.
Öll sameign skilast fullfrágengin með
lyftu. Malbikuð lóð með mörgum |
bílastæðum.
Skemmuvegur Kóp
320 fm iðnaðarhúsnæði í góðu I
ástandi með upphituðu bílaplani.
Húsnæðið er laust nú þegar. Verð 22 |
millj.
Lyngháls — nýtt húsnæði
Glæsilegt 590 fm iðnaðar- og atvinnu- I
húsnæði á tveimur hæðum. Húsnæðið
skiptist í 230 fm efri hæð en á neðri
hæð eru 2 bil, annað 230 fm og hitt |
130 fm. Góðar innkeyrsludyr. Hús-
næðið er til afhendingar nú þegar.
Krókháls — fjárfestar
Til sölu glæsilegt 354 fm atvinnu-
húsnæði sem er tvískipt með 2 stór- I
um innkeyrsludyrum. Verð 25 millj.
Húsnæðið selst með leigusamningi til |
3-5 ára.
Stapahraun — Hafnarfj.
Vandað 500 fm iðnaðarhúsnæði, loft-
hæð 8 m. Hentugt húsnæði t.d fyrir I
verktaka með stór atvinnutæki. Verð |
35 millj.
Byggingarframkvæmdir
Til sölu byggingarframkvæmdir við I
Fellsás í Mosfellsbæ fyrir tveimur par-
húsum. Frábær staðsetning innst í
götu með glæsilegu útsýni. Búið er að
teikna, fylla upp og greiða gatnagerð- |
argjöld. Verð 7,8 millj.
Lokastígur 2 herb.
58 fm íbúð á jarðhæð í fallegu stein-
húsi sem skiptist í svefnherb. og stofu
með parketi. Ágætt eldhús með
borðkrók. Laus strax. Verð 7,6 rhillj.
Njálsgata 2 herb. ódýrt
Kristín Á. Björnsdóttir,
Viðar F. Welding, jm
lögg. fasteignasalar. II
Veturinn hefur verið
þolraun á iagnakerfin
Lagnafréttir
Þó að einstaka sinnum þurfí að taka fram
skóflu, þar sem snjóbræðsla er, þá er
ekkert frosið við flötinn eftir mokstur,
engin hálka, segir Sigurður Grétar
Guðmundsson. Og það er mikill munur.
Eitt af frumherjaverkum í snjóbræðslu: lögn í boltavelli
í Varmahlíð í Skagafirði.
VINDURINN gnauðar, snjór-
inn þyrlast um stræti og torg,
frostið smýgur gegn um merg og
bein, eftir hvert áhlaup hafa skafl-
ar myndast þar sem síst skyldi. Og
mörgum til sárrar gremju gerist
það einnig þar sem snjóbræðsla
er, þar hafa skaflar hreiðrað um
sig af algjörri frekju og spyrja
ekkert hvort þeir megi þar vera,
taka ekki tillit til nokkurs manns
og kveða snjóbræðslur í kútinn.
En það er of mikið sagt, snjó-
bræðslurnar vinna að lokum, það
hefur sannast á þessum síðustu og
verstu vikum veðurfarslega séð.
Þetta sannast ekki hvað síst þar
sem margir eiga erindi á gangstíg-
um í borgum og bæjum. Þegar um
hægist verða gangstéttirnar auðar
þar sem snjóbræðsla er undir, en á
óhituðum köflum verða menn að
klöngrast á freranum, víða hefur
hann haft þar fasta búsetu í fulla
tvo mánuði.
Sagan að baki
Fyrir um fimmtíu árum fóru
menn að gera tilraunir með snjó-
bræðslur hérlendis „snjóbræðslu-
öldin“ hófst fyrir rúmum aldar-
fjórðungi og hvergi, ekki í nokkru
landi, eru snjóbræðslukerfi jafn
útbreidd og almenn sem á Islandi.
Mörg lönd eiga varma í jörðu
eins og við, en sum þeirra eru á
þeirri breiddargráðu að engin þörf
er fyrir slíkar bræðslur, það er
ekkert að bræða. Önnur hafa nóg
að bræða en þrátt fyrir það hefur
þessi tækni hvergi náð slíkri fót-
festu sem hérlendis.
Það má segja að á tímabili hafi
menn nánast farið offari í lögn
snjóbræðslukerfa, því skyldi ís-
lendingseðlið ekki koma þar í ljós
sem annarsstaðar. Stundum virt-
ust menn ekki gera sér grein fyrir
að ekki væri nóg að leggja snjó-
bræðslukerfi, þar þyrfti orku til að
bræða snjó og varna hálku. Þess
vegna voru sums staðar lögð
geysivíðáttumikil kerfi sem urðu
mönnum svo ofviða í rekstri. En á
síðari árum hefur þetta heldur
róast og meira er hugsað um hag-
kvæm kerfi sem hagkvæmt er að
reka og sliga engra fjárhag.
Eftir svellkaldan vetur
Einn borgarfulltrúi í Reykjavík
hefur komið með þá tillögu að gera
stórátak í því að leggja snjó-
bræðslukerfi í gangstéttir og stíga,
örugglega eftir að hafa reynt sjálf-
ur eða séð aðra, næstum því í
nauðum, krafla sig áfram á klaka-
hröngli. Vissulega hefur verið gert
stórátak í að leggja snjóbræðslur í
höfuðborginni, einkanlega í gamla
miðbænum, en það má segja að ein
af fyrstu bræðslunum sem ýttu
skriðunni af stað var þegar snjó-
bræðslukerfi var lagt í Austur-