Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 37 arar um aö fá byggingafulltrúa til aö framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldisvottorö, skil- málavottorö og lóöasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun húsnæöis- lána bundin því aö fokheldisvottorö liggi fyrir. Byggingarfulltrúar gefa út fokheldisvottorö og skilmálavottorö ogtil aö þau fáist þarf hús að vera fok- helt, lóðarúttekt að hafa farið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa veriö greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfélaga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóöarsamning viö lóöarleigjanda að uppfylltum ýmsum skilyröum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aöstæöum. Þegar lóðar- samningi hefur veriö þinglýst, getur lóöarhafi veösett mannvirki á lóðinni. HÚSBRÉF ■ HÚSBRÉFALÁN - Lán innan hús- bréfakerfisins eru svokölluð húsbréfa- lán. Þau eru veitt til kaupa á notuöum íbúöum, til nýbygginga einstaklinga, nýbygginga byggingaraöila ogtil endur- bóta á eldra húsnæöi. Annars vegar er um aö ræöa fasteignaveöbréf, sem gefin eru út af íbúöarkaupanda, hús- byggjanda eöa íbúöareiganda, og eru þau skuldaviöurkenningar þessara aö- ila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint viö. Seljendur aftur á móti eignast húsbréf meó því aö selja íbúöalánasjóöifasteignaveöbréfin. Þar meö losna seljendur viö aö inn- heimta afborganir af fasteignaveöbréf- unum og geta notaö húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist meö því aö selja þau á veröbréfamarkaði, eiga þau sem spamaö eöa nota húsbréfin til aö greiöa meö annaöhvort viö kaup, eöa upp í skuldir sínar. Hér aö neöan er birt dæmi um þann feril, sem á sér staö viö kaup á notaöri íbúö. Frekari upplýsing- ar ásamt almennri fjármálaráögjöf í tengslum viö lánveitinguna veita bank- ar og sparisjóöir. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Frumskilyröi fyrir húsbréfaláni, er aö umsækjandi veröur aö sækja um skriflegt mat á greiöslugetu sinni hjá banka eöa sparisjóöi. • Þegar mat þetta er fengiö, gildir þaö í sex mánuöi. • Umsækjandi skoðar sig um á fast- eignamarkaönum í leit aö notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum sam- þykktkauptilboð, kemurhann þvítil íbúöalánasjóös ásamt greiöslum- atskýrslu og öörum fylgigögnum • Meti stofnunin kauptilboöiö láns- hæft, færíbúöarkaupandinn afhent fasteignaveöbréfiö til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. • Fasteignaveöbréfiö er síöan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kemur afriti til seljanda. • Seljandi lætur þinglýsa fasteigna- veöbréfinu, útgefnu af kaupandan- um, sem íbúöalánasjóöur síöan kaupir og greiöir fyrir meö húsbréf- um. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá íbúöalánasjóöi. • Stofnunin sér um innheimtu afborg- ana af fasteignaveöbréfinu. ■ LÁNSKJÖR - Fasteignaveöbréfiö er verötryggt. Lánstími er 25 eöa 40 ár og ársvextir eru nú 5,1%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjald- dagar á nýjum fasteignaveðbréfum eru nú mánaðarlega eöa ársfjóröungslega og afborganir hefjast á 3ja reglulega gjalddaga frá útgáfu bréfsins, sé um mánaöarlega gjalddaga að ræöa og öörum reglulega gjalddaga sé um ár- sfjóröungslega gjalddaga aö ræöa. Á allar greiðslur, bæöi vexti og afborg- anir, eru jafnan reiknaöar veröbætur í samræmi viö neyzluvísitölu. Lántökugj- ald er 1%. Mánaöarleg greiöslubyröi af 1 millj. króna láni til 25 ára er í dag 5.924 kr. ■ ÖNNUR LÁN - íbúöalánasjóöur veitir einnig fyrirgreiöslu vegna byggingar leiguíbúöa eða heimila fyrir aldraöa, meiriháttar endurnýjunar og endur- bóta eða viöbygginga viö eldra íbúöar- húsnæöi. Margir lífeyrissjóöir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæöiskaupa, svo aö rétt er fyrir hvern og einn aö kanna rétt sinn þar. Möguleikar á lán- um til kaupa á íbúöarhúsnæöi kunna einnig aö vera fyrir hendi hjá bönkum og sparisjóöum. framtídínT SIÐUMULA 8 - 108 REYKJAVIK Þorsteinn Eggertsson hdl., lögg. fasteignasali Sölumenn: Óli Antonsson Sveinbjöm Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 12-14 Sími 525 8800 Fax 525 8801 Gsm 897 3030 www.mbl.is/fasteignir/framtidin/ netfang: framtidin@simnet.is I smíðum BJARKARAS - GBÆ. Nýtt ( einkasölu, fallegt, einlyft, rúml. 170 fm parhús á fínum stað. Afh. fullb. utan, fokhelt innan, lóð grófjöfnuð. Teikn. á skrif- stofu. Verð 12,8 millj. Wi msmMm HJEOBL Fl |EDClKfl |Œnorf| BAKKASTAÐIR MEÐ SER- INNGANGI Nýkomið ! einkasölu glæsilegt 6 ibúða hús á 2 hæðum við Bakkastaði. Allar Ibúðir með sérinngangi. Suðursvalir á efri hæð, sérgarður á jarðhæð. Stærð u.þ.b. 128 fm. Afhendast tilb. til innr. eða fullbúnar án gólf- efna að innan, hús utan og lóð fullfrágeng- in. Möguleiki á bílskúrum fyrir þá sem eru snöggir og kaupa strax. Verð frá 11,9 millj. Teikningar á skrifstofu. GARÐSSTAÐIR - Á EiNNI HÆÐ Glæsileg 180 fm raðhús með innb. 40 fm tvöf. bílskúr. Verð frá 14,6 millj. fullb. að utan og tilb. til innréttingar að innan. Hús- in afh. í maí eða fyrr. Einbýli ARNARNES - A EINNI HÆÐ Glæsil. 155 fm einb. á einni hæð auk 43,5 fm tvöfalds hílskúrs með millilofti. Vönduð gólfefni. Glæsileg lóð. Verð 24 millj. ARNARNES- SERSTOK GLÆSIEIGN Mjög fallegt 300 fm tveggja íbúða hús. Stærri íbúð u.þ.b. 200 fm og minni íbúð u.þ.b. 40 fm. Italskar flísar af vönduðustu gerð á öllum gólfum. Mikil lofthæð í stofu og stórum garðskála. Öll baðherb. flísalögð í hólf og gólf. Fallegur arinn. Tvöf. bllskúr. Teikn. Vífill Magnússon. Verð 35 millj. 4ra til 7 herb. BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt 32 fm góðum bílskúr. Ný baðinnrétting og fatask. I holi, íb. nýl. máluð innan. Nýlega gegnumtekin sameign. Útsýni. Ákveðin sala. Áhv. 4,1 millj. SMÁRINN - NÝJAR Aðeins nokkrar 100-112 fm vandaðar 4ra herb. (búðir eftir. Ib. verður skilað fullbún- um, án gólfefna en með flísal. baðherb. með eða án stæði ( lokuðu bdskýli. Stutt I alla þjónustu. Verð frá 11,5 millj. Afhend- ing (nóv. 2000. ÆSUFELL - 4-5 HERB. Rúmgóð og björt ca 105 fm endaíbúö á 4. hæð ( góðu lyftuhúsi. Nýleg eldhúsinnrétt- ing, parket á gólfum. Gott útsýni og svalir. Ákveðin sala. Áhv. 3,4 millj. ARTUNSHOLT Falleg, rúmgóð og björt 117 fm (búð á 3ju (efstu hæð). Stórar stofur meö uppteknu lofti, stórt eldhús og 3 góð svh. Þvh. í (b. Suðursvalir og gott útsýni. Sérinngangur af svölum. Áhv. 6,0 millj. húsbr. 3ja herb. FROSTAFOLD - M. BILSK. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 86 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Þvh. í (búð. Parket á gangi og stofu, vestursvalir. Glæsilegt baðherb. fKsalagt ( hólf og gólf. Verð 10,9 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. AÐEINS BOÐIN í SKIPTUM FYRIR STÓRA 2-3JA HERB. ÁN BÍLSKÚRS. LJÓSHEIMAR Mjög góð ca 65 fm íbúð á 3. hæð (efstu) ( mjög snyrtilegu fjölb. Nýtt parket á stofu, hjónaherb. og gangi. Góð sameign. Áhv. 4.3 millj. húsfar. 2ja herb. AUSTURBÆR Nýkomin ( einkasölu björt og góð, talsvert mikið endumýjuð 45 fm fbúð ( rólegu fjöl- býli skammt frá Hlemmi. Getur losnað fliót- leaa. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæði KRÓKHÁLS - 3000 FM Glæsilegt atvinnuhúsnæði á Krókhálsi til sölu og afhendingar í sumar. Innkeyrsludyr á jarðhæð að norðanverðu, en á 3. hæð að sunnanverðu. Lofthæð 4,5-6,0 m. Aðkoma bæði frá Krókhálsi og Jámhálsi. Hentar vel fyrir hverskonar þjónustutengda starfsemi og verslun. Selst í heild eða hlutum frá 500 fm. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu. KÓP. - HAFNARSVÆÐI Erum með ( sölu heilt ca 1.660 fm stál- arindarhús sem verður tilb. til afh. í haust. Um er að ræða 1.400 fm grunnflöt auk 260 fm millilofta. Mögul. að skipta í tvær 830 fm einingar. Verð kr. 57.000 fm. Teikningar á skrifstofu. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ u* fol ÍGl ÍDÍ H I B Y L I FASTEIGNASALA SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK • VEFFANG HIBYLI@HIBYLI.IS SÍMI 585 8800 • FAX 585 8808 Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali, Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Vantar eignir! Verðmetum samdægurs. Traustir kaupendur á skrá. Sérbýli óskast - Höfum fjársterkan kaupanda að góðu sérbýli í hverfi 101 eða 108. Sterkar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Sérbýii Selbraut - Seltjnes Skemmtilegt 218 fm tvílyft raðhús. Niðri eru 4 svefnherb. sjónvarpsstofa baðherb. og þvottahús. Uppi eru stórar stofur, eldhús óg gestasnyrt. Stórar svalir. Tvöf. bílskúr. Falleg lóð, nýstandsett. Áhv. 5.5 millj. húsbréf. Suðurgata - Rvík Vorum að fá i sölu glæsilega 85 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þessu fallega steinhúsi. 2 svefnherb. stofa og bókaherb. Eldhús og baðherb. nýstandsett. Parket. Nýtt gler og þak. Útsýni yfir Tjörnina. Laus strax. Eign í algjörum sérflokki. 4ra-7 herb. Bugðulækur Falleg 121 fm hæð (efsta) í fjórbhúsi. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Þvottahús í íb. Tvennar svalir. Hús í góðu standi. Laugavegur 63 fm atvinnuhús- næði á götuhæð í góðu bakhúsi neð- arlega við Laugaveg. Ýmsir nýtingar- möguleikar. Hentar vel undir ýmsan handverksiðnað. Verð 5.9 millj. Miðbærinn Virðuleg 6 herb. 160 fm íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi. Saml. stofur, 4 svefnherb. Góð loft- hæð. íb. sem býður uþþ á mikla möguleika. Útsýni yfir sundin. mmw J C.ARÐHR S.S6M2II 5S2-1201 Skipholti 5 2 herbergja Toppíbúð í Miðbæ! Vomm að fá í einkasölu 2ja herbergja, 53 fm ein- staklega glæsilega risíbúð í þribýlishúsi, steinhúsi við Urðarstíg. Ibúðin er endur- byggð fyrir fáum árum og er þvl þak, hita- og vatnslagnir, rafiagnir og svo framv. nánast nýtt. Ibúðin er mjög björt og opin og innréttuð á mjög smekkleg- an hátt. Þetta er fallega miðbæjar risíbúðin sem unga fólkið fellur fyrir. Verð 7,5 millj. 4 herbergja og stærra Holtsgata 4ra herbergja, 90 fm íbúð á 2. hæð i góðu steinhúsi. Ibúðin er 2 samliggjandi stofur (hægt að skipta), 2 rúmgóð svefnherbergi, gott eldhús, sturtubaðherbergi og gangur. Verð 9,5 millj. Skipti á 3ja herbergja íbúð koma vel til greina. Háaleitisbraut - skipti 5 herbergja stór og mjög falleg íbúð á 1. haeð í góðri biokk. Mjög rúmgóö- ar stofur. Þessi ágæta Ibúð selst eingöngu í skiptum fyrir stóra 2ja eða 3ja herbergja fbúð á 1. eða 2. hæð I góðú húsi í aústurborginni. Kannaðu þennan möguleika! Rnöhus - einbýlismis Langitangi Glæsilegt og vand- að einbýlishús. Húsið er 143 fm íbúöarhæð auk 20 fm sólskála og 54 fm tvöf. bilskúr. I kjallara er lítil fbúð með sérinngangi, innangengt af hæð, og óvenjustórar geymslur. Arinn f stofu. Fallegur garður Laust fljótlega. Verð 21 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, logg. fasteignasaii. Hverafold Tvíiyft einbýlishús, 265 fm með innbyggðum bílskúr. Á hæðinni eru stofur, stórt glæsilegt eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi á sér- gangi, gestasnyrting, hol og forstofa. Á neðri hæð eru þrjú, mjög stór og góð herbergi og baðherbergi. Góður suður- garður. Skipti á minni eign. Verð: 22 m. Landið Fáskrúðsfjörður Fallegt, gamalt bárujárnsklætt timburhús, hæð og ris, 73,2 fm Heilsárshús, tilvalið sem sum- arhús. Annað Hesthús Höfum til sölu mjög gott 6 hesta pláss i mjög vönduðu húsi á Kjóavöllum. Húsið er steinsteypt, ein- angrað og klætt utan. Góðar stíur. Kaffistofa og snyrting. Mjög góð aðstaða fyrir hross og menn. Laust. Verð 2,5 milij. Vantar Einbýli í Fossvogi Átt þú einbýlishús í Fossvogi og ert að hugsa um að selja? Við erum með mjög góðan kaupanda að einbýlis- húsi f Fossvogi Sérhæð! Okkur vantar fallega sér- hæð miðsvæðis í Reykjavík. Æskileg stærð 130-150 fm Mjög góður kaup- andi. Háhýsi Höfum kaupendur að 4- 6 herbergja íbúð ofarlega i háhýsi, má hvort heldur vera i óaöfinnan- legu ástandi eða þarfnast endurnýj- unar. Staðgreiðsla i samræmi við ástand! Raðhús - einhæð 130-170 fm raðhús á einni hæð með bilskúr óskast. Margir staðir koma til greina. Stað- greíðsla í boði. Lindir - Kópav. Stór blokkaríbúð, gjaman í lyftuhús óskast. Rúmur af- hendingartimi. TRAUST OG ORUGG ÞJÓNUSTA v* Lægri vextir létta fasteignakaup (f Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.