Morgunblaðið - 12.04.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 9
Frábærar stretsbuxur,
peysur og léttar yfirhafnir
hJá~Q$GafithiMi
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
30-50% verðlœkkun á
Estée Lauder snyrtivörum.
Gerið góð kaup.
©ullbrá
Nóatúni 17 - Sími 562 4217
Sendum í póstkröfu
Þetta eru vinsælustu fermingargjafimar
- GAGNLEGAR GJAFIR Á GÓÐU VERÐI
O Sjónauki 10x25, lítill og meðfærilegur, taska fylgir.
o Svefnpoki með tvöfaldri (tveggja laga) einangrun, Siliconized Hollow
Fiber. Hægri eða vinstri rennilás, strekking á innripoka (um axlir), mjúkt
hólfað innrabyrði. Strekking á ytripoka. FÁST í ÞREMUR GERÐUM;
-5°C aðeins 4.490-, -10°C aðeins 4.990-, -15°C aðeins 5.490-
o Vinsælu Stillongs-ullarnærfötin fást í þremur gerðum; úr 85% ull og
15% nælonefni, úr 80% ull og 20% nælonefni með Thermax-fóðri, og
úr 100% ull.
o Óbrjótandi hitabrúsar úr ryðfríu stáli fyrir bæði heita og kalda vökva.
Fást í tveimur stærðum; 0,7 lítra kostar 1.919- og 1,0 lítra kostar 2.044-
0 Vandaðir bakpokar í stuttar sem lengri gönguferðir. Verðdæmi: 35 lítra
kostar 4.990-, 45 lítra kostar 5.990- og 65 lítra kostar 9.390-.
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og iaugardaga 10-14.
14. apríl - Húnvetningar:
Brillfantfn&Bítlahár
- heitkrydduð skemmtun
Valið lið tónlistarmanna úr Húnaþingi þar sem þrettán stórgóðir söngvanar
ftytja topplög síðustu áratuga m.a. með: Mamas and the Papas, Pontiers
Sisters, Eric Clapton, Spice Girls, Abba, Bee Gees, Simon & Garfunkel, Celine
Dion, Whitney Houston o.fl. Söngvaramir em: Guðmundur Kart Ellertsson,
Ardís Ólöf Víkingsdóttir, Hugrtin Sif Hallgrfmsdóttir, Skúli Pórðarson, Jóhanna
Harðardóttir, Siguröur Grétar Sigurðsson, Kolbrún Bragadóttir, Sonja Karen
Marinósdóttir, Ingibjörg .Jónsdóttir, Þómnn Eggertsdóttir, Kolbrún Sif
Marinósdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir og Kristjana Thorarensen.
Sérstakur gestur:
Jóna Fanney Svavarsdóttir óperusöngkona.
Kántrýdanssýning. Hallbjörn Hjartarson,
kántrýkóngur. Danshljómsveitirnar A hálum
ís og Demó leika á dansleik að lokinni sýningu.
5. maí - SIGLFIRÐINGAR - ÓLAFSFIRÐINGAR:
Jarðgangnahátíð - Sfldarævintýri
Ævintýrastaðir í norðri
Glæsilegur kvöldveröur. Dagskrá, meðfjölda skemmtikrafta,
m.a.: Fílapenslar - Leikfélag Olafsfjarðar- Hljómsveitin Gautar
eins og hún var 1964 (Baldvin, Jónmundur, Ragnar Páll),
Miðaldamenn - Stormar - Maggi og Gulli.
Leikaramir Guðmundur Ólafsson og Theódór Júlíusson.
Alþingismenn ofl.
Kynning á því staðimir hafa upp á að bjóða fyrir ferðamenn,
m.a. heimsókn í Síldarminjasafnið.
Vinsamlega pantið miða og borð tímanlega I
Framundan á Broadway:
13. apríl A morgunl - FEGURDflRSAMKEPPNI REYKJAVÍKUR. =
14. apríl HÚNVETNSKT KVÖLD. Hljómsveitirnar
„Á hálum ís“ og „Demó'' leika fyrir dansi. S.
15. apríl BEE GEES sýnlng. Danssveit Gunnars Þóröarsonar, 2
ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. s
22. apríl BEE GEES sýnlng. - PÁSKABALL, Danssveit Gunnars S
Pórðarspnar, ásamt söngstjömum Broadway leika fyrir dansi.. »
28. aprll HÚSAVÍKURKVÖLD I
Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, Húsvískir tón- £
listarmenn búsettir í Reykjavík, Hattafélag Húsavíkur. j
Hljómsveitin „Jósi bróöir, synir Dóra og dætur Steina". r
29. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Pórðarsonar, 5
ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. íj
5. maí GÖNGIN-INN s
SÍLDARÆVINTYRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum.
Hljómsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. Z
6. maf BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þóröarsonar, |
ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi.
NORSK HELGI: “
12. maí FRYD OG GAMMEN. Söngdagskrá með söngvaranum
Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland
ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og Gammen leika
fyrir dansi í aðalsal.
13. maí BEE GEES-sýning og söngdagskrá með söngvaranum
Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland
ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og
Gammen leika fyrir dansi (aöalsal.
19. maí FEGURÐARSAMKEPPNIÍSLANDS. Gala-kvöld.
20. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þóröarsonar,
ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dpnsi.
26. maí VESTMANNAEYINGAR SKEMMTA SÉR
Fjöldi skemmtiatriöa. Logar ofl. leika fyrir dansi. g
27. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, s
ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. =
3. júní SJOMANNDAGSHOF - BEE GEES sýning Danssveit f
Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika §
fyrir dansi. e
10. júní BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þóröarsonar, I
ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. í
28. apríl - HÚSVÍKINGAR:
Tekið a moti pestum kl. 19:00 með musik
Sigurðar Haifmarssonar og Ingimundar
og þeir stjóma siðar fjöldasöng kvöldsins.
Húsvísk matvæli uppistaðan í málsverði
kvöldsins.
Karlakórinn Hreimur - Leikfélag Húsavikur - Húsvískirtónlistarmenn, búsettir
dætur Steina" með skemmtidagskrá og leika svo lyrir dansi í
Sýndar verða gamlar Húsvískar myndir!
Hljómsveitarstjóri:
Gunnar Þóröarson.
Sviössetning:
Egill Eövarösson.
Danshöfundur:
Jóhann Örn.
Lýsing:
Aöalsteinn Jónatansson.
Hljóö: Gunnar Smári.
Söngvarar:
Kristinn Jónsson, Davið Olgeirsson, Kristján Gislason, Kristbjörn Helgason.
Svavar Kmitur Kristinsson. Guðrún Árný Karlsdóttir, Hjordis Elin Lárusdóttur.
Sýning í heimsklassa
Danssveit Gunnars Þóröarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi.
radÍssofT^asnh^^ns^nd^^™1^
Forsala miða og boröapantanir
alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
Veffang: www.broadway.is • E-maii: broadway@simnet.is