Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 63
t MOHGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 63 UMRÆÐAN Ópera á breytingaskeiði í GREIN í Morgunblaðinu fyrir nokkra lýsti Bergþóra Jónsdóttir áhyggjum vegna brotthvarfs Gerrits Schuil frá Islensku óperunni og óvissu um listræna stjórn og stefnu óperunnar í kjölfarið. Ég vil þakka Bergþóru þessa grein, sem er skrif- uð af þekkingu og einlægri um- 3 hyggju fyrir Islensku óperunni og I framtíð tónlistarlífs á Islandi. Ég get ekki svarað öllum hennar spurning- um en vona að ég geti skýrt meginat- riði og stefnu stjórnar Óperunnar um næstu skref í þroskaferli fyrir- tækisins. Það er rétt hjá Bergþóru, að ís- lenska óperan stendur á tímamótum. landi eru Reykjavík Menningarborg 2000, Listahátíð og Þjóðleikhúsjð. Þessi leið verður einnig farin í Is- lensku óperunni, þar sem Óperu- stjóri mun fara bæði með listræna og rekstrarlega ábyrgð í umboði stjórn- ar. Stjórn og óperustjóra til ráðun- eytis um mótun listrænnar stefnu og verkefnaval verður listráð skipað 5 einstaklingum sem hafa sérstaka þekkingu á sviði óperu, tónlistar og leikhúss. Það segir sig sjálft að stjórn Óperunnar mun vanda til vals í Listráð eins og frekast er kostur. Bergþóra spyr hvort listrænn metnaður verði hafður að leiðarljósi í starfi Óperunnar. Listrænn metnað- ur hlýtur að vera órofa þáttur í metnaði um að rækja hlutverk sitt sem best. íslenska óperan gegnir margþættu hlutverki í okkar samfé- lagi og þarf að gæta að þörfum fleiri en eins hóps. Henni er ætlað að kynna íslenskum áhorfendum óperu- verk, gefa íslenskum söngvurum og tónlistarmönnum tækifæri til að flytja slík verk og stuðla að sköpun og flutningi íslenskrar óperutónlist- ar. Hún þarf að þjóna fjölbreyttum hópi gesta, reyndum óperuvinum og nýjum áhorfendum, ungum og öldn- um. Allt þarf þetta að vera innan fjárhagsramma. Því er að mörgu að hyggja við verkefnaval og skipulagn- ingu starfsins. En listrænn metnað- ur er sá byr, sem ber þetta skip áfram. Án hans marar það á sama stað, grotnar niður og sekkur. A undanfómum mánuðum hefur verið unnið að gagngerum breytingum á öllu stjói-nkerfi íslensku óperunnar, í samræmi við ný lög um sjálfseign- arstofnanir. Það starf hefur gengið mjög vel og óperan stendur nú til- búin til að takast á við ný verkefni og leggja áfram sitt af mörkum í ís- lensku tónlistarlífi. Fjöldi íslenskra listunnenda og listamanna hefur opinberlega borið Gerrit Schuil lofi fyrir fjölbreytt framlag hans til tónlistar á íslandi. Ég tek innilega undir með þeim. Vegna starfa hans með íslenskum söngvurum, og sem píanóleikara, hljómsveitarstjóra og skipuleggj- anda Listahátíðar í Garðabæ, vat<- hann ráðinn til Óperunnar. Á stutt- um tíma þar vann hann frábært starf og bætti enn við afrekalista sinn í ís- lensku tónlistarlífi. Þótt ekki hafi tekist að ná samkomulagi um verksvið listræns stjórnanda hjá ís- lensku óperunni, vona ég að Gerrit Schuil sjái sig ekki knúinn til að fara frá Islandi, heldur bjóðist honum önnur verðug verkefni hér á landi. I mínum huga leikur enginn vafi á því að það væri mikill skaði fyrir íslenskt menningarlíf að missa jafn hæfan mann og Gerrit Schuil úr landi. Höfundur er stjómarformaður íslensku óperunnar. í I Frumkvöðlamir sem hafa byggt hana upp með ótrúlegum krafti og elju í meira en tuttugu ár draga sig nú í hlé. Fyrir rúmu ári stóð stjórn Óperunnar frammi fyrir því að ráða stjórnanda eða stjórnendur í þeirra stað. Engin algild uppskrift er til fyrir því hvemig stjórna beri ópem- húsum eða öðmm menningarstofn- unum. Ýmsar leiðir eru farnar í sMk- um stofnunum um heiminn, - og hverri og einni þarf að sníða stakk Óperan Fjöldi íslenskra list- unnenda og listamanna hefur opinberlega borið Gerrit Schuil lofi fyrir fjölbreytt framlag hans til tónlistar á Islandi, segir Guðrún Péturs- dóttir og bætir við: Eg tek innilega undir 1 ________með þeim.____________ eftir vexti. Vegna þess að starfsemi íslensku ópemnnar inniber marga rekstrarþætti samhliða hinum list- ræna, var ætlunin að ráða tvo stjórn- endur, hvorn með sitt verksvið, - Gerrit Schuil væri listrænn stjórn- andi en Bjarni Daníelsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins með um- boð til alhliða áætlanagerðar og verkstjórnar í daglegum rekstri. Þessi uppsetning hefur ákveðna kosti, en krefst líka mjög skýiTar * ábyrgðarskiptingar sem getur verið erfið í framkvæmd. Enda reyndist það svo, - menn höfðu mismunandi skoðun á því hvaða verkaskipting væri farsælust. Á því lék aldrei vafi að báðir em þessir stjórnendur af- burðahæfir, en sú skipan mála sem ætluð hafði verið gekk ekki upp - og þá þarf að leita annarrar leiðar. Víða er það svo, að listræn og rekstrarleg ábyrgð menningarstofn- unar er á sömu hendi, dæmi héðan af Guðrún Pétursdóttir Karrimor KSB 300 GTX I Verð 13.890 I Scarpa Lite-Trek GTX Scarpa Nevada Verð 8.990 liuwiimMETiMrkiJ ■Verð 10-890^ (0 . tb « C *" 15 . tíí p □ □ .£ <o “ c 0)0 P — Q) 5 «S E's £ 2 -c 3 01 D) Qr o ... og reyndu hressilega á þig! Góðir gönguskór aðlagast fótum eigandans smátt og smátt og verða eins og óaðskiljanlegur hluti af honum sjálfum. Þeir eru léttir og þægilegir, halda fótum hans þurrum og hlýjum og geta gengið - árum saman. Opið hjá NANOQ í Kringlunni: Mánud.-miðvd. 10-18.30 • fimmtud. 10-21 föstud. 10-19 og iaugard. 10-18 sunnudaga 13-17 • sfmi 575 5100 •S -« JjS « S □ C dO Jo -Sí (0 CD C- E <o ^ fil* Tripie Divide Mid Rockport Zenobia | Verð frá 7.590 Verö 17.980 1 i2tta NANOQ> - lífið er áskomn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.