Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JULI2000 39 PENINGAIVIARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun í Evrópu og Bandaríkjunum DOW JONES-vtsitalan í New York lækkaöi um 1,71% í gær og Nasdaq- vísitalan lækkkaði um tæp 42 stig, eöa 1,04%, og endaöi í 3.987,7 stig- um. S&P 500 lækkaöi einnig mikiö, eöa um 1,5%, og endaöi í 1452,4 stigum. Hlutabréf á helstu fjármálamörk- uöum í Evrópu lækkuðu einnig í gær. Evrópska Dow Jones-vísitalan lækk- aði um 1,15 stig og endaöi í 10576,58 stigum. FTSE-100-vísital- an í Lundúnum lækkaói um 0,06% og Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt lækk- aði um 0,85%. Lækkaöi gengi bréfa í tæknifyrirtækjum mest í Frankfurt en gengi bréfa Dresdner Bank féll um 2,4% og Commerzbank um 1% í kjöl- far frétta um aö ekkert yrði af sam- runa bankanna. CAC-40-vísitalan I París hækkaöi hins vegar um 0,45%. Nikkei-vísitalan lækkaði um 0,4% en Hang Seng í Hong Kong hækkaöi hins vegar um 1,4% eða 117.620,2 stig. Straits Times í Singapúr lækk- aöi um 0,9%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 400 50 72 2.330 167.664 Gellur 420 300 358 166 59.475 Hlýri 96 90 95 181 17.220 Karfi 68 25 52 3.553 186.158 Keila 52 20 29 1.305 38.247 Langa 99 10 92 931 85.881 Lúða 900 270 531 645 342.659 Lýsa 27 27 27 528 14.256 Sandkoli 85 51 79 1.866 148.001 Skarkoli 206 100 130 4.327 561.629 Skata 175 80 84 88 7.420 Skötuselur 275 75 150 371 55.579 Steinbítur 205 56 83 13.048 1.079.672 Sólkoli 195 195 195 100 19.500 Tindaskata 14 14 14 118 1.652 Ufsi 53 15 38 17.554 664.388 Undirmáls-fiskur 194 50 94 7.276 681.750 Ýsa 185 50 145 34.578 4.997.276 Þorskur 204 79 122 165.465 20.244.209 Þykkvalúra 180 180 180 882 158.760 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSRRÐI Þorskur 130 130 130 1.563 203.190 Samtals 130 1.563 203.190 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 900 45.000 Lúöa 400 390 394 34 13.400 Skarkoli 206 206 206 25 5.150 Steinbftur 205 84 155 850 132.150 Ýsa 185 135 151 12.933 1.958.962 Þorskur 175 90 122 10.262 1.248.885 Samtals 136 25.004 3.403.546 FAXAMARKAÐURINN Gellur 345 300 333 95 31.650 Karfi 68 67 67 1.069 71.794 Keila 20 20 20 54 1.080 Lýsa 27 27' 27 464 12.528 Sandkoli 85 85 85 1.350 114.750 Skarkoli 170 135 164 214 35.177 Steinbítur 87 77 81 718 58.287 Sólkoli 195 195 195 100 19.500 Ufsi 49 35 47 5.728 267.727 Undirmáls-fiskur 140 140 140 71 9.940 Ýsa 168 100 147 3.435 503.640 Þorskur 179 89 127 8.260 1.045.303 Samtals 101 21.558 2.171.376 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 70 50 64 91 5.810 Keila 20 20 20 23 460 Lúða 450 450 450 32 14.400 Steinbítur 79 56 66 122 8.023 Ýsa 180 105 144 706 101.431 Samtals 134 974 130.124 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Sandkoli 51 51 51 151 7.701 Skarkoli 140 100 101 2.170 219.713 Ýsa 156 120 149 1.184 176.191 Þorskur 142 129 137 10.375 1.423.554 Samtals 132 13.880 1.827.158 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Gellur 420 385 392 71 27.825 Hlýri 96 96 96 155 14.880 Karfi 25 25 25 262 6.550 Keila 20 20 20 414 8.280 Langa 79 79 79 165 13.035 Skarkoli 170 159 168 625 104.875 Skötuselur 75 75 75 68 5.100 Steinbítur 85 61 79 1.716 135.307 Ufsi 43 15 33 1.957 65.286 Undirmáls-fiskur 103 70 97 4.559 441.448 Ýsa 145 99 136 1.963 267.577 Þorskur 174 89 117 62.711 7.350.983 Samtals 113 74.666 8.441.145 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu rfkisins Ríklsvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br.frá síöasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 - RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05 5 ár 5,64 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA II ,4' 1/11.42 11,0- 10,8- § —H \ -1 ö P=5=J i o o & o -g- §1 K oj Cl Maí Júní Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 211 6.330 Ufsi 30 30 30 125 3.750 Undirmáls-fiskur 86 86 86 617 53.062 Þorskur 120 120 120 3.488 418.560 Samtals 108 4.441 481.702 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 50 50 50 381 19.050 Lúða 900 270 563 37 20.840 Skarkoli 206 206 206 54 11.124 Steinbítur 100 90 91 1.903 174.086 Ufsi 20 20 20 368 7.360 Undirmáls-fiskur 50 50 50 407 20.350 Ýsa 172 112 141 2.055 289.118 Þorskur 136 90 113 1.397 157.428 Samtals 106 6.602 699.356 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 660 660 660 43 28.380 Skarkoli 206 206 206 35 7.210 Steinbítur 92 92 92 600 55.200 Undirmáls-fiskur 80 80 80 417 33.360 Ýsa 172 136 151 700 106.001 Þorskur 177 100 133 16.111 2.138.896 Samtals 132 17.906 2.369.047 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 54 54 54 150 8.100 Keila 50 49 49 37 1.826 Langa 10 10 10 4 40 Ufsi 50 30 32 959 30.448 Þorskur 204 156 185 1.050 194.303 Samtals 107 2.200 234.717 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 85 85 85 100 8.500 Karfi 56 52 53 341 18.042 Keila 36 30 36 214 7.621 Lúða 370 340 356 86 30.590 Sandkoli 70 70 70 365 25.550 Skarkoli 150 150 150 226 33.900 Skötuselur 275 100 125 216 26.989 Steinbítur 111 78 85 894 75.990 Ufsi 49 20 36 4.246 153.960 Undirmáls-fiskur 50 50 50 16 800 Ýsa 169 50 113 3.831 431.256 Þorskur 180 125 142 12.926 1.830.063 Þykkvalúra 180 180 180 882 158.760 Samtals 115 24.343 2.802.021 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 86 86 86 70 6.020 Ufsi 34 20 28 1.100 30.250 Undirmáls-fiskur 78 70 75 533 39.709 Þorskur 171 89 111 10.649 1.187.257 Samtals 102 12.352 1.263.236 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 55 55 55 633 34.815 Keila 52 30 33 513 17.180 Langa 99 99 99 634 62.766 Steinbítur 92 70 78 179 14.014 Ufsi 53 45 45 1.556 70.393 Þorskur 192 139 166 2.054 340.635 Samtals 97 5.569 539.804 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 71 71 71 402 28.542 Ufsi 20 15 19 1.095 20.893 Ýsa 164 164 164 334 54.776 Þorskur 89 89 89 8.820 784.980 Samtals 83 10.651 889.191 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 36 36 36 50 1.800 Langa 66 66 66 50 3.300 Steinbítur 70 70 70 100 7.000 Undirmáls-fískur 50 50 50 6 300 Ýsa 143 143 143 500 71.500 Þorskur 149 130 145 2.580 374.926 Samtals 140 3.286 458.826 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTROND Lúða 550 550 550 6 3.300 Þorskur 148 79 107 9.535 1.015.859 Samtals 107 9.541 1.019.159 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 710 400 582 357 207.799 Skata 80 80 80 84 6.720 Steinbítur 71 70 70 721 50.816 Ufsi 43 34 39 234 9.037 Undirmáls-fiskur 101 101 101 437 44.137 Ýsa 149 139 143 1.122 160.513 Samtals 162 2.955 479.022 HÖFN Annar afli 92 92 92 822 75.624 Hlýri 90 90 90 26 2.340 Karfi 55 30 46 887 40.527 Langa 90 90 90 8 720 Lúða 385 385 385 8 3.080 Skata 175 175 175 4 700 Skötuselur 270 270 270 87 23.490 Steinbítur 90 90 90 62 5.580 Ufsi 30 30 30 38 1.140 Ýsa 165 100 150 3.606 540.035 Þorskur 160 104 122 351 42.945 Samtals 125 5.899 736.180 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 27 27 27 64 1.728 Steinbítur 86 69 74 229 16.902 Tindaskata 14 14 14 118 1.652 Ufsi 28 28 28 148 4.144 Undirmáls-fiskur 194 178 181 213 38.645 Ýsa 150 135 137 474 64.767 Þorskur 185 114 154 2.845 438.130 Samtals 138 4.091 565.968 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 400 370 380 36 13.680 Lúða 565 435 497 42 20.870 Skarkoli 152 140 148 978 144.480 Steinbítur 82 69 70 4.552 317.775 Ýsa 176 150 156 1.735 271.510 Þorskur 99 99 99 488 48.312 Samtals 104 7.831 816.627 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.7.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hastakaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiðkaup- Veglðsölu- SUasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð (kr) eftir(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 10.300 106,00 105,00 0 278.249 106,91 108,34 Ýsa 250 79,54 77,50 77,98 28.970 6.241 77,16 77,98 77,15 Ufsi 1.055 35,06 32,50 34,00 5.900 2.223 32,42 34,00 32,41 Karfi 235 41,10 39,89 0 10.504 40,33 39,91 Steinbítur 34,98 0 34.316 35,13 36,04 Grálúða 95,00 105,97 2.006 145 95,00 105,97 108,51 Skarkoli 5.000 106,10 105,97 0 115.205 107,94 109,20 Þykkvalúra 45,00 1.500 0 45,00 80,04 Langlúra 46,00 1.802 0 46,00 46,32 Sandkoli 24,01 44.874 0 24,01 22,50 Skrápflúra 23,50 0 560 23,50 24,12 Úthafsrækja 100.000 8,45 8,50 52.066 0 8,47 8,01 Rækja á 29,89 0 146.486 29,89 30,00 Flæmingjagr. Ekki voru tilboð í aðrar tegundir www.mbl.is Bjöm K. Rúnarsson, leiðsögu- maður við Vatnsdalsá, býst til að sleppa vænni hrygnu í Hnausastreng. Góðar göngur á Snæfells- nesi PRÝÐISGÓÐ veiði hefur verið í ám á Snæfellsnesi að undanförnu og göngur nokkuð líflegar. Mest ber á Haffjarðará og Hítará, en Straum- fjarðará hefur einnig gefið bærilega að undanförnu. Haffjarðará hefur komist rétt yfir 400 laxa sem er svipuð veiði og á sama tíma í fyrra og hófst veiði þó nokkru seinna en þá. Þá voru í gær komnir um 170 laxar úr Hítará og þar voru stór- göngur um síðustu helgi. Vatnavextir á Iðu Róleg veiði hefur verið á Iðu og eitthvað um 30 laxar komnir á land. Það er ekki mikið, en þó er allur besti tíminn eftir, þ.e.a.s. haustið. Gríðarlegir vatnavextir vegna rign- inga og hita hafa sett mark sitt á Iðu og önnur svæði á Hvítár/Ölfusár-" svæðinu og er veiðisvæðið eins og hafsjór yfir að líta. Við þannig kringumstæður er erfitt að stað- setja fáa laxa sem eru á svæðinu. Flestir umræddra 30 laxa eru smálaxar, en Iða er þvert á móti fræg fyrir stórlax. f veiðibókinni er skráður lax sem menn greinir á um hvort eigi að vera 2,5 kg eða 9,5 kg. Góð veiði í Rangánum Mjög góð veiði hefur verið í báð- um Rangánum í sumar, en vatna- vextir á dögunum gerðu þó alla veiðimennsku erfiða um tíma. Flesta daga eru að veiðast 20 til 30 laxar í Ytri-Rangá og veiðin þar er komin yfir 400 laxa. Enn betur gengur í Eystri-Rangá þar sem veiddir laxar eru komnir yfir 500 talsins. Líflegt í Korpu Nýlega voru komnir um 70 laxar á land úr Korpu. Veiðin fór fremur ró- lega af stað, en síðustu daga hefur oft gengið vel og suma daga veiðast 7-8 laxar. Nýlega veiddust tveir 10 punda sem er óvenjustór fiskur í Koi-pu. Það hefur þótt tilkomumikið að sjá miklar torfur af laxi úti í sjó við Korpuósa. k . Bleikja að koma í Eldvatn Veiðimenn sem voru í Eldvatni á Brunasandi um síðustu helgi veiddu eina 3 punda, en slagveður kom í veg fyrir markvissan veiðiskap. Um þetta leyti byrjar bleikja yfirleitt að ganga í Eldvatn þannig að byrjunin verður að teljast lofandi. _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.