Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 66
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Real Slim Shady Eminem Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós Take a Look Around Limp Bizkit Ennþá Skítamórall The One Backstreet Boys Natural Blues Moby Light Years Pearl Jam Oops...l did it again Britney Spears Try Again Aaliyah Shackles Mary Mary Falling Away From Me Korn 12. Big in Japan Guano Apes ir 13. Music Non Stop Kent 14. Rock Superstar Cypress Hill ÓTEXTUÐ í Regnboganum í kvöld kl.10:00 veröur einhver af eftirfarandi toppmyndum Bandarikjunum forsýnd í Regnboganum: * 4- * * 4 15. Þær tvær Land & Synir 16. Thong Song Sisqo 17. You Can Do It lce Cube 18. Ex Girlfriend No Doubt 19. Make me bad Korn 20. Crushed Limp Bizkit HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER WHAT X-MEN • Ein stæsta opnunarhelgi allra tíma í USA 55 milljónir dollara. SCARY MOVIE •Vinsælasta gamanmynd ársins tók inn 42 miljónir dollar fyrstu sýnlngarhelgina í USA. BIG MOMMAS HOUSE • Ein óvæntasta mynd ársins opnaði í yfir 25 milljónum doilara. WHAT LIES BENEATH • Toppmyndin f Bandarfkjunum f dag. Spennutryllir eins og hann gerist bestur með Harrison Ford. Opnaðl sfðustu helgi f USA og tók inn yfir 30 mllijónir dollara. Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. 0 mbl.is skjA kbinn TBPP ao Láttu koma þér á óvart Miðasalan opnar kl. 17:00 Tryggið ykkur miða í tíma. MYNDBOND Hvað er skyn- samur maður? Skynsamur maður (A Reasonable Man) Drama ★★★ Leikstjórn og handrit: Gavin Hood. Aðalhlutverk: Gavin Hood, Nigel Hawthorne. (103 mín.) Suður- Afríka 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. ÞÆR ERU ekki margar myndirn- ar sem ég hef séð sem eiga uppruna sinn í Suður-Afríku. Það er eiginlega svolítið skrítið því myndum frá enskumælandi þjóðum gengur vanalega greiðar en öðrum að ná heimsathygli. Þær s-afrísku myndir sem þar að auki koma upp í hugann eru líka ansi hreint vafasamar. Hver man ekki eftir af- sprengjum aðskilnaðarstefnunnar þar í landi - Funny People-myndun- um og The Gods Must Be Crazy - myndir gerðar fyrir hinn vestræna heim sem höfðu það markmið að gera grín að vanþekkingu svartra Afríku- búa á því sem okkur Vesturlandabú- um þykir almenn vitneskja og skyn- semi. Að sumu leyti má líta á þetta hugarfóstur leikstjórans, handrits- höfundarins og aðalleikarans Gavins Hoods sem uppgjör við þessar mynd- ir - andsvar og um leið afsökunar- beiðni því meginspurning hennar er hvort skynsemi sé ekki í raun afstætt hugtak - út frá hvaða gildum skal meta hvemig skynsamur maður „á“ að haga sér? Þetta er stórmerkileg mynd sem spyr athyglisverðra spurninga um siðferðismat - hvort sama siðferðismat skuli gilda fyrir allt mannkynið eða hvort það skuli háð efnum og aðstæðum hverju sinni. Skarphéðinn Guðmundsson S Utskriftarkreppa Naut á nývirki (Kicking and Screaming) Gaman/drama ★★ Leikstjórn og handrit: Noah Baum- bach. Aðalhlutvcrk: Josh Hamilton, Olivia D’Abo, Parker Posey, Chris Eigeman og Eric Stoltz. (96 mín.) Bandaríkin, l 995. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. MIÐPUNKTUR þessarar mynd- ar eru nokkrir 22 ára gamlir vinir sem lenda í svæsnu tilfelli eftir-út- skriftar-kreppu að háskólanámi loknu. Kunnuglegt um- fjöllunarefni sem hér er útfært með takmörkuðum nýj- ungum. Myndin fellur heilshugar undir óháða geir- ann, leikarar á borð við Parker Posey, Eric Stoltz, Chris Eigeman og fleiri fylla hlutverkin, og Pixies-lag sveim- ar yfir kynningartitlunum. Handrit- ið samanstendur fyrst og fremst af menntuðum og meðvituðum samtöl- um mílli hinna lífsþreyttu ung- menna, sem eru áhugaverð þegar best lætur en tilgerðarleg þegar verst lætur. Myndin á sína spretti en er of flöt og sundurlaus þegar á heildina er litið. Heiða Jóhannsdóttir Vexih meo! trr*v Segjum ne við unglingadrykkju www.islandaneiturlyfja.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.