Morgunblaðið - 22.08.2000, Síða 28
28 ÞRIÐJUÐAGUR 22. ÁGÚST 2000
ERLENT
Fj ölflokkaþing
kemur saman
á A-Tímor
Dili. AP.
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
Morgunblaðið/ Halldór Kolbeins
Þeir sem eru lágir í loftinu fengu að njóta dagskrárinnar úr hásæti.
„Eg varð snort-
inn af yndis-
leik þínum“
Liðsmenn í hornaflokki Lúðrasveitai’ Reykjavikur spiluðu í si'num elsta
búningi. Þeir fengu húfumar lánaðar hjá lögreglunni.
STJÓRNMÁLALEIÐTOGAR á
Austur-Tímor tóku í gær fyrsta
skrefið í átt að stofnun sjálfstæðrar
ríkisstjórnar landsins er þeir settu
fyrsta fund þings með þátttöku
margra stjómmálaflokka og hvöttu
til samstöðu.
Jose Alexandre Xanana Gusmao,
einn helsti leiðtogi þeirra er barist
hafa fyrir sjálfstæði landsins undan
yfirráðum Indónesíu, bað 450 þing-
fulltrúa alls staðar að af landinu að
„taka lýðræðinu opnum örmum“ og
komast að samkomulagi um það
hvernig undirbúa ætti valdatöku
heimastjórnar í lok næsta árs.
Hinir nýju leiðtogar A-Tímors
sitja uppi með afleiðingar fimm alda
hirðulausrar nýlendustjórnar Portú-
gala og 25 ára ofbeldisstjórn Indón-
esa en á þeim tíma létu um 100 þús-
und manns lífið. „Við verðum að
byggja traustar undirstöður sem
fyrsta nýja land 21. aldarinnar getur
risið á,“ sagði Gusmao. „Alþjóðasam-
félagið fylgist með okkur. Heimur-
inn bíður þess að sjá hversu þroskuð
við erum.“
Landið er á austurhluta eyjarinn-
ar Tímor og samþykktu íbúar þess í
atkvæðagreiðslu, er haldin var á veg-
um Sameinuðu þjóðanna á síðasta
ári, að segja skilið við Indónesíu.
Sjálfstæðisbaráttan hefur kostað
miklar blóðsúthellingar og eyðilegg-
ingu. Indónesar hafa enn yfirráð á
Vestur-Tímor.
Þingið á A-Tímor er skipulagt af
þjóðarandspymuráði Tímors sem er
regnhlífasamtök hópa er barist hafa
gegn yfirráðum Indónesa. I kjölfar
atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði
hófu herskáir sjálfstæðisandstæð-
ingar baráttu sem ekki lauk fyrr en
alþjóðlegar friðargæslusveitir komu
á vettvang. Hafa Sameinuðu þjóðirn-
FARUQ al-Shara, utanríkisráð-
herra Sýrlands hvatti í gær til þess
að haldinn yrði fundur leiðtoga
arabaríkja til þess að binda enda á
„hryggilega stöðu mála“ í araba-
heiminum og „samstöðuleysi" ar-
aba. Kvaðst Shara hafa rætt þessa
hugmynd við Hosni Mubarak, for-
seta Egyptalands, og Amr Mussa
utanríkisráðherra, og einnig Fahd
konung Saudi-Arabíu, og krón-
prinsinn, Abdullah bin Abdel Aziz,
og utanríkisráðherrann, Saud al-
Faisal prins.
„Þessi hryggilega staða mála og
samstöðuleysi má ekki halda
áfram,“ sagði Shara. „Við verðum að
koma saman, snúa bökum saman og
styrkja samstöðu araba okkur öllum
til hagsbóta." Skírskotaði Shara til
friðarumleitana ísraela og Palest-
ínumanna og sagði að ísraelar ættu
að láta af hendi Austur-Jerúsalem,
sem væri arabískt yfirráðasvæði og
hlyti að verða höfuðstaður sjálf-
stæðs, palestínsks ríkis.
Friðarviðræður Sýrlendinga
sjálfra við Israela hafa gengið stirð-
lega sökum tregðu hinna síðar-
nefndu til að samþykkja landamæri
eins og þau voru fyrir stríðið 1967.
Kvaðst Shara hafa borið Mubarak
skilaboð frá forseta Sýrlands, Bas-
har al-Assad, varðandi þróun mála í
Mið-Austurlöndum, framtíð friðar-
umleitananna og leiðir til að bæta
samskipti araba.
ar forráð með höndum uns stjóm
heimamanna tekur við.
Fréttaskýrendur segja að það
kunni að verða erfitt að yfirvinna
þann pólitíska mun sem sé á flokkun-
um á A-Tímor. „Ég veit ekki hvað
verður úr þessu,“ sagði leiðtogi
næststærsta stjómmálaflokks
landsins um þingið sem kom saman í
gær. „En ef okkur líst ekki á þetta þá
tökum við ekki þátt í þessu.“
Umdeild sakaruppgjöf
Ströng öryggisgæsla var í höfuð-
borginni, Dili, í gær og settu friðar-
gæsluliðar Sameinuðu þjóðanna upp
vegartálma. Höfðu þeir auga með
herskáum andstæðingum heimast-
jómar sem taldir era hafa fundið sér
leið inn í borgina. Undanfamar vikur
hefur nokkrum sinnum skorist í
odda með friðargæsluliðum og her-
mönnum nærri landamæranum við
V-Tímor. Hafa tveir gæsluliðar verið
felldir og fjórir særðir. Nokkrir her-
menn hafa fallið.
Abdurrahman Wahid, forseti Ind-
ónesíu, hafði heitið því að þeir sem
bera ábyrgð á óöldinni á A-Tímor í
fyrra verði dregnir fyrir dómstóla en
í síðustu viku samþykkti þing lands-
ins að veita hemum sakarappgjöf og
banna afturvirkar ákærar fyrir
mannréttindabrot. Utanríkisráð-
herra Indónesíu sagði í gær að hann
gæti ekki skilið þessa samþykkt og
að það myndi reynast erfitt að út-
skýra hana fyrir heimsbyggðinni.
Vestræn stjómvöld hafa varað
Indónesa við því að ef þeir sæki ekki
til saka þá sem séu ábyrgir fyrir of-
beldisverkum á A-Tímor, kunni að
verða nauðsynlegt að setja á fót al-
þjóðaglæpadómstól, svipaðan þeim
sem komið hefur verið á vegna Júgó-
slavíu fyrrverandi og Rúanda.
Næstu vikur skipta sköpum
Ehud Barak, forsætisráðherra
ísraels, sagði á sunnudag að næstu
vikur myndu ráða úrslitum um frið-
arumleitanir Israela og Palestínu-
manna. Bandaríkjamenn leita nú
leiða til þess að ryðja úr vegi helstu
hindrununum í friðarviðræðum
þessara aðila.
Friðarfundur þeirra í Bandaríkj-
unum í síðasta mánuði fór út um
þúfur vegna deilna um framtíð Jerú-
salem, en báðir aðilar gera skilyrð-
islaust tilkall til austurhluta borgar-
innar. Barak sagði á
ríkisstjórnarfundi um helgina að
ekkert benti til þess að Yasser Ara-
fat, forseti heimastjómar Palestínu-
manna, hefði svo mikið sem íhugað
þær tillögur er Israelar hefðu lagt
fram á fundinum í Bandaríkjunum.
Sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar,
Dennis Ross, er nú á ferð um Mið-
Austurlönd þeirra erinda að brúa
bilið milli deiluaðila nægilega til
þess að grundvöllur verði fyrir öðr-
um friðarfundi í Bandaríkjunum.
Deiluaðilar hafa sjálfir gefið sér
frest til 13. september nk. til að ná
endanlegu samkomulagi, þ.á m. um
framtíð Jerúsalem.
Ennfremur þarf að finna sátt um
framtíð milljóna palestínskra flótta-
manna og landnámssvæði gyðinga á
herteknum svæðum. Þá standa deil-
ur um vatnsból og öryggisgæslu.
Talið er að um 50.000
manns hafí lagt leið sína
í miðborg Reykjavíkur
til að njóta menningar
og mannlífs á laugar-
daginn. Slíkt var fram-
boðið af allskyns upp-
ákomum að ógerningur
var að vera viðstaddur
þær allar. Eyrún Bald-
ursdóttir lét sig fljóta
með straumnum á
menningarnótt.
AÐ er nokkuð ljóst að
menningarnótt í Reykja-
vík hefur fest sig í sessi, en
hún var haldin síðastliðinn
laugardag í fimmta sinn. Allan lið-
langan daginn stóð yfir þétt menn-
ingardagskrá í miðbænum sem íbúar
í Reykjavík og nágrenni gerðu sér
far um að sjá. Ekki spillti heldur fyr-
ir að veðrið var með besta móti og
sólin skein á gesti og gjörningsmenn.
Dagskrárliðir menningarnætur
hafa sjaldan verið fleLri og varð
blaðamaður þess fljótt áskynja að
enginn vegur væri að sjá og heyra
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Harmonikkuball var haldið á útitaflinu. Léttsveit Harmonikkufélags Reykjavíkur lék fyrir dansi.
Sýrlendingar vilja binda enda á „hryggi-
lega stöðu mála“ í arabaheiminum
Hvetja til leið-
togafundar
Alexandríu, Jerúsalem. AFP.