Morgunblaðið - 22.08.2000, Page 63

Morgunblaðið - 22.08.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 IDAG BRIDS Bmsján Guðmiindur Páll Ariiarsun OFT leynist mikið líf í búta- spilum, enda möguleikarnir margir þegar styrkurinn er jafnt skiptur milli sóknar og varnar. Á iandsliðsæfingu fyiir nokkru varð Guðlaug- ur R. Jóhannsson sagnhafi í einu grandi í suður eftir opn- un Arnar Arnþórssonar í norður á hjarta og grand- svar Guðlaugs. í vörninni voru Matthías Þorvaldsson og Þorlákur Jónsson: Norður ♦ D982 ¥ KG76 ♦ 3 ♦ AG103 Vestur Austur *Á104 aK763 *D108 VÁ632 ♦ KG1074 «9 +92 +D874 Suður +G6 ¥94 ♦ ÁD8652 +K65 Matthías kom út með tíg- ulgosa, sem Guðlaugur átti heima á drottningu og lagði strax niður tígulás og henti spaða úr borði. Þorlákur í austur henti líka spaða og þá var ljóst að engin framtíð var í tíglinum. Guðlaugur spilaði næst hjarta á gosann og fékk að eiga slaginn. Hann lét lauftíuna rúlla framhjá drottningu austurs og spilaði svo laufi á kóng. Fimm slagir komnir i hús og einn „öruggur" í borði á laufás. En nú fór að koma til kasta varnarinnar. Guðlaug- ur spilaði hjartaníu upp á kóng og ás austurs. Þorlák- ur spilaði aftur hjarta yfir á drottningu Matthíasar og þá var staðan orðin svona: Norður + D98 ♦ 7 ♦ ÁG Vestur Austur +Á104 +K76 V— ¥5 ♦ K107 ♦- +— +D8 Suður +G5 ¥— ♦ 865 +6 Vestur er inni á hjarta- drottningu. Matthías tók á tígulkóng og Guðlaugur varð að henda laufgosa úr borði. Þorlákur henti þá laufáttu. Næst kom tígultía og nú er blindur í alvarleg- um vandræðum. Guðlaugur henti hjartasjöunni, sem var fríspil og Þorlákur lauf- drottningu. Því miður, því nú var laufhótunin farin og samningurinn fór aðeins einn niður. En ef Þorlákur hendir spaða, spilar Matt- hías smáum spaða næst á kóng Þorláks og þegar aust- ur tekur nú slag á hjarta- fimmu, þvingast blindur aft- ur með D9 í spaða og laufás!! Ef eitthvað er „keðju- þvingun" þá er það þetta. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- núrner. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavik Arnað heilla /?/\ ÁRA afmæli. í dag, ö V/ þriðjudaginn 22. ágúst, verður sextugur Jón Kr. Ólafsson söngvari, Reynimel, Tjarnarbraut 5, Bíldudal. Hann er að heim- an í dag. BRUÐKAUP. Hinn 3. júní sl. voru gefin saman í Bæl- um-kirkju í Danmörku Kar- in Sorensen og Sævar Unn- ar Ólafsson. Einnig var sonur þeirra, Johannes Eli- as, skírður sama dag. Heim- ili þeirra er á Vestergade 8a, 9574 Bælum, Danmörku. Ljósmyndastxjfan í Mjódd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júní sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Herdís Þor- láksdóttir og Sigurður Magnús Jdnsson. Heimili þeirra er í Lautasmára 5, Kópavogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. apríl sl. í Djúpa- vogskirkju af sr. Sjöfn Jó- hannesdóttur Birgitta Helga Sigurðarddttir og Eiður Agúst Jónsson. Heimili þeirra er í Jörfaseli 22, Reykjavík. SKAK Umsján llelgi Áss Grélarsson RIDDARAGAFFALL er með skemmtilegri taktísk- um stefum sem upp geta komið í skák. Óvenjulegt er að sami riddarinn geti gaffl- að oftar en einu sinni í hverri skák. í stöðunni og í fram- haldinu tókst litháíska skák- manninum G. Sarakauskas (2381), svart, að töfra slíkt fram gegn Petr Pisk (2400) í Proclient mót- inu í Olomouc. 20...Hxg2! 21. Hxg2 Rd3+ 22. Kbl Rxel 23. Hgl Rd3 24. Kc2 Rf4 25. Hg7 h5 26. Hgl e5 27. Rf5+ Bxf5 28. exf5 Hxc3+! Aftur og nýbúinn! 29. Kxc3 Re2+ 30. Kb4 Rxgl 31. Bd5 b6 32. Bb7 Kd6 33. Bxa6 Rxf3 34. Be2 e4 35. a4 h4 36. h3 Rd4 37. Bg4 Ke5 38. Kc4 e3 39. Kd3 Rxf5 40. Bh5 Kf4 41. Bxf7 Kf3 og hvítur gafst upp saddur lífdaga. LJOÐABROT SIGHVATR ÞORÐARSON Um 995-1045 Kátr var ek oft, þá er úti örðigt veðr á fjörðum vísa segl, í vási, vindblásit skóf Strinda; hestr óð kafs at kostum (kilir ristu men Lista), út þar er eisa létum undan skeiðr at sundi. ÓTTARR SVARTI Um 1023 Skáruð sköfnu stýri, skaut, sylgháar bylgjur, lék við hún á hreini hlunns, þat er drósir spunnu. STJORNUSPA eftir Frances llrake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú hefur sterka eðlisávísun, sem bjargar þérfram hjá alls kyns misvísandi skila- boðum. Vertu kátur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er til lítils að hafa mörg orð um hlutina ef þeim fylgja engar athafnir. Settu í þig kraft, brettu upp ermarnar og láttu svo verkin tala. Naut (20. apríl - 20. maí) Til þess að öðlast viðurkenn- ingu annarra þarftu að upp- fylla þau fyrirheit sem þú hefur gefið. Það ætti hins vegar ekki að reynast þér erfitt. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) Það er svo sem gott og bless- að að telja sig geta lesið í hug annarra. En til að forðast all- an misskilning skaltu samt ræða málið við viðkomandi. Krdbbi (21. júní-22. júlí) ^ffifc Vandamálin hverfa ekki þó að þú sópir þeim undir teppið svo það er eins gott að ráðast strax á þau meðan þú hefur tækifæri til. Strax þýðir strax! Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Það getur skipt sköpum að beita réttum aðferðum til þess að ná árangri. Sýndu ákveðni en vertu varkár um leið og þá er sigurinn innan seilingar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) vUhL Það getur alltaf eitthvað far- ið úrskeiðis á ferðalögum svo þú skalt vera við öllu búinn, Leyfðu þér samt að njóta þess sem í boði er. 'tCTx (23. sept.-22.okt.) Taktu þig saman í andlitinu og leitaðu eftir þeirri viður- kenningu sem þú átt skilið fyrir verk þitt.Þá munu efa- semdir í þinn garð gufa upp. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þér er nauðsynlegt að festa alla lausa enda svo þú getir byrjað með hreint borð. Það er ekkert rangt við það að taka rökum og skipta um skoðun. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ffaO Það er góð regla að vera við öllu búinn þannig að óvænt atvik setji ekki allt úr skorð- um. Erfitt samtal sem þú kvíðir mun reynast þér auð- velt. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) <mÍP Vertu fyrst og fremst sannur í samskiptum þínum við aðra og gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér. Farðu vel með það vald sem þú hefur. Vatnsberi , « (20. jan. -18. febr.) CSw Gættu þess að blanda þér ekki um of í málefni annarra því það gæti orðið til þess að þér verði kennt um annarra mistök. Haltu þig við þitt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Atburðarásin mun taka öll völd úr höndum þér ef þú ekki stingur við fótum og nærð stjórn á hlutunum. Fylgdu eðlisávísun þinni. Stjörnuspána á að lesa sem dægrndvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÖRYGGIS- HJÁLMAR ONDUNAR GRÍMUR ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 566 7295 ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Barnamyndatökur á kr. 5.000.- Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar 03 hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30x40 cm í ramma. Aðrar stækkarnir með 60% afslætti. LJósmyndastolan Mynd sími: 565 4207. Uósmyndastofa Kópavogs síml: 554 3020. (ftsal a t! I Glæsilegar yfirhafnir OpiO lauuardaii (hí kl. 10 - / 'ACin 16 \o\A nl/l_)ltj Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði við búðarvegginn. Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is Að sprauta sig eða ekki - það er spurningin Þegar hafa yfir 600 manns á íslandi greinst með lifrarbólgu C. Langflestir fengu sjúkdóminn vegna fíkniefna sem sprautað var í æð. Á komandi árum munu margir verða fyrir varanlegu heilsutjóni vegna sjúkdómsins og þjóðfélagið mun bera umtalsverðan kostnað. • Lifrarbólga C er bráður og viðvarandi sjúkdómur • Sjúkdómurinn er venjulega einkennalaus þar til skorpulifur myndast • 15-20% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá skorpulifur innan 20-30 ára frá smiti. • 1-5% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá lifrarfrumu- krabbamein • Áhættan á lifrarfrumukrabbameini hjá þeim sem eru með skorpulifur er 1-4% á ári hverju Eina raunhæfa leiðin til að draga úr útbreiðslu sjúkdómsins er að stemma stigu við fíknefnaneyslu í landinu með öllum tiltækum ráðum. Landlæknisembættið & W a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.