Morgunblaðið - 22.08.2000, Side 66

Morgunblaðið - 22.08.2000, Side 66
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM . *> Fjolmenm i miðbæ Reykjavikur a menningarnott Menn- ingarleg jjr? borg SJALDAN hefur Reykjavík verið menningarlegri en á laugardaginn þegar efnt var til menningarnætur vií^fádæma undirtektir borgarbúa ög annarra landsmanna. Talið er að um og yfir fimmtíu þúsund manns hafi verið saman komnir í miðbæ Reykjavíkur í þeim erindagjörðum að drekka í sig alla þá menningu sem í boði var - nokkuð sem ógjörningur reyndist, þvílíkt var framboðið og fjölbreytileikinn. Það virtist hafa lukkast að geta boðið upp á eitthvað fyrir alla því sjá mátti bæði unga sem aldna, for- eldra dansa við bömin sín og jafn- vel barnabömin jafnt við undirleik sveiflandi harmonikkutóna sem og gargandi rokktóna. Stemmningin á menningamótt náði hámarki með hinni umtöluðu flugeldasýningu niðri við Reykjavíkurhöfh. Listilega hönnuð ljósasýningin lýsti upp hálfa borgina svo börn og gamalmenni stóðu agndofa af hrifningu. Að sýn- ingunni lokinni héldu flestir heim á leið þannig að nokkurt umferðar- öngþveiti myndaðist. Þeir vom þó margir sem litu á flugeldasýning- una aðeins sem upphaf á langri gleðinóttu og var glatt á hjalla og margt um manninn langt fram und- ir morgun. Menningamóttin verður án efa talin einn best heppnaði og Morgunblaðið/Jón Svavarsson Lækjargatan iðaði af mannlifi alla liðlanga menningarnóttina. eftirminnilegast viðburðurinn sem menningarborgin stendur fyrir og hefur styrkt sig enn frek- ar í sessi sem cin skemmtilegasta kvöldstund árs hvers. En myndir segja meira en mörg orð. . ((, Morgunblaðið/Brynjar Gauti Flugeldasýningin varpaði rauðum bjarma á borg og tjörn. Morgunblaðið/Juhus Ungir listamenn fluttu þúsaldarljóð á túninu framan við Menntaskólann í Reykjavík klæddir skrautlegum búningum. Morgunblaðið/ Halldðr Kolbeins Hún var tilþrifamikil flug- eldasýningin við höfnina. dottir og lapSerðu r hla*rsd óttir v°m að sk°da næt- urlífið en sú Vrrnefnda cristuttri teimsókn námi í Kaup- n,annahöfn. Ljósmynd/Július Sigurjónsson Hópur fólks tók sig til og málaði Bernhöftstorfuna í góða veðrinu til að minnast stóra átaksins sem gert var 1973. Morgunblaðið/Ómar Vatnadísimar á Tjörninni vöktu óskipta athygli. Nú er rétti tíminn... Vilt þú margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð Nú er rétti tíminn til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú vilt ná frábærum árangri í vetur. Námskeið hefst 31. ágúst. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.