Morgunblaðið - 22.08.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 22.08.2000, Qupperneq 66
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM . *> Fjolmenm i miðbæ Reykjavikur a menningarnott Menn- ingarleg jjr? borg SJALDAN hefur Reykjavík verið menningarlegri en á laugardaginn þegar efnt var til menningarnætur vií^fádæma undirtektir borgarbúa ög annarra landsmanna. Talið er að um og yfir fimmtíu þúsund manns hafi verið saman komnir í miðbæ Reykjavíkur í þeim erindagjörðum að drekka í sig alla þá menningu sem í boði var - nokkuð sem ógjörningur reyndist, þvílíkt var framboðið og fjölbreytileikinn. Það virtist hafa lukkast að geta boðið upp á eitthvað fyrir alla því sjá mátti bæði unga sem aldna, for- eldra dansa við bömin sín og jafn- vel barnabömin jafnt við undirleik sveiflandi harmonikkutóna sem og gargandi rokktóna. Stemmningin á menningamótt náði hámarki með hinni umtöluðu flugeldasýningu niðri við Reykjavíkurhöfh. Listilega hönnuð ljósasýningin lýsti upp hálfa borgina svo börn og gamalmenni stóðu agndofa af hrifningu. Að sýn- ingunni lokinni héldu flestir heim á leið þannig að nokkurt umferðar- öngþveiti myndaðist. Þeir vom þó margir sem litu á flugeldasýning- una aðeins sem upphaf á langri gleðinóttu og var glatt á hjalla og margt um manninn langt fram und- ir morgun. Menningamóttin verður án efa talin einn best heppnaði og Morgunblaðið/Jón Svavarsson Lækjargatan iðaði af mannlifi alla liðlanga menningarnóttina. eftirminnilegast viðburðurinn sem menningarborgin stendur fyrir og hefur styrkt sig enn frek- ar í sessi sem cin skemmtilegasta kvöldstund árs hvers. En myndir segja meira en mörg orð. . ((, Morgunblaðið/Brynjar Gauti Flugeldasýningin varpaði rauðum bjarma á borg og tjörn. Morgunblaðið/Juhus Ungir listamenn fluttu þúsaldarljóð á túninu framan við Menntaskólann í Reykjavík klæddir skrautlegum búningum. Morgunblaðið/ Halldðr Kolbeins Hún var tilþrifamikil flug- eldasýningin við höfnina. dottir og lapSerðu r hla*rsd óttir v°m að sk°da næt- urlífið en sú Vrrnefnda cristuttri teimsókn námi í Kaup- n,annahöfn. Ljósmynd/Július Sigurjónsson Hópur fólks tók sig til og málaði Bernhöftstorfuna í góða veðrinu til að minnast stóra átaksins sem gert var 1973. Morgunblaðið/Ómar Vatnadísimar á Tjörninni vöktu óskipta athygli. Nú er rétti tíminn... Vilt þú margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð Nú er rétti tíminn til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú vilt ná frábærum árangri í vetur. Námskeið hefst 31. ágúst. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.