Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 41
PENINGAIVIARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildl breyt-%
Úrvalsvísitala aðallista 1.506,04 -0,08
FTSE100 6.264,10 0,11
DAX í Frankfurt 6.832,76 0,27
CAC 40 í París 6.311,03 -0,14
OMXÍStokkhólmi 1.222,92 -1,68
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.391,28 -1,39
Bandaríkin
Dow Jones 10.824,06 1,84
Nasdaq 3.788,32 3,34
S&P500 1.458,29 2,22
Asía
Nikkei 2251 Tókýó 15.626,96 -0,08
HangSengíHongKong 15.415,75 -0,18
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 26,00 -5,02
deCODE á Easdaq 27,75 —
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Karfi 69 67 67 10.169 682.543
Steinbítur 93 93 93 1.140 106.020
Ufsi 44 44 44 6.690 294.360
Undirmálsfiskur 100 100 100 2.050 205.000
Þorskur 189 189 189 5.920 1.118.880
Samtals 93 25.969 2.406.803
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 65 65 65 140 9.100
Karfi 30 30 30 45 1.350
Keila 20 20 20 10 200
Langa 50 50 50 5 250
Lúða 700 375 475 26 12.350
Skarkoli 150 143 148 488 72.292
Steinbítur 80 80 80 81 6.480
Ýsa 165 133 140 342 47.863
Þorskur 206 128 147 4.141 609.265
Samtals 144 5.278 759.151
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 84 84 84 260 21.840
Gellur 520 440 472 75 35.375
Hlýri 80 80 80 56 4.480
Karfi 29 5 27 60 1.644
Lúöa 655 200 491 502 246.572
Lýsa 41 41 41 200 8.200
Skarkoli 150 150 150 85 12.750
Skrápflúra 30 30 30 55 1.650
Skötuselur 225 150 174 197 34.300
Steinbítur 101 71 98 322 31.711
Sólkoli 205 156 168 178 29.826
Tindaskata 5 5 5 64 320
Undirmálsfiskur 95 75 92 492 45.333
Ýsa 160 99 148 720 106.682
Þorskur 214 129 151 924 139.395
Samtals 172 4.190 720.077
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 60 60 60 202 12.120
Djúpkarfi 50 50 50 450 22.500
Grálúöa 160 160 160 290 46.400
Hlýri 90 90 90 453 40.770
Lúöa 440 440 440 93 40.920
Ufsi 46 40 42 313 13.055
Ýsa 191 174 176 220 38.621
Þorskur 162 90 151 2.531 381.320
Samtals 131 4.552 595.707
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Karfi 56 33 41 140 5.678
Keila 45 45 45 280 12.600
Langa 104 77 96 152 14.539
Lúða 305 215 255 95 24.235
Sandkoli 60 60 60 248 14.880
Skarkoli 183 142 150 5.673 848.964
Skötuselur 175 150 165 256 42.299
Steinbítur 69 66 69 100 6.888
Sólkoli 280 205 274 109 29.845
Ufsi 43 20 38 128 4.860
Undirmálsfiskur 186 94 180 366 65.972
Ýsa 229 86 168 1.546 260.192
Þorskur 221 145 164 25.300 4.151.477
Samtals 159 34.393 5.482.430
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 70 70 70 735 51.450
Keila 76 76 76 161 12.236
Lúöa 285 285 285 101 28.785
Lýsa 36 36 36 348 12.528
Steinbítur 96 69 88 712 62.606
Sólkoli 156 156 156 110 17.160
Undirmálsfiskur 178 178 178 2.680 477.040
Ýsa 181 99 121 1.289 156.407
Þorskur 211 109 181 822 148.724
Samtals 139 6.958 966.937
FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK
Hlýri 102 89 95 14.624 1.390.011
Sandkoli 20 20 20 188 3.760
Skarkoli 150 20 34 210 7.060
Steinbítur 95 88 93 2.417 225.627
Ufsi 20 20 20 287 5.740
Undirmálsfiskur 213 198 207 4.222 872.096
Ýsa 182 157 162 10.331 1.668.560
Samtals 129 32.279 4.172.854
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meðalávöxtun síóasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf sept. 2000 11,36 0,31
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21
5 ár 6,00
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreióslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
11,26
I'
10,6- 10,4- o o ,o
S o o
O oö r- r< V—
Júlí Ágúst Sept.
Menningarminj adagur
Evrópu haldinn hátíðlegur
ÞJÓÐMINJASAFN íslands stend-
ur fyrir dagskrá á menningarminja-
degi Evrópu um næstu helgi í öllum
fjórum landsfjórðungum í samvinnu
við heimamenn á hverjum stað.
Slíkur dagur er haldinn árlega í
öllum aðildarfélögum Evrópuráðsins
og Evrópusambandsins, og að þessu
sinni er yfirskriftin Merkir fornleifa-
staðir á Islandi. A Alþingi á Þingvöll-
um 2. júlí í sumar var samþykkt að
veita þjóðai-gjöf, sem m.a. er ætlað
að styrkja fornleifarannsóknir á
merkustu minjastöðum í landinu. I
tilefni af menninganninjadegi
Evrópu er boðað til málþinga og
skoðunarferða til Reykholts í Borg-
arfirði, Hóla í Hjaltadal og Gása í
Eyjafirði, Skriðuklausturs á Héraði
og Þingvalla og munu minjaverðir og
fræðimenn frá Þjóðminjasafninu
ásamt heimamönnum og staðarhöld-
urum á hverjum stað miðla af þekk-
ingu og ræða framtíðarrannsóknir.
Vesturland
í Reykholti laugardaginn 30. sept.
lýsir Guðrún Sveinbjarnardóttir,
fornleifafræðingur Þjóðminjasafns
íslands, fornleifarannsóknum í
Reykholti og Magnús Á. Sigurðsson,
minjavörður Þjóðminjasafns íslands
á Vesturlandi, kynnir starfssvið sitt
og helstu verkefni á svæðinu. Bergur
Þorgeirsson bókmenntafræðingur,
forstöðumaður Snorrastofu, skipu-
leggur dágski-ána og tengir hana
degi Snoira Sturlusonar.
Guðrún Nordal bókmenntafræð-
ingur flytur erindi í minningu Snorra
og Bergur fjallar um Reykholt í
þverfaglegu ljósi.
Dagskráin hefst kl. 14.
Austurland
Á Skriðuklaustri verður dagskrá á
vegum Gunnarsstofnunar laugar-
daginn 30. sept. í samvinnu við
Þjóðminjasafn Islands og Minjasafn
Austurlands, þar sem flutt verða er-
indi. Frummælendur eru Helgi Hall-
grímsson náttúrufræðingur, Stein-
unn Kristjánsdóttir fornleifafræð-
ingur, Guðný Zoega, minjavörður
Þjóðminjasafns fslands á Austur-
landi, Friðrika Marteinsdóttir jarð-
fræðingur, Svanhildur Óskarsdóttir
norrænufræðingur og Skúli Björn
Gunnarsson, forstöðumaður
Gunnarsstofnunar. Dagskráin á
Skriðuklaustri hefst kl. 14.
Norðurland
Norðlendingar hafa valið sunnu-
daginn 1. okt. til þess að fjalla um
menningarminjar í þessu samhengi.
Starfsfólk Minjasafnsins á Akureyri
skipuleggur skoðunarferð að Gásum
í Eyjafírði í samvinnu við Gásafélag-
ið. Fræðsla um Gása hefst í Minja-
safninu kl 14 og er þátttaka og rútu-
ferð ókeypis.
Á Hólum verður dagskrá í umsjá
Hólamanna, þar sem Árni Daníel
Júlíusson sagnfræðingur, Katrín
Gunnarsdóttir fornleifafræðingur,
Þór Hjaltalín, sagnfræðingur hjá
Þjóðminjasafni íslands, og Sigurður
Bergsteinsson, nýskipaður minja-"
vörður Þjóðminjasafns íslands á
Norðurlandi vestra, munu flytja er-
indi og svara fyrirspurnum.
Suðurland
Þjóðminjasafnið skipuleggur ferð
til Þingvalla laugardaginn 30. sept. í
samvinnu við Þingvallanefnd og fé-
lagið „Minjar og saga“. Þar flytja er-
indi Sigurður Líndal, prófessor og
sagnfræðingur, og fornleifafræðing-
arnir Guðmundur Ólafsson og Orri
Vésteinsson. Margrét Hallgríms-
dóttir þjóðminjavörður tekur þátt í
umræðum. Lagt verður af stað í rútu
frá Þjóðminjasafni íslands við Suð-
urgötu kl. 13 og er áætluð heimkoma
kl. 17. Nauðsynlegt er að tilkynna *
Þjóðminjasafninu þátttöku í þá ferð
fyrir lokun skiptiborðs á föstudag.
------►>-♦------
Umferðarvika
í Hafnarfírði
SÉRSTÖK umferðarvika verður í öll-
um grunnskólum Hafnarfjarðar frá
29. september til 6. október. í um-
ferðarvikunni verður leitað ýmissa
leiða til þess að vekja nemendur og«»
foreldra til umræðu og umhugsunar
um umferðarmál, slysahættu, for-
varnir og öryggi'.
Meðal annars verður vakin um-
ræða í öllum bekkjum sem byggð
verður á spumingunni „hvað er
hættulegast í umferðinni í Hafnar-
firði“. Munu bæjaryftrvöld gefa sér-
stakan gaum þeim hugleiðingum sem
koma fram frá börnunum og bregðast
við gagnlegum ábendingum þeirra.
Eins og í fyrra mun lögreglan
heimsækja skólana og munu lög-
reglumenn ræða við nemendur í 2., 4.,
6., 9. og 10. bekkjum. Gert er ráð fyrir
að þá hafi kennarar vakið umræðu
um helstu hættur í umferðinni.
Kertafleyting 3. október
3. október kl. 20 verður þeirra sem
látist hafa í umferðinni minnst með
kertafleytingu á tjörninni fyrir fram-
an Þjóðkirkjuna. Fjórir prestar
Hafnarfjai'ðarkirkju, Fríkirkjunnar,
Víðistaðakirkju og kaþólsku
kirkjunnar í Hafnarfirði munu vera
við athöfnina sem haldin er á vegum
Hafnarfjarðarbæjar með sérstakri
hlutdeild Skólaskrifstofunnai', lög-
reglunnar, heilsugæslunnar í Hafnar-
firði og foreldraráðs Hafnarfjarðar.
----------------------
Búddamunkur
heldur
fyrirlestra
KELSANG Lodrö er enskur búdda-
munkur og einn af reyndustu kenn-
urum Kadampa-búddisma. Hann
hefur iðkað búddisma í nær 15 ár og
er kennari hjá stærsta menntasetri
Kadampa-búddismans á Suður-
Englandi, segir í fréttatilkynningu.
Lodrö heldur opinn fyrirlestur í
Reykjavík laugardaginn 30. septem
ber kl. 15-16.30 um Kadampa-búdd-
isma, í sal Guðspekisamtakanna.
Hverfisgötu 105, 2. hæð. Allir vel-
komnir og ekkert þátttökugj ald. r
Kelsang Lodrö mun einnig halda
tvo mismunandi kynninarfyrirlestra
um 3. október kl. 20-21.30 og 4. októ-
berkl. 20-21.30
Fyrirlestrarnir verða haldnir í
stofu 101 í Odda, Háskóla íslands.
Gjald fyrir hvert skipti er 1.000 kr.
en 500 kr. fyrir námsmenn og ör^
yrkja.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annarafli 80 80 80 630 50.400
Hlýri 78 78 78 9 702
Langa 50 50 50 9 450
Lúöa 275 275 275 36 9.900
Skarkoli 158 156 156 1.362 212.690
Skrápflúra 138 138 138 150 20.700
Steinbítur 90 90 90 380 34.200
Tindaskata 5 5 5 138 690
Ýsa 208 108 150 3.146 472.026
Þorskur 192 122 154 7.661 1.178.798
Þykkvalúra 180 180 180 3 540
Samtals 146 13.524 1.981.096
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Annarafli 45 45 45 15 675
Blálanga 72 72 72 81 5.832
Háfur 5 5 5 60 300
Karfi 78 78 78 1.295 101.010
Keila 26 26 26 150 3.900
Langa 102 102 102 121 12.342
Lúóa 520 300 395 192 75.859
Lýsa 38 35 38 213 8.005
Skötuselur 300 195 264 478 126.388
Steinbítur 106 106 106 116 12.296
Ufsi 57 57 57 1.984 113.088
Undirmálsfiskur 83 83 83 22 1.826
Ýsa 191 112 156 2.060 320.845
Þorskur 166 166 166 550 91.300
Samtals 119 7.337 873.666
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afii 85 80 85 330 27.902
Grálúða 161 161 161 24 3.864
Hlýri 107 83 100 12.960 1.295.741
Karfi 75 53 55 6.986 385.278
Keila 67 20 44 1.283 56.670
Langa 109 85 95 1.094 104.105
Langlúra 58 58 58 13 754
Lúöa 320 245 295 128 37.780
Sandkoli 155 55 73 78 5.690
Skarkoli 119 119 119 37 4.403
Skrápflúra .38 38 38 63 2.394
Skötuselur 255 195 204 237 48.315
Smokkfiskur 80 80 80 1.440 115.200
Steinbítur 93 46 85 1.080 91.454
Tindaskata 10 10 10 281 2.810
Ufsi 56 40 40 6.265 251.101
Undirmálsfiskur 104 80 100 3.430 344.303
Ýsa 205 117 170 3.894 660.422
Þorskur 200 120 148 6.812 1.005.724
Þykkvalúra 230 215 224 741 165.932
Samtals 98 47.176 4.609.843
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Karfi 30 29 30 371 11.060
Langa 104 104 104 200 20.800
Lúóa 565 100 308 148 45.550
Sandkoli 61 61 61 250 15.250
Skarkoli 179 100 154 390 59.943
Ufsi 30 20 29 325 9.500
Undirmálsfiskur 95 84 95 1.570 148.381
Ýsa 191 117 157 5.643 885.612
Þorskur 169 110 138 1.650 228.195
Samtals 135 10.547 1.424.290
HÖFN
Blálanga 72 72 72 8 576
Karfi 76 76 76 329 25.004
Keila 30 30 30 37 1.110
Langa 99 99 99 356 35.244
Langlúra 158 158 158 22 3.476
Lúöa 300 220 262 25 6.540
Skarkoli 151 150 151 309 46.631
Skrápflúra 138 138 138 48 6.624
Skötuselur 295 295 295 217 64.015
Steinbítur 112 104 105 129 13.544
Ufsi 52 52 52 481 25.012
Undirmálsfiskur 88 88 88 164 14.432
Ýsa 154 153 153 559 85.689
Þorskur 229 131 184 8.612 1.581.680
Þykkvalúra 180 180 180 350 63.000
Samtals 169 11.646 1.972.577
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
28.9.2000
Kvótategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglðsölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 29.000 103,50 90,00 102,00 10.000 214.781 90,00 105,68 106,68
Ýsa 6.000 85,50 76,00 85,00 871 34.890 76,00 85,00 84,90
Ufsi 4.000 35,00 30,01 34,99 21.918 16.000 30,01 34,99 35,02
Karfi 2.000 40,44 39,88 0 113.500 42,09 42,13
Steinbítur 9.770 35,50 36,00 230 0 36,00 34,94
Grálúöa * 90,00 90,00 30.000 400 90,00 90,00 90,00
Skarkoli 300 103,74 104,99 0 12.479 105,00 105,10
Þykkvalúra 70,00 98,50 10.000 9.086 70,00 98,50 99,60
Sandkoli 21,49 0 50.000 21,49 24,09
Skrápflúra 22,00 500 0 22,00 23,07
Úthafsrækja 20,00 60.000 0 15,83 15,50
Ekkl voru tllboó í aórar tegundir
* Öll hagstœðustu tilboð hafa skllyról um lágmarksvlðskipti