Morgunblaðið - 29.09.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 75
VEÐUR
Spá kl.
25 mls rok
20 mls hvassviöri
-----15m/s allhvass
10mls kaldi
5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
i * é * Rigning
% %% % Slydda
Alskýjað h & ^ Snjókoma Él
y Skúrir |
y Slydduél I
na Ú Él S*
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðiin SS Þoka
vindhraða, heil fjðður é é
er 5 metrar á sekúndu. é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg norðlæg og síðan breytileg
átt. Rigning í fyrstu norðaustan til á landinu,
skúrir við suðausturströndina en annars skýjað
en þurrt að mestu. Hiti 6 til 14 stig að deginum,
mildast syðst.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardagnn lítur út fyrir að verði suðlæg átt,
5-10 m/s og rigning eða skúrir, en þó að mestu
þurrt austanlands. Á sunnudag eru horfur á að
verði suðvestanátt með skúrum vestan til á
landinu, en snúist í norðlæga átt með rigningu
austanlands. Á mánudag og þriðjudag er síðan
helst útlit fyrir að verði norðaustlæg eða breytileg
átt og víða rigning.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja eii
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
Yfiriit: Lægðin við Færeyjar þokast til norðvesturs og
grynnist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 11 léttskýjað Amsterdam 15 rigning
Bolungarvík 8 skýjað Lúxemborg 16 rigning
Akureyri 8 rigning Hamborg 19 skýjað
Egilsstaðir 8 Frankfurt 22 skýjað
Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vin 20 skýjað
Jan Mayen 6 skýjað Algarve 20 skýjað
Nuuk 2 rigning Malaga 24 skýjað
Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshöfn 12 léttskýjað Barcelona 23 hálfskýjað
Bergen 14 rigning Mallorca 26 úrkoma í grennd
Ósló 13 alskýjað Róm 25 þokumóða
Kaupmannahöfn 14 þokumóða Feneyjar 22 þokumóða
Stokkhólmur 15 Winnipeg 2 heiðskírt
Helsinki 12 léttskviað Montreal 2 léttskýjað
Dublin 14 skúr Halifax 10 léttskýjað
Glasgow 13 skúr á síð. klst. New York 17 skýjað
London 16 skúr á síð. klst. Chicago 9 léttskýjað
Paris 16 rigning Orlando 23 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
29. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 1.05 -0,1 7.14 4,1 13.23 -0,1 19.30 4,1 7.32 13.18 19.03 14.50
ÍSAFJÖRÐUR 3.10 0,0 9.09 2,3 15.27 0,1 21.19 2,3 7.38 13.23 19.06 14.55
SiGLUFJÖRÐUR 5.25 0,1 11.42 1,3 17.35 0,1 23.57 1,4 7.21 13.06 18.49 14.38
DJÚPIVOGUR 4.18 2,4 10.32 0,2 16.40 2,3 22.45 0,4 7.01 12.47 18.32 14.19
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöið/Sjómælingar slands
í dag er föstudagur 29. september,
272. dagur ársins 2000. Orð
dagsins Legg kapp á að reynast
hæfur fyrir Guði sem verkamaður,
er ekki þarf að skammast sín
og fer rétt með orð sannleikans.
(II. Tím. 2,15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Vædderen kemur í dag.
Bruce C. Heezen fer í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Polar Siglir kemur í
dag. Gemini fór í gær.
Arctic fer í dag.
Mannamót
Norðurbrún 1, Furu-
gerði 1 og Hæðargarð-
ur 31. Haustlitaferði í
Bása verður farinn nk.
þriðjud. 3. okt. ef veður
leyfir. Lagt verður af
stað frá Norðurbrún 1
kl. 9, þaðan í Furugerði
og Hæðargarð. Léttur
hádegisverður verður
snæddur í Hlíðarenda,
Hvolsvelli. Hafa verður
með sér nesti til að
borða seinni parts dags,
hiý fót og góða skó.
Nánari uppl. í Norður-
brún í s. 568-6960,
Furugerði í s. 553-6040
og Hæðargarði í s. 568-
3132. Skráningu lýkur
um hádegi 2. okt.
Aflagrandi 40. Ki. 8.45
ieikfimi, kl. 9 vinnu-
stofa, kl. 13 bókband,
kl. 14 bingó. Svanfríður
og Árelía við píanóið í
kaffitímanum.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlu- og kortasaumur,
kl. 11.15-12 tai-chi leik-
fimi, kl. 13-16.30 opin
smíðastofan, kl. 9-16.30
hár- og fótsnyrtistofur
opnar.
Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-12
bókband, kl. 9-16
handavinna og fótaað-
gerð, kl. 13-16 vefnaður
og spilað í sal.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. kl. 9
hárgreiðslustofan opin,
kl. 9.45 leikfimi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 13. „opið hús“, spilað
á spil, Lönguhlíð 3.
Enskukennsla, fram-
haldsflokkur hefst mán-
ud. 2. október og byrj-
endaflokkur miðvikud.
4. okt. kl. 13.30 báða
dagana. Skráning í s.
552-4161.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 rammavefnað-
ur. Dagskrá um starf-
semi í Gjábakka fram til
áramóta liggur frammi.
GuIIsmári, Gullsmára
13. Opið virka daga kl.
9-17. Matarþjónusta er
á þriðjudögum og föstu-
dögum. Panta þarf fyrir
kl. 10 sömu daga. Fóta-
aðgerðastofan er opin
frá kl. 10-16. Gleðigjaf-
arnir syngja í dag kl.
14-15.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Myndmennt kl. 13.
Brids kl. 13.30. Dans-
leikur kl. 20.30 með
Caprí Tríói. Aðgöngu-
miðinn gildir sem happ-
drætti. Á morgun verð-
ur ganga, rúta frá
Miðbæ kl. 9.50 og
Hraunseli kl. 10.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Útifundur til
að krefjast bættra kjara
á Austurvelli við Al-
þingishúsið mánud. 2.
okt. kl. 15. Fræðslu-
nefnd FEB efnir til
skoðunarferðar í Þjóð-
menningarhúsið, Hverf-
isgötu 15, miðvikud. 4.
okt. kl. 14. Mæting í
anddyri Þjóðmenning-
arhússins kl. 13.50.
Skráning og upplýsing-
ar á skrifstofu FEB í s.
588-2111 kl. 9-17.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ, opið starf í
Kirkjulundi og heitt á
könnunni mánudaga,
miðvikudaga og föstu-
daga kl. 14-16, allir vel-
komnir. Námskeiðin eru
byrjuð; málun, keramik,
leirlist, glerlist, tré-
skurður, bútasaumur,
boccia og leikfimi. Opið
hús í Holtsbúð 87 á
þriðjudögum kl. 13.30.
Rútuferðir frá Álfta-
nesi, Hleinum og
Kirkjulundi. s. 565-0952
og 565-7122. Helgistund
í Vidalínskirkju á
þriðjud. kl. 16.
Gerðuberg, félagsstarf.
kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, fjölbreytt föndur
og bútasaumur, kl. 10
„Kynslóðirnar mætast
2000“. Börn úr Öldu-
selsskóla koma í heim-
sókn. Frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 14
kóræfing. Bókband og
postulínsmálun byrjar
föstudaginn 6. okt.
Myndlistarsýning
Bjarna Þórs Þorvalds-
sonar stendur yfir. All-
ar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gott fólk, gott rölt,
Gengið frá Gullsmára t”’"1'
13 kl. 10.30 á laugar-
dögum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
baðþjónusta, kl. 9-12.30
bútasaumur, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-12
leikfimi, kl. 11-12 spurt
og spjallað.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
17 hárgreiðsla, kl. 9.30
gönguhópur, kl. 14
brids.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-12.30
útskurður, kl. 10-11
boccia. <
Vesturgata 7. Kl. 9-16
fótaaðgerðir og hár-
greiðsla, kl. 9.15-14.30
handavinna, kl. 13-14.30
sungið við flygiiinn, kl.
14.30-16 leikur Ragnar
Páll á hljómborð, gott
með kaffinu. Félagsvist
byrjar þriðjud. 3. okt
kl. 13 stjórnandi Hrefna
Jóhannsdóttir. Félags
og þjónustumiðstöðii
verður 11 ára þriðjuc...
3. október, af því tílefn
er gestum og velunnur
um boðið í morgunmat
frá kl. 9-10.30.
Vitatorg. KI. 9 smiðjan,
kl. 9.30 bókband og
morgunstund, kl. 10
leikfimi, kl. 13.30 bingó.
Bridsdeild FEBK, Gjá-
bakka. Spilað kl. 13.15 í
Gjábakka. Allir eldri
borgarar velkomnir.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagl,
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10. Ný- dK
lagað molakaffi kl. 9
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur í
Konnakoti, Hverfisgötu
105, laugai-daginn 23.
sept. kl. 21. Nýir félag-
ar velkomnir. 22. sept
og 7. okt. (helgina).
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Lagt af stað
í ferðina til Krísuvíkur,
Selvog og fleira kl. 13. á
morgun frá Digra-
nesvegi 12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið.
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 smánar, 8 hákarlshúð, 9
japla, 10 blása, 11 vagn,
13 hlaupa, 15 kofa, 18
smákorns, 21 erfiði, 22
viljuga, 23 kærleikshót,
24 hagkvæmt.
LÓÐRÉTT:
2 hinar, 3 kjaga aftur og
fram, 4 víðar, 5 gyðja, 6
saklaus, 7 gefa að borða,
12 magur, 14 íjallsbrún,
15 mikill, 16 óhreinka, 17
eyða litlu, 18 stétt, 19
næstum ný, 20 óbogið.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 píanó, 4 bytta, 7 lydda, 8 rófum, 9 kút, 11 nafn,
13 garn, 14 örvar, 15 hróf, 17 ábót, 20 ugg, 22 ofnar, 23
aftur, 24 iðrun, 25 temja.
Lóðrétt: 1 pílan, 2 andóf, 3 ómak, 4 burt, 5 tefja, 6 amm-
an, 10 útveg, 12 nöf, 13 grá, 15 hroki, 16 ógnar, 18 bæt-
um, 19 torga, 20 urin, 21 galt.
Opið allan
sólarhringinn
í Austurveri
^ Lyfsheilsa
B l
í^~