Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 15. OKTOBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Landsvirkjun Landsvirkjun er í hópi stærstu fvrirtækja landsins með heildareignir upp á um 100 milljarða og árs- veltu um 10 milljarða. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 starfsmenn. Framundan er mikill uppbygg- ingar- og breytingatími. Forgangsverkefni fyrirtækisins eru meðal annars að taka virkan oátt í breytingum á skipuiagi orkumála, finna og Dróa ný viðskiptatækifæri, þróa vörur og þjónustu til að tryggja stöðu Landsvirkjunar á orkumarkaði og efla gæða- og umhverfisstjórnun. Landsvirkjun óskar eftir framúrskarandi fólki í eftirfarandi stöður: Gjaldeyrismiðlun Starfssvið • Sjá um viðskipti með gjaldeyri • Sjá um stöðutöku fyrirtækisins á gjaldeyrismarkaði Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Reynsla af gjaldeyrisviðskiptum er æskileg • Mjög góð enskukunnátta • Lipurð í samskiptum og hæfni til sjálfstæðra og skipulegra vinnubragða Áhættustýring Starfssvið • Beiting helstu fjármálatækja til að lágmarka áhættu í meðferð fjármuna Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði, verkfræði, hagfræði eða sambærileg menntun • Framhaldsmenntun er æskileg • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni til greiningar á flóknum viðfangsefnum • Lipurð í samskiptum og hæfni til sjálfstæðra og skipulegra vinnubragða Innkaupafulltrúi Starfssvið: • Aðstoð við innkaup frá innlendum og erlendum birgjum • Aðstoð við útboð, tilboð og samninga • Skýrslugerðir og vinna við gagnabanka • Almenn þjónusta við viðskiptavini Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun, einkum á viðskiptasviði eða sambærileg menntun • Starfsreynsla er æskileg • Lipurð í samskiptum og hæfni til sjálfstæðra og skipulegra vinnubragða • Tungumálakunnátta (enska og eitt Norður- landamál) • Haldgóð tölvukunnátta Vefstjóri Starfssvið • Hafa umsjón með heimasíðu fyrirtækisins. • Vera leiðandi í notkun veftækni við upplýsingamiðlun innan fyrirtækisins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði kerfisfræði æskileg • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla og þekking á veflausnum og heimasíðugerð • Lipurð, þjónustulund og góðir samskipta- og stjórnunarhæfileikar Hjá Landsvirkjun er boðið upp á gott fjöl- skylduvænt starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um ofangreind störf. Nánari upplýsingar: Borgar Ævar Axelsson (borgar@mannafl.is) og Magnús Haraldsson (magnus@mannafl.is) hjá Mannafli. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 26. október n.k. merktar: „Landsvirkjun" og viðeigandi starfi. m Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁDGJOF Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli Furugerði 5-108 Reykjavík • Sími: 533 1800 • mannafl.is • mannafl@mannafl.is OALLUP RÁÐGARÐUR 1 Nýr Leikskóli í Vfkurhverfi Staða leikskólastjóra við nýjan Leikskóla í Víkurhverfi er laus til umsóknar. • ! Leikskólakennaramenntun áskilin. • : Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. • Starfið krefst þekkingar og/eða reynslu á sviði stjórnunar. Nánari upplýsingar veitir Bergur Felixson framkvæmdastjóri í síma 563 5800. Umsóknareyðublöð má nátgast á skrífstofu Leikskóta Reykjavikur og á vefsvæði, www.teikskolar.is. | fLei Leikskólar Reykjavíkur Múrari! Byggingaverktaki óskar eftir múrara til að múra parhús að utan. Húsið er klárt fyrir múrun. Upplýsingar í síma 899 4013. Kjötvinnslan Esja Framsækin kjötvinnsla óskar eftir úrbeiningar- mönnum eða kjötiðnaðarmönnum. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 567 6640. . __ k R FOSSBERG Fossberg ehf. var stofnaS 1 927 og hefur þjónað íslenskum mólmiðnaði í rúm 70 ór. Fyrirtækið býður upp ó rekstrar- og fjórfestingarvörur fyrir mólm- og tréiðnað og rekur öfluga verslun í stóru og glæsilegu húsnæði við Suðurlandsbraut 14. Fossberg sameinaðist nýlega Iselco ehf. og hjó fyrirtækinu starfa nú 1 7 starfsmenn. Sölumaður f verslun Við leitum að drífandi aðila til að sjó um sölu ó boltavöru og handverkfærum auk annars í verslun Fossbergs og vörugeymslu. Sölumaður annast móttöku viðskiptavina og róðgjöf við vöruval, sér um afgreiðslu og útskrift reikninga jafnframt því að veita róðgjöf um þær nýju vörursem markaðurinn kallareftir. Ahersla er lögð á að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af mólmiðnaði. Ahersla er lögð ó skipulögð og sjólfstæð vinnubrögð, samviskusemi, dugnað og kraft til að takast ó við spennandi sölutækifæri. Gjaldkeri í verslun Við leitum jafnframt að þjónustuliprum og glaðlegum gjaldkera, karli eða konu, til að starfa í verslun fyrirtækisins. Vinnuaðstaða ermjög góð. Gjaldkeri annast móttöku greiðslna, reikninga- gerð, dagleg uppgjörauk annarra tilfallandi starfa ! verslun. Áhersla er lögð ó lipurð ! mannlegum samskiptum, þjónustulund, snyrtimennsku, nókvæmni í vinnbrögðum og töluglöggvun. Vinnutími erskv. nónara samkomulagi. Umsóknarfrestur ertil og með 20. október n.k. Gengið verðurfró róðningum sem fyrst. Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nónari upplýsingar, en viðtalstímar eru fró kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó skrifstofunni, sem er opin fró kl. 10-16 alla virka daga. Einnig er hægt að nólgast umsóknareyðublöð ó heimasíðu www.stra.is. STRÁiilehí. m WORLDWIDE Mörkinni 3-108 Reykjavflc - sími 588 3031 - brófsími 588 3044 Fagmennskan í fyrirrúmi 1 ý Hjá GuðjónÓ góðan daginn! Við erum að leita að stundvísum og nákvæmum starfskrafti sem gæti tekið að sér skurð, brot, límingar- og frágangsvinnu í bókbandi okkar. Aðilinn þyrfti ekki að vera vanur (faglærður) en hafa næmt auga fyrir vönduðum vinnubrögðum. Einnig þyrfti hann að vera innan handar við lagerhald á pappír og annað sem tii félli við vinnu í prentsmiðjunni. Vinnustaðurinn er reyklaus. Stór hluti starfseminnar er unninn eftir staðli Svansins, sem er Norræna umhverfismerkið og jafnframt erum við handhafar Umhverfisverðlauna Reykjavíkurborgar árið 2000. Umsóknir sendist til Mbl. merkt: Skurður og frágangur. 1 Simi 511 1234 vantar matreidslumann sem fyrst. Upplýsingar á staðnum eða í síma 551 1235, Guðmundur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.