Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Miðgarður Yfirumsjón með heimaþjónustu og llðveisiu Helstu verkefni eru: « Mat á umsóknum um heimaþjónustu og liðveislu ■ Ráögjöf til umsækjenda og aðstandenda « Yfirumsjón með starfsmannahaldi ■ Teymisvinna í Miðgaröi Við viljum gjarnan að umsækjendur hafi: ; Menntun/reynslu á sviði heilbrigðis -eöa félagsmála « Lipurð í mannlegum samskiptum » Skipulagshæfileika « Áhuga á þverfaglegri teymisvinnu Sálfræðlþjónustu við grunn- og leikskóla Heistu verkefni eru: « Sálfræðiathuganir og greiningar á börnum og unglingum « Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk leik -og grunnskóla « Þátttaka á nemendaverndarráösfundum * Teymisvinna í Miðgarði Við viljum gjarnan að umsækjendur hafi: * Löggilta sálfræðimenntun » Lipurð í mannlegum samskiptum « Skipulagshæfileika « Áhuga á þverfaglegri teymisvinnu Fjölskylduþjónustan í Grafarvogi auglýsir Miðgarður óskar eftir starfsfólki í Miðgaröi, fjölskylduþjónustu Grafarvogs, vinnur samstilltur hópur fagfólks viö fjölbreytt störf í þágu Grafarvogsbúa. Við þurfum að bæta við áhugasöm- um og kröftugum starfsmönnum í eftirtalin verkefni: Fjármálaráðgjöf Helstu verkefni eru: « Mat á umsóknum um fjárhagsaöstoð « Ráögjöf vegna fjárhagserfiðleika » Samstarf viö aðrar stofnanir vegna einstaklinga « Samningar við lánastofnanir Vlð vlljum gjarnan að umsækjendur hafi: ■ Menntun/reynslu t.d. af bankastörfum « Lipurð í mannlegum samskiptum ■ Skipulagshæfileika « Nákvæmni í vinnubrögöum Mlðgarður býður upp á: Sveigjanlegan vinnutíma « Einstaklingsbundna handleiöslu • Mjög góðan starfsanda • Öflugt starfsmannafélag • Einstaka möguleika á þverfaglegri teymisvinnu. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir framkvæmdastjóri í síma 5454 500. Umsóknir með nákvæmri lýsingu á menntun og starfsreynslu ásamt nöfnum á meðmælendum sendist í Miðgarð, Langarima 21,112 Reykjavík, fyrir 1. nóvember nk. Góðir tekjumöguleikar fyrir símasölufólk . r mmmm Vátryggingamiðlunin ehf. óskar eftir að ráða 15 símasölumenn til starfa við tryggingasölu. Leitað er eftir dugmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem vilja vinna fyrir framsækið og traust fyrirtæki. Reynsla áskilin. Mjög góðir tekjumöguleikar og starfsþjálfun í boði fyrir rétta aðila. Áhugasamir mæti til viðtals mánudaginn 16. okt. og þriðjudaginn 17. okt. frá kl. 10:00 til 16:00 báða dagana, að Vegmúla 2, I. hæð. Nánari upplýsingar veitir Ingi Eldjárn í síma 533 5020. Vátryggingamiðlunin starfar samkvæmt lögum um vátryggingarstarfsemi og undir eftirliti fjármálaeftirlitsins. VÁTRYGGINCAMIÐLUNIN Vcgmúli 2. 1. hæð • 108 Reykjavík • Sími: 533 5020 • Fax: 533 502 1 LANDSPÍTALI hAskólasjOkrahCis Sérfræðingur óskast við sýklafræðideild Landspítala og Landlæknisembættið hjá sóttvarnalækni ffá 1. jan. 2001. Æskilegt að viðkomandi hafi sérfræðiviðurkenningu í sýklafræði og þekkingu á faraldsfræði smitsjúkdóma. Umsóknum fýlgi upplýsingar um nám, fýrri störf, vísindavinnu, kennslu og stjórnunar- reynslu. Umsóknir sendist til prófessors Karls G. Kristinssonar, sýklaffæðideild Landspítala, netfang karl@rsp.is eða Haralds Briem, sóttvamalæknis, Landlæknisembættinu fýrir 15. nóvember 2000, en þeir veita nánari upplýsingar í síma 560 1952, sýklaffæðideild og 510 1914, Landlæknisembættið. Deildarstjóri óskast á sængurkvennadeild 22-A Hringbraut í fullt starf. Ábyrgð: Daglegur rekstur, starfs- mannahald og áætlanagerð deildarinnar. Leitað er að ljósmóður/hjúkrunarffæðingi með reynslu af hjúkrun sængurkvenna, sem hefúr fram- kvæði og metnað til að starfa að þróun þjónustu kvenna í sængurlegu skv. markmiðum kvenna- deildar. Æskileg reynsla af stjómun. Umsóknarffestur er til 15. nóvember 2000. Upplýsingar veitir Margrét I. Hallgrímsson sviðsstjóri í síma 560 1134, netfang margriha@rsp.is Hjúkrunarfræðingar óskast á effirtaldar bamadeildir Landspítala háskólasjúkrahúss. Blandaða barnadeild Fossvogi. Upplýsingar veitir Auður Ragnarsdóttir deildarstjóri í síma 525 1000, netfang audurr@shr.is Lyflækningadeild barna Hringbraut. Upplýsingar veitir Svana Pálsdóttir deildarstjóri í síma 560 1020, netfang svanapal@rsp.is Handlækningadeild barna Hringbraut. Upplýsingar veitir Drífa Leonsdóttir deildarstjóri í síma 560 1030, netfang drifaleo@rsp.is Ungbamadeild Hringbraut. Upplýsingar veitir Björg Eysteinsdóttir deildarstjóri í síma 560 1036, netfang bjorgey@rsp.is Gjörgæslu nýbura vökudeild Hringbraut. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurðardóttir deildarstjóri í síma 560 1040, netfang ragnhsig@rsp.is Hjúkmn á bamadeildum er fjölbreytt og námstækifæri óþrjótandi. Þar liggja böm sem tengjast öllum sérsviðum læknisffæðinnar. Starfsfólk bamadeilda hefúr það að megin markmiði að byggja upp og viðhalda gæðaþjónustu við böm og Ijölskyldur í landinu. Lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu. Boðið er upp á ráðgjöf, stuðning, fræðslu og aðlögun með reyndum hjúkmnarffæðingum. Ýmsir vaktamöguleikar, tvískiptar vaktir og hlutavinna. Möguleiki er á föstum kvöld- og næturvöktum. Fyrir 50% næturvaktir em greiddir tveir launaflokkar. Verkefnastjóri í hjúkrun óskast til að sinna sérhæfðum verkefnum á bamasviði. Krafist er meistaragráðu í hjúkmn og a.m.k. 5 ára starfsreynslu. Unnið er náið með sviðsstjóra og deildarstjórum. Upplýsingar veitir Helga Bragadóttir sviðsstjóri í síma 560 1000, netfang helgabra@rsp.is Umsóknarfrestur ofangreindra starfa er til 30. október n.k., nema annað sé tilgreint. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást I upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofum Rauðarárstíg 31,1. hæð og Eiríksgötu 5,2. haeð, á heimasíðu www.landspitali.is og á job.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. V______________________I__________________________J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.