Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 18
18 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæft sölustarf Byggingarvörur Við leitum að vönum metnaðarfullum, jákvæðum og hugmyndaríkum einstakl- Viðkomandi þarf að hafa haldgóða menntun á sviði byggingariðnaðar, t.d. iðn- Superbyg ísland hefur starfað hér á landi síðan 1991. Helstu söluvörur okkar eru: Áhugasamir sendi inn upplýsingar um menntun og fyrri störf til auglýsingadeild- Superbyg ísland, Bæjarhrauni 8, 220 Hafnarfirði, sími 555 6080, fax 555 6081. Tölvupóstfang: superbyg@itn.is ____________SUPtRBYÚ* Félagsþjónustan Starfsmaður á verndað heimili Starfsmaður óskast á verndað heimili. Starfið felur í sér að aðstoða tvo einstaklinga við ýmis- legt sem viðkemur heimilishaldi. - Mikilvægt er að starfsmaðurinn hafi áhuga á mannlegum samskiptum. Um er að ræða vinnu seinni hluta dags, 4 — 5 daga vikunnar, 3 tíma í senn. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Jónsdóttir, deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu, Suðurlandsbraut 32, í síma 535 3200. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fraeðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. . til að vinna á líflegum og spennandi vinnustað í skemmtilegu umhverfi? Ef svaríð er JÁ - komdu þá til okkar í Nanoq! Afgreiðsla Vrljum ráða lipurt afgreiðslufólk til starfa í útvistardeild og skfðadeild. Vöruþekking á þessum sviðum er kostur en áreiðanleiki og stundvísi eru skilyrði. Símavarsla, hálft starf | Leitum að skapgóðri og sjálfstæðri manneskju til símaviirslu og léttra E skhfstofustaia. Tölvukunnátta æskileg INavision, Word og Exoel). § BókhaJd, hálft starf 3 Við óskum eftir talnaglöggri manneskju til að vinna við bókhald. Reynsla af bóktialdi er æskileg. Nanoq er rcyklaus rinnustaður. NANOQ+ Heilsugæslan í Garðabæ Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæsl- una í Garðabæ er laus til um umsóknar. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviður- kenningu í heimilislækningum. Staðan er laus frá 1. desember 2000 og er veitt frá þeim tíma eða eftir samkomulagi. Einnig er laustil umsóknartímabundin staða heilsugæslulæknis frá 1. desember 2000. Nánari upplýsingar veita Bjarni Jónasson, yfir- læknir, og Þórdís Wíum, framkvæmdastjóri, í síma 520 1800. ^Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum frá Landlæknisembættinu fyrir 6. nóvember 2000. Heilsugæslan í Garðabæ Garðatorgi Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, sími 520 1800, www.hg.is. Starfsmaður í hlutastarf Breska sendiráðið óskar eftir að ráða starfsmann tímabundið í hlutastarf, fyrir hádegi. Starfið er í móttöku og við upp- lýsingamiðlun Um er að ræða áhugavert starf, sem felur í sér margvíslegar skyldur, svo sem afgreiðslu gesta og símtala, þýðingar, ásamt almennri aðstoð við sendiherra og ræðismann. Sá sem ráðinn verður þarf að hafa fullt vald á bæði ensku og íslensku. Góð tölvukunnátta ásamt starfsreynslu er nauðsynleg. Umsækjandi þarf að vera tilbúinn til að vinna af atorku og lipurð í fámennum hópi á erilsöm- um vinnustað. Ráðið verður í starfið í sex til átta mánuði. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir á ensku, ásamt persónulegum upplýsingum og upplýsingum um menntun og fyrri störf, til Breska sendiráðsins, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 20. október 2000. Þjóðskjalasafn íslands auglýsir laust til umsóknar starf sviðs- stjóra upplýsingatækni- og útgáfusviðs Sviðsstjórinn stýrir rafrænni skjalavörslu í safn- inu, annast samskipti við skilaskylda aðila og samstarfsaðila hérlendis og erlendis. Hann stýrir upplýsingatækniverkefnum, þ.m.t. vef safnsins og útgáfu- og sýningarmálum. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í sagn- fræði eða skyldum greinum, stjórnunarreynslu ertekurtil fjármálaumsýslu, stjórnunar verk- efna og áætlanagerðar. Þekking eða reynsla af útgáfumálum er nauðsynleg, svo og tölvu- kunnátta og góð hæfni til samskipta. Umsækj- andi þarf að hafa góða þekkingu á einu Norður- landamáli og ensku og eiga auðvelt með að setja fram hugmyndir sínar í ræðu og riti. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Banda- lags háskólamanna og ríkisins. Umsóknirsem tilgreina menntun og starfsferil skal senda Þjóðskjalasafni íslands fyrir 31. nóvember 2000. Öllum umsóknum verður svarað. Frekari upplýsingar veitir Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður og Bjarni Þórðarson fjármála- stjóri í síma 562 3393. Þjóðskjalavörður. 1\\S Shellstöðin Sauðárkróki Leitum að áhugasömum aðila tii að taka við rekstri Shellstöðvarinnar á Sauðárkróki. í stöð- inni er söluskáli með sælgæti og skyndibita. Tækifæri fyrir einstakling eða samhent hjón til að byggja upp sjálfstæðan atvinnurekstur og vinna að frekari þróun verslunar og þjón- ustu á staðnum. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Skeljungs hf. Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík. Fax 560 3888. Nánari upplýsingar veitir Rebekka Ingv- arsdóttir starfsmannastjóri Skeljungs hf. í síma 560 3800. | Múrarar Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða múrara í vinnu. Mikil mælingavinna er fram- undan. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 893 4627 eða á skrifstofutíma í síma: 562 2991. BYGGINGAFÉLAG GYLFA 0G GUNNARS EHF. Borgartúni 31 * S: 562 2991 Byggingafétag Gytfa og Gunnars ehf. var stofnað árió 1984. BYGG hefur byggt þúsundir fermetra af húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og er nú eitt öftugasta byggingafétag tandsins. Tollskýrslugerð — birgðaumsjón Starfsmann vantar í innflutningsfyrirtæki í Reykjavíktil að sjá um umsjón birgðakerfis í Navision Financials tölvukerfi, ásamt toll- skýrslugerð, bókhaldi og öðrum almennum skrifstofustörfum. Um er að ræða framtíðar- starf og viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Isól — Tollur", fyrir 19. október 2000" BYGG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.