Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 9 Kennarar Laus eru störf við eftirtalda skóla: Fellaskóli, sími: 557 3800 Seljaskóli, sími: 557 7411 Sérkennari Þýskukennari í hlutastarfi Hvassaleitisskóli, sími: 568 5666 Kennari frá 1. nóvember vegna forfalla í 3. bekk Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga, auk sérstaks framlags borgarinnar til eflingar skólastarfs. Laus eru ýmis eftirsóknarverð störf við grunnskóla Reykjavíkur Laugalækjaskóli, sími: 588 7500 Seljaskóli, sími: 557 7411 Starsmann í gangavörslu o.fl. Skólaliðar Melaskóli, sími: 535 7500 Starfsfólk í skóladagvist Aðstoðarskólastjóri við Vesturhlíðarskóla Vegna forfalla er auglýst eftir aðstoðarskólastjóra a.m.k. til áramóta við Vesturhlíðarskóla sem er sérskóli fýrir heyrnarlausa grunnskólanemendur. Leitað er að umsækjanda sem • hefur kennaramenntun ■ hefur framhaldsmenntun eða reynslu af starfi með heyrnarlausum • er lipur í samstarfi Upplýsingar gefa Ingunn Gísladóttir (ingunng@reykjavik.is) og Arthur Morthens (arthur@reykjavik.is) á Fræðslumiðstöð Reykjavlkur, sími: 535 5000. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Umsóknir sendist til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.job.is i Karl K. Karisson hf. óskareftir að ráða vöruhússtjóra í aðalvöruhús fyrirtækisins. Starfið felur í sér daglega verkstjórn, skipulagningu lagerhalds og útkeyrslu auk annarra starfa í vöruhúsinu. Við leitum að öflugum liðsmanni sem hefur reynslu af sambærilegum störfum og góða tölvuþekkingu. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, stjórnunarhæfileikum og hæfni í mannlegum samskiptum. (boði er spennandi og fjölbreytt starf í ört vaxandi fyrirtæki. Aðalvöruhús Karls K. Karlssonar er rúmir 2000 fm og hillukerfi eru rúmlega 9 metra há. Vöruhússtjóri mun á næstunni taka virkan þátt í gangsetningu vöruhúsakerfis ásamt frekari uppbyggingu öflugrar vörustjórnunar hjá fyrirtækinu. Umsóknum skal skilað inn til Karls K. Karlssonar hf. Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, merkt "Vöruhússtjóri" fyrir 24. október. Upplýsingar eru ekki gefnar í gegnum síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. KAIU. K, KARLSSON Hjá Karli K. Karlssyni hf. starfa u.þ.b. 40 manns. Fyrirtækið er yfir 50 ára gamalt og flytur inn dagvörur og drykkjarvörur áfengar og óáfengar. Fyrirtækið er ört vaxandi og góð starfsaðstaða erlyrir hendi í nýjum húsakynnum í Reykjavík. í fyrirtækinu er góður og líflegur starfsandi. Karl K. Karlsson hf. er reyklaust fyrirtæki. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogs- svæðis óskar eftir starfsmanni til að sinna holl- ustuhátta- og mengunarvarnaeftirliti með áherslu á eftirlit með eiturefnum og hættuleg- um efnum. Menntun og starfsreynsla: Efnafræði, líffræði, tæknifræði eða sambærileg menntun. Haldgóð starfsreynsla er æskileg. Hafi viðkomandi ekki réttindi heilbrigðisfulltrúa verður hann að vera reiðubúinn til að afla sér þeirra. Baristi Apótek Bar-Grill óskar eftir vönum hressum ot drífandi barþjón (Barista) til starfa 5 daga vikunnar. Upplýsingar á staðnum hjá Guðvarði Gíslasyni kl. 14.00 -17.00 nk. mánudag og þriðjudag. Austurstræti 16 Simi: 5757 900 WWW . veitingar.is Farið er fram á: Markviss og lipur vinnubrögð. Munnlega og skriflega færni í íslensku. Hæfni til að vinna sjálfstætt. Samstarfshæfileika í þverfaglegu umhverfi. Tölvulæsi. í boði er: Krefjandi starf. Góður samstarfsandi. Reyklaust umhverfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum launa- nefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarféög. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. Umsókn þarf að þerast Heilbrigðiseftirlitinu, Garðatorgi 7, Garðaþæ, fyrir 1. nóvemþer nk. Starfsvæði Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis er Bessastaðahreppur, Garðabær, Hafnarfjörður og Kópavogur. Við stofnunina starfa 6 starfsmenn í föstum störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.