Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Verðbréfamiðlun KreQandí störf við alþjóðlega verðbréfamiðlun f/rir fjárfesta í Evrópu. Sérbankaþjónusta Sérhæfð alþjóðleg fjárfestingarþjónusta fýrir sérstaka viðskiptavini um alian heim. The Heritable and General Investment Bank er staðsettur við Berkeley Square í hjarta Mayfair hverfisins í miðborg London. Við bjóðum þér að takast á við einstök tækifæri tíl stjómunar og virkrar þátttöku í uppbyggingu alþjóðlegrar fjármálaþjónustu innan Heritable í samstarfi við Landsbanka íslands og Landsbréf. Virk samskiptí við viðskiptaviní og samstarfsaðila um allan heim ffá hringiðu verðbréfaviðskipta í Evrópu. Umsóknir og ferilskrár (á ensku) berist til Martín H. Young, fbrstjóra Heritable, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem fyllsta trúnaðarmál. The Heritable and General Investment Bank er sérhæfður fjárfestingarbanki sem starfar á sviðum verkefnafjármögnunar, sérbankaþjónustu, eignastýringar og verðbréfamiðlunar. Hjá bankanum starfa 25 vel menntaðir starfsmenn. Heritable er hluti af Landsbankasamstæðunni. Heritable and General Investment Bank 52 Berkeley Square London WIX 6EH England Telephone 0044 207 493 6621, Fax 0044 207 629 1958 martin.young@heritabie.co.uk leitar að hæfileikanku folki með reynslu og þekkingu Eignastýríng Stýring og uppbygging sérhæfðra alþjóðlegra fjárfestingarsjóða og verðbréfasafna Spennandí störf í fjármálahöfuðborg Evrópu The Heritable and General Investment Bank f London Skólastjóri Laus er staða skólastjóra við Víkurskóla sem er nýr grunnskóli við Hamravík í Borgarholtshverfi í Reykjavík. Skólinn tekur til starfa haustið 2001, en þá er áformað að hefja kennslu í hluta skólahússins í nokkrum árgöngum Hafnar eru framkvæmdir við byggingu á glæsilegu skólahúsnæði sem gert er ráð fyrir að verði fullbúið haustið 2002. Kennslurými skiptast í 3 megineiningar og miðrými. Húsnæðið býður upp á sveigjanleika í skólastarfi. Meginhlutverk skólastjóra er að: • stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans • veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi Leitað er að umsækjenda sem: • er reiðubúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi • hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af kennslu og stjórnun • hefur kennaramenntun, en framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis eða kennslufræði æskileg ■ er lipur í mannlegum samskiptum Skólastjóri verður ráðinn í 1/3 starfs frá 1. janúar 2001 og í fullt starf frá 1. júní. Umsókn fyigi yfirlit yfir nám og störf, ennfremur gögn og upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála, auk annarra gagna er málið varðar. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, netfang: ingunng@rvk.is sími 535 5000 Umsóknarfrestur er til 13. nóvember nk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. íslandspóstur óskar eftir fólki til starfa Bréfberar íslandspóstur leitar að bréfberum til starfa í Vogum, Hlíðum og Bústaðahverfi í Reykjavík. Starfið felst í frágangi og útburði á bréfapósti og býður því upp á hressandi útiveru og góða hreyfingu. (slandspóstur leggur til vinnufatnað og þægilegt starfsumhverfi. Um erað ræða bæði hlutastörf og heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 580 1420 eða á Grensásvegi 9. þarsem umsóknareyðu- blöð liggja frammi. Afgreiðslufólk Starfsfólk vantar til starfa við gjaldkerastörf í útkeyrsludeild Póstsins. Einnig vantar gjald- kera í fyrirtækjapósthús í póstmiðstöð að Stórhöfða. Unnið er á vöktum alla virka daga. Nánari upplýsingar um gjaldkerastörf f útkeyrsludeild eru veittar í síma 580 1024 og um gjaldkerastarf í fyrirtækjapósthúsi f síma 580 1022. Einnig er hægt að sækja um á www.postur.is Störfin henta báðum kynjum. íslandspóstur hf. er öflugt fyrirtæki á sviði póst- og dreifingarþjónustu. Hjá fyrirtækinu vinna um 1300 manns og er það einn stærsti vinnuveitandinn á landinu. íslandspóstur hf Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.