Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 19 Flugvirkjar Air Cargo Carriers Inc, stofnaö árið 1986, með höfuðstöðvar í Milwaukee Wl í Banda- ríkjunum, er flutningaflugfélag með þjón- ustu við frakt- og flutningamiðlara. Hjá Air Cargo er laus staða flugvirkja á sviði flugskrokka og hreyfla. Við fljúgum Short 330 og Short 360 fragt- og flutningavélum og reynsla af slíkum vélum er kostur. Air Cargo Carriers Inc býður samkeppnis- hæf laun og mjög góðar tryggingar að meðtaldri 401K áætlun. Nánari upplýsingar fást á heimasíðu okkar www.aircar.com. Ef þú uppfyllir þessi skilyrði og hefur áhuga, sendu okkurfax með starfsferilskrá og launakröfum til: Air Cargo Carriers, Inc., B/t E.M. Bezie - Human Resources 4984 S. Howell Ave. Milwaukee, Wl 53207, United States of America, faxnúmer +414 486 5550. 5IÍFJÖLSKYLDU-O0 HÚSDÝRA6ARDURINN Tæknimaður Við leitum að laghentum einstaklingi til fjöl- breytilegra viðhaldsstarfa. Starfið felst m.a. í viðhaldi á tækjum og búnaði garðsins og er iðnmenntun æskileg, t.d. á sviði rafmagns- eða bílaviðgerða. Laun eru samkvæmt kjarasamningi St. Rvíkur og Reykjavíkurborgar og hefst starf eftir sam- komulagi. Upplýsingar um starfið veita Jóel Svanbergsson og Sigrún Thorlacíus í síma 575 7800. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, Hafrafelli við Engjaveg, í síðasta lagi 25. október nk. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Tæknimaður Jarðeðlissvið Veðurstofu íslands óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing, rafmagnstækni- fræðing eða einstakling, menntaðan á sambær- ilegu sviði. Starfið fellst í uppsetningu, viðhaldi og rekstri á mælistöðvum sviðsins. Starfinu fylgja talsverð ferðalög. Laun eru samkvæmt kjarasamningum starfs- manna ríkisins. Umsóknum skal skila til Veðurstofu íslands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, eigi síðar en 6. nóvember nk. Frekari upplýsingar gefa starfsmenn Jarðeðlis- Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Óskum eftir traustu og ábyggilegu fólki til starfa við umönnun aldraðra. Um er að ræða morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk vantar á næturvaktir, starfshlutfall 50%—70%. Laus er staða aðstoðarmanneskju á hár- greiðslustofuna okkar. Vinnutími þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9.00 — 13.00. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 552 6222 alla virka daga frá kl. 9.30 til 13.30. KÓPAVOGSBÆR FRÁ DIGRANESSKÓLA Stuðningsfulltrúi óskast nú þegar í 75% starf. Launakjör skv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðarskóla- stjóri í síma 554 0290. Starfsmannastjóri Sellur óskast hálfan dasinn, fyrir og eftír hédegi, til aö svara f síma fytir mðrg fyrirtaeki. Æskilegir kostir eru góð símarödd, mjög góð íslensku- og enskukunnétta, góð almenn tölvukunnátta, þýtt viðmót og meðfasdd hjélpsemi. Góö aðstaða á reyklausum vimustað. Umsóknareyðublöð eru é índ.is Bella Símamær ehf. Þveriiotö 15, Simi: 520 6123 Fwc 562 9165 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Þjónustudeild Staða sérkennslufræðings/sálfræðings með kennaramenntun eða reynslu af skólastarfi er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt samningum viðkomandi stéttarfélags við Hafn- arfjarðarbæ og umsóknarfrestur er til 26. októ- ber. Allar upplýsingar gefur Guðjón E. Ólafsson deildarstjóri í síma 585 5800. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. FJCLBMUTASXÓUNN BfBÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skrifstofumann vantar í 75% stöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 570 5607 á skrifstofutíma. Skólameistari. Vegna aukins útflutnings óskum við að ráða málmsteypumenn og iðnverkamenn til framtíðarstarfa. Góð vinnu- og starfsmannaaðstaða. Nánari uppl. veitir Jón Þór Þorgrímsson. ■gC jmm llNfl MALMSTEYPA www.radning.is Safnkennari — safnvörður Minjasafnið á Akureyri óskar eftir að ráða safn- vörð til að sjá um safnkennslu ásamt því að annast ýmis safnstörf. Um framtíðarstarf er að ræða. Menntun í safntengdum greinum eða kennará- menntun/leikskólakennaramenntun er áskilin. Skriflegar umsóknir sendist í síðasta lagi 23. október. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Kristinsdóttir í síma 462 4162. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, netfang akmus@nett.is. REYKJANESBÆR SlMI 421 6700 Kennari óskast Vegna forfalla vantar umsjónarkennara í 4. bekk Heiðarskóla. Um er ræða starf til loka skólaárs 2000—2001. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir skólastjóri, Árný Inga Páls- dóttir, í síma 420 4500. Starfsmannastjóri. ALP BÍLAVERKSTÆÐI Bflasmiðir Óskum eftir bílasmiðum eða vönum rétt- ingamönnum til starfa sem allra fyrst. Góð vinnuaðstaða. Honda og Peugeot þjónusta. Upplýsingar í síma 557 1610. ALP-BÍLAVERKSTÆÐIÐ EHF., Skemmuvegi 20, (beint á móti Byko). Netamaður — vaktformaður Vanan neta- og vaktformann vantar á er- lendan rækjufrystitogara. Viðkomandi þarf að vera röggsamur stjórnandi, reglu- samur og hafa vald á enskri tungu. Upplýsingar um umsækjanda sendist sem fyrst með tölvupósti til: netamad- ur@visir.is eða til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Netamaður — 0810." Vegna fjölda verkefna óskum við eftir að ráða fólk til starfa. Matreiðslumann, framreiðslumann og aðstnðarfólk í sal. Nánari upplýsingar gefa Þorgils eða Úlafur í síma 552 4555 eftir kl. 14.00 virka daga. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Hvaleyrarskóli Vegna forfalla vantar kennara til almennrar kennslu og íþróttakennslu sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Helga Friðfinnsdóttir skóla- stjóri í síma 565 0200. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.