Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ NY NOATUNS UERSLUN í HAFNARFIRÐI LEITAR AÐ GÓOU STARFSFÓLKI. nýrrar Nóatúns verslunar í Hafnarfirði seinna í þessum mánuöi, þá leitum við að góöu samstarfsfólki til ýmissa starfa. Um er aö ræða störf bæði heilan og hálfan daginn ásamt fólki til starfa í aukavinnu á kvöldin og um helgar. Opnunartími verslunarinnar er frá kl. 9 - 21 frá mánudegi til föstudags, á laugardögum frá kl. 10-21 og á sunnudögum frá kl. 11 - 21. Vegna opnunar 8. Þá er leitað að fólki til starfa í aukavinnu seinnipart dags, kvöldin og um helgar, við öll almenn störf í versluninni. Samkomulagt getur orðið um mjög sveigjanlegan vinnutíma þessara starfsmanna. 9. Einnig leitum við að starfsfólki til framleiðslustarfa í kjötvinnslu Nóatúns sem staösett er í Faxafeni í Reykjavík. Vinnutími þar er frá kl. 7:05 -15:20. Störf þau sem í boði eru: 1. Starf deildarstjóra kassadeildar 2. Starf deildarstjóra kælivöru, mjólk, ostar o.s.frv. 3. Starf deildarstjóra ávaxta- og grænmetisdeildar 4. Starf lagermanns 5. Starf matreiðslumanns / kjötiðnaðarmanns 6. Almenn störf á kassa 7. Afgeiðslu- og sölustörf í kjötdeild í boði eru ágæt laun, fjölbreytt og krefjandi störf hjá framsæknu þjónustufyritæki með góðan starfsanda. Fullum trúnaði heitið. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir Teitur Lárusson starfsmannastjóri á skrifstofu Kaupás hf. Nóatúni 17. 105 Reykjavík sími 585-7000. VMSSJpfHi# %TAH'ftiMíSttfS LSR somanstendur af Liteyrissjóði starfsmonna ríkisins oa Lifeyrissjóði hjúkrunarfræðinga og er einn af stærstu liféyris- sjóðum landsins. Hjö LSR siorfo 26 siarfs- menn og óskað er eftir að tjölga i þonn göðo hóp. Skrifstofur sjóðsins eru að Bankasiræfi 7, í glæsiiegu húsnæði og er vinnu- aðstaða síarfsmanno eins og besi verður á kosið þar með iaiinn íölvubúnaður. Með starf fyrir þig 2 Forstöðumaður upplýsingasviðs Forstöðumaður hefur yfirumsjón með tölvumólum sjóðsins og mun hann gegna lykilhlutverki við val ó nýjum hugbúnaði og innleiðingu hans, en fyrir liggur að gera verulegar endurbætur ó tölvukerfum sjóðsins. Við leitum að úrræðagóð um og skilvirkum tölvunar- fræðingi/sérfræðingi til að sjó um almennt viðhald og þróun ó upplýsingakerfum sjóðsins. Viðkomandi þarf að hafa menntun ó sviði tölvu- og upplýsingatækni og/eða marktæka reynslu af sambærilegu og burði til að geta tekist ó við krefjandi verkefni hjó einum af leiðandi lífeyrissjóðum landsins. Umsóknarfrestur er til og með 23. október n.k. róðningufljótlega. Gengið verður fró Pálína Björnsdóttir palinab@stra.is og Garðar Jón Bjarnason, LSRí s: 510-6161, veita nánari upplýsingar, en viðtalstími hjá Pálínu er frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.10-16. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu WWW.Stra.is STRA ehf. MV WORLDWIDE Mörkinni 3-108 Rsykjovtk - stmt 588 3031 - bréfsfmi 588 3044 Leikskólakennarí og þroskaþjálfi Leikskólakennarar og þroskaþjálfar óskast til starfa í eftirtalda leikskóla: • j Leikskólann Brekkuborg við Hlíðarhús Upplýsingar veitir Guðrún Samúelsdóttir leikskólastjóri í síma 567-9380 • Leikskólann Dvergastein við Seljaveg Upplýsingar veitir Elín Mjöll Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 551-6312 Leikskólann Jörfa við Hæðargarð • Upplýsingar veitir Ásta Júlía Hreinsdóttir leikskólastjóri í síma 553-0345 Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum ieikskólum, á skrífstofu Leikskóla Reykjavikur og á vefsvæði, www.leikskolar.is. | rLei Leikskólar Reykjavíkur Laus störf Deildarstjóri Staða deildarstjóra og staðgengils aðalendur- skoðanda við endurskoðunarsvið Seðlabank- ans er laus til umsóknar. Viðskiptafræði- eða sambærileg menntun áskilin og starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir Lilja Steinþórsdóttir, aðal- endurskoðandi, en umsóknir skuiu sendar rekstrarstjóra fyrir 25. október nk. Verðbréfamiðlari Starf verðbréfamiðlara við alþjóðasvið Seðla- bankans er laust til umsóknar. Starfssvið er verðbréfaviðskipti, samskipti við aðila á erlend- um fjármálamarkaði og greining á fjármála- kostum. Viðskipta-, hagfræði- eða sambærileg menntun æskileg, svo og gott vald á ensku og hæfni í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veitir Ólafur ísleifsson, fram- kvæmdarstjóri alþjóðasviðs, en umsóknir skulu sendar rekstrarstjóra fyrir 30. október nk. Vakin erathygli á því að í Seðlabankanum er í gildi áætlun í jafnréttismálum. i S fl a| B S S 8 ! 1 B 1 s!/! 11 ifl e: sni ps 1 H ii l MBÐJHHIilSiiBffltlIHSI fl i S 1 fl fl fl I fl fl 11 1! 11S 8 S | S. 1 fl 1 H,,H » « « « » Frá Háskóla íslands Deildarstjóri Við Líffræðistofnun og líffræðiskor Háskóla íslands er laust til umsóknar starf deildarstjóra. í starfinu felst m.a. • Ábyrgð á daglegum rekstri • Aðstoð við forstöðumann og skorarformann. • Uppiýsingamiðlun til nemenda og kennara. Leitað er að einstaklingi sem getur starfað sjálf- stætt, sýnt frumkvæði í starfi og hefur góða samskiptahæfileika. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 28. október nk. Umsóknum skal skilað til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfs- ins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Eva Benediktsdóttir í síma 525 4584, netfang: eben@hi.is. http://www.starf.hi.is. Tækifæri fldstodarrekstrarst j óri Ert þú heimavinnandi, hress og til- búinn að vinna 2—3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra hverja helgi (langar vaktir)? Unnið er á líflegum veitingastöðum, American Style í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað, þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur: Þarft að geta unnið vel undir álagi. Hafa hæfni í mannlegum samskiptum. Hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. 75% vinna og framúrskarandi laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í síma 568 6836 frá kl. 9.00—18.00 eða 863 5389.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.