Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ HÚSNÆÐI ÓSKAST SAMSKIP Húsnæði óskast Samskip hf. óska eftir4—5 herbergja einbýlis- húsi eða 2—3 herbergja íbúðum til leigu fyrir 9 erlenda starfsmenn sína. Æskilegt er að hús- næðið sé á 104-svæðinu en önnur svæði koma einnig til greina. Æskilegur leigutími er 1 ár. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Upplýsingar gefur Hlöðver S. Guðnason, rekstr- arstjóri, í síma 569 8642 á milli kl. 9 og 16. Sendiráð — húsnæði Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu stóra íbúð án húsgagna, helst í eða nálægt miðbænum. Stærð 110—150 fm. 2—3 svefn- herbergi. Leigutími er að minnsta kosti 3 ár frá nóvember 2000. Húsnæðið þarf að vera í fullkomnu ásigkomulagi. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562 9100, #286 eða fax 562 9123. Fjölskylda í neyð Erum hjón með tvö börn og okkur bráðvantar íbúð strax, 3ja herb. eða stærri, helst í Kópa- vogi eða Reykjavík. Við heitum skilvísum greiðslum og reglusemi. Upplýsingar í símum 894 0212og 564 0212. SUMARHÚS/LÓÐIR Eignalóð til sölu á einum besta stað í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn nafn, kennitölu og símat- il að fá frekari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eignalóð — 4444". KENNSLA Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Auglýsing um námskeið á vegum umhverfisráðuneytisins fyrir mannvirkjahönnuði sem óska löggild- ingar að leggja aðal- og séruppdrætti fyrir byggingarnefndir. Dagana 31. október til 9. nóvember 2000 mun prófnefnd mannvirkjahönnuða f.h. umhverfis- ráðuneytisins standa fyrir námskeiði fyrir mannvirkjahönnuði sbr. 48. og 49. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Nám- skeiðið er ætlað mannvirkjahönnuðum sem óska löggildingar umhverfisráðuneytisins að leggja aðal- og séruppdrætti fyrir byggingar- nefndir og sem luku námi 1. janúar 1998 eða síðar og lokið hafa tilskilinni starfsreynslu. Mannvirkjahönnuðum sem luku námi fyrir þann tíma, er einnig heimilt að sækja nám- skeiðið að uppfylltum kröfum um starfsreynslu sbr. ákvæði í 7. mgr. í ákvæði til bráðabirgða í skipulags- og byggingarlögum. Kennslugreinar eru: Skipulags- og byggingar- lög, skipulagsreglugerð, byggingarreglugerð, byggingarstaðlar, tækniblöð, fjöleignahúsalög, eignaskiptayfirlýsingar, skráning fasteigna, húsnæði vinnustaða, öryggismál á byggingar- vinnustöðum, heilbrigðisreglugerð, höfundar- réttur, reglugerð um byggingarvörur, umsóknir til byggingarnefnda og aðgengismál. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands, Dunhaga 7, Reykjavík, og hefst þriðjudaginn 31. október kl. 16:00. Innritun fer fram hjá Endurmenntunarstofnun HÍ og er námskeiðs- gjald 60.000 kr. sem greiðist við innritun. Fjöldi kennslustunda er 32 og verða 4 kennslu- stundir á dag frá 16:00—21:00. Námskeiðinu lýkur með prófi. Reykjavík í október 2000. Prófnefnd mannvirkjahönnuða/ Umhverfisráðuneytið. HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Armúla 12, 108 Reykjavtk • Sími 581 4022 • Brifasími: 568 0335 Heimasíða: www.fa.is Framhaldsnám sjúkraliða 2001 Á vorönn 2001 verðurframhaldsnám sjúkraliða samkvæmt venju. Að þessu sinni verður umönnun langveikra þema námsins. Um er að ræða fullt nám í dagskóla og hefst það 11. janúar og lýkur síðla í maí. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Umsóknareyðublöð fást í skólanum og er skrif- stofan opin frá kl. 8.00—15.00. Námið kostar kr. 40.000. Upplýsingar um námið verða settar á heima- síðu skólans, www.fa.is auk þess sem námslýsing er á skifstofunni. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, kennslustjóri. Skólameistari. Fjölbrautaskólinn við Ármúla Vélskóli íslands Trillukarlar takið eftir - Vélgæslunámskeið Námskeið, sem veitir réttindi til vélgæslu (VM)á bátum, verður haldið í Vélskóla íslands, ef næg þáttaka fæst, dagana 23.—31. október næstkomandi (kennt verður laugardag). Heildarlengd námskeiðs með prófi er60 kennslustundir. Námskeiðið er í samræmi við lög um atvinnu- réttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum og veitir 220 kW réttindi. Innritun fer fram í Vélskóla íslands, Sjómanna- skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík, sími 551 9755. Skrifstofa skólans eropin frá kl. 8.00 til 16.00 alla virka daga. Umsókn þarf að stað- festa með greiðslu námskeiðsgjalds, fyrir 18. október, kr. 35.000. Hámarksfjöldi nemenda er 12. Veffang http://www.velskoli.is. Netfang vsi@ismennt.is. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Námskeiðsgögn eru seld á staðnum. Skólameistari. Nám í höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð í vetur mun Upledger Institute bjóða upp á grunnnám í höfuðbeina- og spjaid- hryggjarmeðferð. Námið er byggt upp sem símenntunarnám fyrir heilbrigðis- starfsmenn og meðferðaraðila. Það felst í tveimur fjögurra daga námskeiðum og mikilli heimavinnu. Fyrra námskeiðið verður 24.-27. nóvember og það seinna 20.—23. apríl. Boðið verður upp á fram- haldsnámið SomatoEmotional Release næsta vetur. Upledger Institute hefur kennt yfir 50.000 meðferðaraðilum um heim ailan þetta fag. Nánari uppl. fást á www.craniosacral.is eða hjá Ágústi í Ræktinni á Seltjarnarnesi í síma 551 2815. SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 21 ^ Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Umsóknir um skólavist á vorönn 2001 Tekið verður við umsóknum um skólavist á vorönn 2001 frá 16. október 2000. Umsóknum má skila á skrifstofu skólans eða senda í pósti. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 8.30 og 15.30. Sími 595 5200, netfang mh@mh.is. ► Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaprófs- skírteini og upplýsingar um nám að loknum grunnskóla. Gott væri að umsækjendur gerðu stuttlega grein fyrir ástæðum þess að þeir telji - sig eiga erindi í MH. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Almennar upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans http://www.mh.is. STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Sími 551 3194. fax 562 2750 netfang: styr@ismennt.is veffang: www.styrimannaskolinn.is 1. GMDSS — fjarskiptanámskeið 31. október — 9. nóvember. 21. nóvember — 30. nóvember. 2. ARPA - ratsjárnámskeið í beinu framhaldi. Upplýsingar í síma 551 3194 eða fax 562 2750. Námskeið: Tengsl sjálfsmyndar við væga depurð og kvíða Fjallad verður um efnið: Mótun sjálfsmyndar. Að draga úr depurð og kvíða. Að styrkja sjálfsmynd. Að auka færni í samskiptum. Leidbeinendur: Margrét Bárðardóttir og Agnes Agnarsdóttir sálfræðingar. Tími: Föstudagur 20. október kl. 13.00—17.00. Laugardagur 21. október kl. 9.00—13.00. Stadur: Hótel Loftleiðir. Skráning og uppl. í s. 863 0666 og 861 6752. TIL SÖLU Prentsmiðjur — fjölritunarstofur Eftirtalin tæki eru til sölu: Hamada Duetto prentvél. Hamada 662 XL prentvél. Ryobi 3200 prentvél. Polar 72 pappírshnífur. C.P. Bourg röðunarvél, 22 stöðva. C.P. Bourg heftari með 2 heftihausum. C.P. Bourg brotvél. C.P. Bourg trimmer (hnífur). C.P. Bourg staflaborð. Morgana brotvél með rifgötun og númeringu. Socbox Sn 7000 númeringarvél. Stago borvél. Stago borðheftari. Quick Pack plastpökkunarvél. G.B.P. plasthúðunarvél (Laminator) br. 70 cm. Bókalímpressa með hitablæstri. Kjalbandsvél. Canon CP660 litalaserprentari með Ijósritunar- borði. Xerox 3030 teikningaljósritunarvél. Smærri áhöld og tæki ásamt rekstrarvörum (heftivír á rúllum, gormakilir, kjalbönd o.fl.). Nánari upplýsingar gefur Sæmundur í símum 533 3777 og 568 8894.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.