Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 17 Hugvit hf. er eitt öflugasta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og í örum vexti. Vió höfum hlotið fjölda viðurkenninga fyrir lausnir okkar og eru viðskiptavinir fyrirtækisins mörg stærstu fyrirtæki landsins. Hugvit er hluti af GoPro Group sem er alþjóöleg samsteypa hugbúnaðarfyrirtækja og hjá samsteypunni starfa [ dag um 300 manns. Starf hjá Hugviti býður því upp á margvíslega möguleika á þessum vettvangi. QJava ASP soap XMÉiztalk Delphi com C+ + the GoPro group goprogroup.com r MG n Stjórnendaþjálfari IMG er stærsta rannsóknar- og ráðgjafarfyrirtæki á íslandi. Fyrirtæki IMG eru m.a. GaJlup, Ráógarður, Stjómendaþjálfun Gailup, Fjölmiðlavaktin, íslenskar fjölmiðlarannsóknir, Job.is, Mannafl, Könnun, Liðsauki og Vinna.is. Fiölþætt ráðgjafarstarf IMG felstt.d. í stjómendaþjáífun, ráðgjöíTstefnumótun, markaðsrannsóknum, skoðanakönnunum, fyrir- tækjarannsóknum, fjölmiðlavöktun og greiningu. Stjórnendaþjáifari Vegna mikilla umsvifa leitar IMG að metnaðar- fullum einstaklingum sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum í framsæknu og ört vaxandi fyrirtæki. Starfssvið • Stjómendaþjálfun • Ráðgjöf • Námskeiðahald oa fyrirlestrar 'SKÍptS Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun, t.d. á sviði vinnusálfræði, viðskiptafrseði eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af fyrirlestrahaldi • Árangursþörf • Metnaður í faglegum vinnubrögðum • Góð framkoma • Félagsleg færni Nánari upplýsingar: Hilmar Garðar Hjartarson (hilmar@mannafl.is) hjá Mannafli og Ingrid Kuhlman (ingríd@img.is) hjá IMG í síma 540 1000 Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 25. október n.k. merktar: „IMG-stjórnendaþjálfari“ Samskipti við viðskiptavini L Mamiaíl rAðningar og rAðgjOf Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli Fumgerði 5 • 108 Reykjavík • Sími: 533 1800 • mannafl.is • mannafl@mannafl.is GALLUP RÁÐGARÐUR ES J fl ._ j.L . Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus störf í grunnskólum Setbergsskóli Námsráðgjafa vantar í 50% starf. Setbergs- skóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 800 nemendur. í skólanum starfar áhugasamt og metnaðarfullt starfsfólkog ríkjandi er já- kvæður starfsandi. Allar upplýsingar gefur Loft- ur Magnússon skólastjóri í síma 565 1011. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. ETGGÐAVERK ehf Starfsmenn í byggingavinnu Byggðaverk ehf. óskar að ráða eftirfarandi starfsmenn nú þegar: Verkamenn í byggingavinnu, rafvirkja, smiði. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í símum 565 5261, 577 1420 eða í símum 862 4685, 896 1018. THE BODYÖSHOP Starfsfólk vantar Hefur þú áhuga og þekkingu á snyrtivörum? Lætur þú þig umhverfis- pg velfarðarmál varða? The Body Shop á íslandi óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum okk- ar í Kringlunni og á Laugavegi 51: Almenn afgreiðsla: Lögð er rík áhersla á að starfsfólk sé vel að sér um allar vörur og þjón- ustu sem í boði er. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf strax. Förðunarfræðingur: Auk almennrar af- greiðslu í verslun fylgir þessu starfi sú ábyrgð að þjálfa annað starfsfólk hvað varðarförðun- arvörur, sjá um kynningu utan verslunar, auk þess að bjóða viðskiptavinum upp á kynningar- förðun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast sendið umsóknir, ásamt með- mælum og mynd, eins fljótt og auðið er til: The Body Shop á íslandi, pósthólf 375, Dalvegi 16d, 202 Kópavogi. Skemmtileg störf í prentiðnaði Vegna aukinna umsvifa viljum við ráða í þessi störf: a) Vanan prentara á GTO vél Almenn prentun og tilheyrandi verk. b) Aðstoðamaður f prentsal Skurður og frágangur prentgripa. c)Prentsmið Starfið felst í uppsetningu prentgripa, og vinnslu við stafræna prentvél. Góð kunnátta á Mac og Pc skilyrði. Umsóknir sendist á netfang: kristjan @stafprent.is Upplýsingar veitir Kristján Ingi í síma 533 3600 Stafræna prentstofan / Leturprent er framsækrn prentsmiðja sem að vinnur með auk hefðbundinna prentvéla, stafrænar offsett prentvélar affullkomnustu gerð. Fullum trúnaði heitið. * STAFRÆNÁ PRENTSTOFAN L E TURPRENT SlMI 533 3600 FAX 568 0922 NETFANG stafprent@stafprent.is www.staf prent. is Skiltagerð Merklng er ein stærsta skittagerð Iandsinsmeðyfír30starfsmenn. Við höfum óvallt lagt metnað I góða og trausta framleiðslu og höfum veriö I fararbroddi I tölvu- og tæknivæðingu á okkarsviðió Islandi. Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við okkur góðu starfsfólki í fram- leiðslu skilta og merkja. Starfið felst í álímingu og uppsetningu ásamt frá- gangi prentverka úr risaprenturum. . Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp 6 heildariausnir við hönnun og framleiðslu ó skiltum, auglýsingum, bilamerkingum, sýningarbásum og gluggaskreytingum. Merking hefurtekið við sölu og fram- leiðslu á auglýsingum á ella vagna SVR og hefur I tilefni þess tekið I notkun nýjan 8 lita risaprentara. Viðkomandi þurfa að geta tileinkaö sér sjálfstæð og vönduð vinnubrögð. Reynsla í skiltagerð eða af öðrum iðn- störfum er æskileg. Við bjóðum fjölbreytt og áhugavert starf hjá traustu fyrirtæki. Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir sendist í pósthólf 5334,125 Reykjavík, áfaxi eða á netfang Merkingar fyrir fimmtudaginn 19.október. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Tu CLYSINCA-OC SKILTACERÐ BRAUTARHOtTI 24 • PÓSTHÓLF 5334 • 125 REYKJAVÍK SÍMI: 562 7044 • FAX: 562 6787 MERKiNG NETFANG: merking@merking.is HEIMASÍÐA: http://www.merking.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.