Alþýðublaðið - 10.03.1959, Side 1
ÞEIRROA
ÞEGAR GEFUR
ÞAÐ hafa vérið óvenju
stirðar gæftir sunnan-
lands og vestan það sem
af er • þessari vértíð. En
þeir róa þegar gefur.'—-
Myndin er tekin í Grinda
vík. Einn bátur er byrj-
aður að landa, annar að
koma að.
Damascus, 9. marz (Reuter).
UPPREISN brauzt út í írak í
fyrrinótt. Uppreisnin var gerð
í nórðurhluta landsins í grennd
við auðugustu olíulindir íraks.
Hafa uppreisnarmennirnir olíu
bórgina Mosúl á sínu valdi.
Viija þeir tengja írak nánar við
Arabiska Sambandslýðveldið
og télja að núverandi stjórn sé
í vasanum á kommúnistum.
Fréttir allar eru mjög óljós-
ar frá írak og ber ekki saman.
í fréttatilkynningu ríkisstjórn-
arinnar segir, að foringi upp-
reisnarmanna, Abdul Wahab
Shawwaf, hafi verið drepinn af
fylgismönnum sínum í nótt en
nokkrum klukkutímum eftir þá
tilkynningu hélt Shawwaf
ræðu í Mosúlútvarpið og sagði
þar meðal annars, að ríkis-
stjórn Abdul Kassems væri að
því kominn að hrökkíast frá
völdum og bað menn ekki trúa
Bagdadútvarpinu.
Iraks og við. viljum bæta sam-
búðina við vestræn ríkí".
ísraelútvarpið skýrir frá því,
að útvarpsstöð uppreisnar-
manna, sem sögð er vera í Mó-
súl, geti ekki verið þar. Hún sé
það sterk, að hún hljóti að veFa
í einhverju öðru landi, senni-
iega í Sýrlandi.
Framhald á 2. síðu.
Þriðjudagur 10. marz 1959 — 57. tbl.
FISHING NEWS skýr-
ir frá því, að á vegum
brezkra skipasmíðastöðva
hafi farið fram ítarleg
rannsókn á liættunni, —
sém fylgir ísingu á togur-
um. Árangurinn er ýmsar
breytingar ofanþilja á nýj
um toguTum, einkum á
reiða. |
Tilraunirnar hófust þeg
ar togararnir Lorella og
Roderigo fórust fyrir norð
an ísland. Togaralikön.
voru reynd í blástursgöng
um söniu tegundar sem
notuð eru til þess að prófa
þol og flughæfni flug-
OLGA í BAGDAD.
Sérfræðingar í málefnum
Mið-Austurlanda segja, að
uppreisnin sé gerð að óánægð-
um herforingjum, sem telji að
Kassem sé og hóður kommún-
istum. Sjónarvottar segja, að
herlið sé á öllum götum Bag-
dad og uppreisnin virðist 1 þann
veginn að brjótast út.
Útvarpsstöðvarnar í Bagdad
og Mósúl útvarpa stöðugt gagn
stæðum fréttum og áskorunum
til þjóðarinnar.
f g
LOFTORRUSTUR f ÍRAK.
í dag voru háðar loftorrust-
ur yfir Mósúl og útvarpið í Mó-
súl segir, að hersveitir stjórn-
arinnar hafi verið gersigraðar
í Norður-írak. Norðurhluti
íraks er mestan part byggður
Kúrdiskum ættbálkum, sem
undanfarið hafa verið í upp-
reisn gegn Kassem. Talsmaður
íranska olíufélag'sins, sem hef-
ur h.öfuðbækistöðvar í Beirut
sagði í dag, að olíuvinnsla væri
með eðlilegum hætti í landinu.
Egypzku fréttastofunni í Bag-
dad hefur verið lokað samkv.
skipun frá yfirstjórn írakska
hersins.
Helzta blað kommúnista í
írak skrifar í dag, að hersveitir
ríkisstjórnarinnar muni bera
sigur úr býtum í baráttunni við
uppreisnarmenn. „Sovétríkin
og önnur sósíalistisk ríki hafa
lofað að styrkja okkur í barátt-
unni við heimsvaldasinna“.
AÐFARANÓTT sumiudags
kviknaði í vélbátuum „Fjölni“
frá Þingeyri, en hann var til
viðgerðar í Skipasmíðastöðinni
Dröfn í Hafnarfirði. Maður, er
átti leið framhjá skipasmíða-
stöðinni um kl. 3.15, sá að all-
mikið rauk úr bátnum og gerði
slökkviliðinu þegar aðvart. Eld.
urinn var eingöngu í lestinni og
urðu skemmdir talsverðar. —•
Eldsupptök eru ókunn, en álit-
ið er, að kviknað hafi í út frá
rafmagni. „Fjölnir" er um 10®
smálesta bátur.
EITT SIÐASTA VERK Her
manns Jónassonar áður en
liaiin sagði af sér fyrir sína
liönd Ojt ráðuneytis síns s. I.
haust, var að veita Gunn-
ari Guðmundssyni einkaleyfi
á því að selja einstaklingum
og öiliun öðrum en ríkisfjTir-
tækjum ofaníburð úr landi yík
isins í Rauðhólum. Skj-ldi
leyfi þetta gilda í 3 ár.
MIKIL OANÆGJA.
Ekki mega ríkisfyrirtæki
þó taka þarna rauðamöl nema
þau noti til þess eigin vélar.
En áður gátu þau farið þama
með leiguvélar og tekið ofaní-
burð eftir þörfum. Gerðist
það fyrir skömmu, eftir a®
Hermann útlilutaði einkaleyfi
þessu, að Jarðboranadeild raf-
Framhald á 2. síðu.
BLAÐINU hefur borizt
grein frá Neytendasam-
tökunum og í henni mót-
mæla samtökin því, að
Osta- og smjörsalan s.f.
seti þess ekki á umbúðum
smjörsins hver sé fram-
leiðandi vörunnar og hvar
hún sé framleidd. Enn-
fremur mótmœla samtök-
in harðlega notkun nafns
ins „gæðasmjör“.
Telja Neytendasamtök-
in að hér sé um hrein lög-
hrot að ræða.
Blaðið hefur hlerað
SHAWWAF VILL BÆTA
SAMBÚÐINA VIÐ
VESTURVELDIN.
í tilkynningu frá Shawwaf,
foringja uppreisnarmanna, seg-
ir að hann muni halda þá samn-
inga, sem ríkisstjórnin hafi gert
við erlend olíufélög og bætir
síðan við: „Við erum hreyknir
af vináttu Sovétríkjanna og
Að samanlagt verð mynd-
anna á yfirstaudandi
sýningu í Listamanna-
skálanum sé nálega
fjórðungur úr milljón,
eða nákvæmlega kr.
244,700. Þær eru 9ffi
talsins.
við að knýja aóra til að viður-
kenna.
Ég sé, að á íslandi er talað
um „ögrun“. Ég vil lýsa yfir
því, að ögrun vakir sízt fyrir
Framhald á 2. síðu.
. ALÞYÐUBLAÐINU
barst í gærdag stuttur út-
dráttur úr ræðu, sem
brezki landbúnaðar- og
s j á var út vegsmálaráðherr-
ánn flutti í Great Yar-
niouth síðastliðinn sunnu-
dag. Hann vék að deilunni
við íslendinga, og fara um
mæli hans hér á eftir í laus
legri þýðingu.
Hin mikla vorvertíð er að
Hefjast við ísland og úthafstog-
arar okkar munu verða þar.
Floti hennar hátignar mun
verja þá innan tólf mílna tak-
markanna, sem ísland hefur á-
kveðið samningalaust og leitasfc
LOFTI.EIÐIR eiga 15
ár» afmæli í dag. Á þess-
um tíma hafa flugvélar fé
lagsius verið samtals ná-
lega 8 ár á lofti! Hjá Loft-
leiðurn starfa nú um 200
manns, þar á meðal flug-
freyjurnar 4, sem við höfum
þá ánægju að birta nrynd af.
HLERAÐ