Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 12

Skírnir - 01.01.1892, Side 12
12 Mentnn og menning. annars getið en þar færi flest vel fram, nema ef vera skyldi á Hvann- eyri, enda er fjárhagur þess ekðla sagður mjög svo örðugur og eitthvað á ringulreið. Af skólum, er stofnaðir voru þetta árið, má nefna barnaskóla þann, er Þykkbæingar létu reisa í Háhæ í Veri fyrir öfluglega forgöngu ýmsra góðra manna og rífleg fjárframlög, enda mun þar hafa verið hin mesta þörf á slíkri stofnun, engu minni en í mörgum sjóþorpum. Að öðru leyti gerðust engar nýungar í kenslumálum vorum, þær er næði fram að ganga þetta árið. Eptir áskorun alþingis lagði landshöfð- ingi fyrir kennara lærða skólans í Hvik og gagnfræðaskólans á Möðru- völlum tillögur um gagngerða breyting á lærða skólauum og um fyrir- hugað samband hans við gagnfræðaskólann; gengu tillögur landshöfðingja í þá átt, að neðstu bekkir lærða skólans yrðu gerðir að gagnfræðadeild, með líku og þó fullkomnara fyrirkomulagi en er á Möðruvallaskðla, en kenslan í efstu bekkjunum væri sniðin eptir því, sem nú tíðkast í venjulegum latínuskólum, og mætti því skoða efstu bekkina sem sérstaka deild skól- ans. Meiri hluti kennara aðhyltist þessa skoðun í öllum höfuðatriðum, en aðrir, þar á meðal bæði rektor og yfirkennarinn, voru henni algerlega mótfallnir; lögðu hvorirtveggju flokkarnir fram nefndarálit sín í málinu og var það eigi lengra á veg komið í árslokin. — Til alþýðuskóla og barnaskóla var af Iandsfé varið sömu upphæð sem árið áður. Málþráður (telefðn), annnar hér á landi, var lagður um sumarið frá ÍBafjarðarkaupstað og út í Hnífsdal. Nefna skal nokkur hin helztu rit, er út komu þetta árið. Bókmenta- félagið gaf út framhald hinna sömu rita sem árið áður og enn fremur Landfræðissögu íslands eptir Þorvald Thoroddsen, 1. hepti, er það mikið verk og einkarfróðlegt að því, er snertir þekking manna á fyrri öldum fram um 1600 á landi voru og þjóð. Þjóðvinafélagið gaf og út framhald þeirra rita, er það hefir áður útgefið, nema Andvara, sem ekki varð full- húinn í tæka tið í þetta skipti. Síra Oddur Gíslason tók að gefa út mánaðarblað (með myndum), er hann nefndi „Sæbjörg“, til eflingar sjó- sókn og hverskonar hjargráðum. Jón Þorkelsson rektor gaf út framhald sinna fyrri rita: Beyging sterkra sagnorða í íslenzku og Supplement til isi. Ordböger. Þá kom út frambald af Ágripi af ísl. bókmentasögu optir Finn Jónsson og íslenzk bragfræði eptir sama (pr. í Kmh.). Af fornsög- um voru gefnar út Egils saga Skallagrímssonar og Hænsna-Þóris saga, sem framhald af íslendingasögum þeim, er Sigurður hóksali Kristjánsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.