Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 21

Skírnir - 01.01.1892, Page 21
II. Frá öörum löndum. • A. Helztu viðburðir. Árið 1893 eru hundrað ár síðan stjórnarbyltingin mikla á Frakk- landi náði sér algerlega niður, síðan Loðyík XVI. var hálshöggvinn og einveldið brotið á bak aptur. Miklum stakkaskiptum heiir Evrópa tekið síðan og Frakkland þó mestum. Eru þau flest runnin frá stjórnarbylting- unni miklu. Má lesa um alt þetta í bók, „Evrópa og byltingin“, eptir Sorel. Sömu málin eru enn á dagskrá í Evrópu og nýjárið 1892. Elsass-Loth- ringen vestantil og Búlgaría austantil eru eins og neistar undir öskunni sem geta kveikt í þá og þegar er minnst varir. Við þessa tvo neista eru stórveldin lafhrædd. Frakkland og Rússland taka höndum saman yfrum Evrópu. Þýzkaland, Austurríki og Italía herklæða sig i gríð og ergju. Hinn mikli ófriður kemur eins og þjófur á nóttu. Nú getur ekki liðið á löngu áður hann kemur, þvi þjóðirnar rísa ekki lengi undir fargi, sem þyngist ár eptir ár. Þær vilja heldur láta til skarar skríða, en sligast undir skuldahrúgum. En enginn vill verða til að hefja þenna heljarófrið með nýjum vopnum og nýrri hernaðaraðferð, með óvígum herum, sem aldrei áður hafa sézt á vígvelli. Dauðinn er hrikalegur, þegar hann kemur í loptinu, ósýnilegur og óheyrilegur. Enginn maður er sú hetja, að hann ói ekki við þeim dauða. Eptirmæli ársins 1892 er ekki gott. í öllum löndum kveður við, að hart hafi verið i ári, vond uppskera og þungar sóttir, fyrst kvefsótt (Influ- ensa), síðan kólera. Stjórnendur ríkja eru vanir að segja eitthvað um nýjárið og gamlárið við sendiherra annara ríkja, er þeir færa þeim heillaóskir á nýjársdag. Þýzka- landskeisari, sem aldrei situr af sér færi á að halda ræðu, sagði ekkert að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.