Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Síða 25

Skírnir - 01.01.1892, Síða 25
Frá, öðrum löndum. 2B sem aldrei kváðust bera vopn með Austurríki gegn Frökknm, ft höndum bornir. Þeir ætluðu að draga vagn Constantins, en var ekki leyft. Hvar sem hann sftst i borginni, gullu við ðpin: „lifi Rússland, lifi sambandið við Rússa!“ Fánar með orðinn „Blsass-Lothringen11 ft voru bornir eptir vagni hans, og hafði þó lögreglan bannað að bera fána þessa. Þjóðverjum var ekki um sel, að sjá og heyra þetta á landamærum sínum. Þá víkur sögunni til Englands. Þar urðu ráðaneytaskipti sumarið 1892. Salisbury hafði setið að völdum síðan 1886. En miklar breytingar höfðu orðið i neðri málstofunni. Parnell var dáinn. Forstöðumaður stjórn- arinnar í neðri málstofunni, W. H. Smith, var dáinn, og Hartington lá- varður, foringi úníónista (þ. e. þeirra af hinum frjálslynda þingflokk, sem fylgja apturhaldsmönnum í írska málinu), varð að setjast í efri málstof- una, þvi hann varð hertogi af Devonsbire, er faðir hans dó. Balfour, Ir- landsráðgjafi, tók við eptir Smith forustu flokks síns í neðri málstofunni, og Chamberlain tók við eptir Hartington. Balfour lagði fyrir þing frum- varp um sveitarstjórn á írlandi, en það mætti ákafri mótspyrnu. Jafnvel Parnellingar og Andparnellingar (Antiparnellites), sem aldrei kom saman um neitt, komu sér saman um að ausa hrakyrðum yfir þetta frumvarp, og kváðu það vera svívirðu fyrir hina írsku þjóð. Umræðurnar voru harð- ar og langar. Þó var frumv. samþykkt við aðra umræðu í lok maímán- aðar með 339 atkv. gegn 247. En nokkru síðar, 13. júní, lýsti Balfour yfir, að hann mundi sleppa fiumvarpinu í þetta sinn, því tíminn á undan hinum nýju kosningum væri of naumar til að koma því vel í kring. Annað frumvarp, sem Balfour lagði fyrir þingið, um að gera landsetum irskum hægra fyrir að gerast sjálfseignarbændur, hafði góðau byr og varð að lögum. Þingi var slitið 28. júní og var heldur en ekki gauragangur þann mánuð utanþings. Merkilegastur allra kjörfunda var binn mikli fundur í Belfast í Ulster norðan til á írlandi 13. júni. Tuttugu þúsundir Ulster- búa sóru og sárt við lögðu, að þeir vildu oigi ganga að sjálfsforræði ír- lands og verða undirlægjur kaþólskra; fyr vildu þeir falla með vopn í höndum og verjast eins og forfeður þeirra gerðu. Var gerður góður róm- ur að þessu um allt fylkið. Nú eru af írum hér um bil 3’/2 miljón kaþólskir og 1 milj. prótestantar. Borgin Belfast er auðugasta og mannflesta borgin á írlandi og skarar fram úr sjálfri Dýflinni. Og hvergi á írlandi er eins mikil velmegun og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.