Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 26

Skírnir - 01.01.1892, Side 26
26 Prá öðrum löndiun. og í Ulsterfylki. Var þyí ekki að furða, þó að Salisbury segði í kosning- arávarpi sinu, að sjálfsforræði það, sem Gladstone ætlaði að gefa írlandi, mundi leiða af sér borgarastrið. Balfour ferðaðist um England og héit ræð- ur, en gamli Gladstone ferðaðÍBt um kjördæmi sitt Midiothian (fyrir sunn- an Edinburgh á Skotlandi) og tök á mælsku sinni. Hvortveggja fiokkur- inn lofaði að bæta kjör vinnufðlks. Hjá apturhaldsmönnum kvað við, að ef Gladstone kæmist að, mundi allt það, er til utanríkismála lyti, fara í handaskolum, eins og vant væri hjá honum. Hann mundi sleikja sig upp við Frakkland og Itússiand og siíta vináttunni við Þýzkaland. Þrenningarsam- bandið gæti þá ekki lengur treyst því, að England væri sér vinveitt. Englend- ingar myndu sleppa hendinni af Egiptalandi. Los mundi komast á sam- bandið milli Englands og nýlendna þess. En Gladstoningar kváðu irska málið vera átumein, sem æti sig inn í sjálft Bretland og aldrei yrði lækn- að af apturhaldsmönnum. Það drægi úr aíli Englands, innanlands og ut- an, meðan það væri ólæknað. Á hinu nýja þingi urðu 268 Salisburyliðar og 47 úníðnistar, að sam- antöldu 31f>; en 274 Giadstoningar, 72 Andparnellingar og 9 Parnelling- ar, að samtöldn 355. Þannig hafði Gladstone 40 atkvæðum fleira, að hinum tveim írsku flokkum meðtöldum. En Parnellingar eru ðtraustir bandamenn Gladstones. Salisbury vildi því ekki vikja úr sessi, fyrr en þingið lýsti vantrausti 4 honum. Hinn 11. ágúst bar Asquith upp þá til- lögu, og var hún samþykkt með 40 atkvæðum. Viku síðar hafði Gladstone skipað nýtt ráðaneyti, og var Asquith innanríkisráðgjafi í því, en John Morley varð írlandsráðgjafi. Því næst frestaði Gladstone þingi til febrúar 1893. Ætlar hann þá að leggja fram hið nýja frumvarp sitt um sjálfsfor- ræði (Home Rule) írlands, en enginn fær þangað til að vita um það. Þð að frumvarpið verði samþykkt í neðri málstofunni, þá fellir efri málstofan það sjálfsagt. En þá verður ráðizt á þá lávarðana og sumir vilja þá af- nema efri málstofuna. Að minnsta kosti getur Gladstone skipað hana svo raörgum nýjum lávörðum, sem eru með frumvarpinu, að það verði ekki fetit, ef hann vill taka það örþrifaráð. Hinn 9. nðvemher hélt eins og vant er hinn nýi bæjarstjóri í City í Lundúnum stórveizlu, um leið og hann tðk við embætti. Er venja, að forstöðumaður ráðaneytisins haldi þar ræðu á hverju ári. í þetta sinn var enginn af hinum heldri ráðgjöfum þar viðstaddur, því þeir vildu ekki segja neitt frá hinu írska frutnvarpi. Rosebery lávarður hefir á hendi stjórn utanrikismála í ráðaneyti Glad-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.