Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Síða 48

Skírnir - 01.01.1892, Síða 48
48 Bókmenntir. þegar til kom og var félagið því skammært. E>að hafði líka sett sér það mark, að vinna að því, að frjálsri rannsókn væri leyft að skera úr, hvað satt væri og ósatt, og að því, að breiða út almenna menntun. Þó að Brandes sé brugðið um það, að hann vilji svívirða hókmenntir Dana, þó hafa samt margir hinna helztu eldri manna verið kunningjar hans eða vinir. Chr. Winther og H. C. Andersen hafa farið fögrum orð- um um gáfur hans og Ludv. Bödtcher og F. L. Liebenberg voru góðir vinir hans. Bröohner, Hauch og Fr. Paludan-Muller studdu hann á marg- an hátt kringum 1870. Seinna gerðust þeir Hinrik Ibsen og Björnstjerne Björnson vinir hans. Þegar Brandes fór til Berlínar 1877, færðu visinda- menn og rithöfundar í Höfn honum ávarp. Sendi Björnstjerne honum þá opið bréf. Segir hann í þvi, að fyrstu áhrif af ritum Brandesar á sig hafi verið, að hann lærði að bera virðingu fyrir þeim, sem höfðu aðra trú en hann. „Með hverri nýrri bók, sem hann hofir gefið út, hefir hann aukið þekkingu mína, knúð hugsun mína áfram og — sem nú varðar mestu fyr- ir mig — með sinni opt ágætu lýsingu á æfi manna, er halda fast við sína sannfæringu, hefir hann styrkt vilja sinn. Honum er að þakka, að ég vinn með meiri trú og trausti í þeirri andans samkundu, sem ég held ég eigi heima í“. Brandes skýrir t. d. þannig frá því, hvernig á því stendur, að Heine, frelsismaðurinn, unni Napoleon mikla og orti svo margt um hann: „Heine elskaði frelsið heitt. Hann fann til hungurs og þorsta í sálu sinni eptir frelsi. Hann var svo gerður, að hann elskaði öll mikilmenni, en hafði viðbjóð á stjórn allra hálfnýtra manna, miðlungsmanna. 1 blóði Hinriks Heine var enginn apturhaldsdropi. Blóð hans var uppreistarmannsblóð. En það var heldur enginn skrilveldismanns blóðdropi í blóði hans. Blóð hans var höfðingjablóð. Hann vildi láta stórmenni drottna og ríkja. Þegar vesali keisari eða konungur er höggvinn í draumum eða lýs- ingum hans, þó fagnar hann því. En hann vill gefa keisaranum það, sem keisarans er, eins og þar stendur. Þó frelsið væri þannig, að allt frelsi, sem enn hefir sézt á jarðríki, væri barnaglingur í samanhurði við það, þá hræðist hann það ekki, en hann telur ómögulegt, að hugsjónir broddborgara beri frelsið i skauti sér. Hann hatar allt hálfkarrað, hvort sem það nefnist framfara eða þjóðveldis nafni. Því það er fjandi hins mikla manns og hins mikla frelsis. Ekki trúir hann á frelsi Bandaríkjanna, „frelsisbásinn með jafnaðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.