Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 52

Skírnir - 01.01.1892, Side 52
52 Bókmenntir. hann Bkipaður í stjórn leikhússins í Kristjaníu, og 1866 varð hanu rit- stjóri við „Norsk Folkeblad“. Við leikhúsið hætti hann. Til er sögukorn eptir Björnstjerne Björnson frá 1856, sem heitir „Þrándur“. Þrándur vex upp á afskekktum hæ. Binu sinni kemur föru- maður þangað og er hýstur, en deyr um nóttina. Drenguvinn fær fiðluna hans. Faðir hans kennir honum ]>að litla sem hann kann. Drengurinn er natinn við fiðluna. Allt, sem hann hafði heyrt og lesið, kom í hana. Hver strengur, hvert hljóð í henni þýddi eitthvað víst fyrir honum, nema einn strenginn var hann hálfhræddur við. Svo var honum leyft að fara og le.ka á íiðluna í brúðkaupi. Hann varð hálfær af gLeði. Liðlangan daginn lék hann ný lög á fiðluna; á næturnar dreymdi hann um þau. Þau báru hann yfir fjöll og firrnindi í annarleg lönd eins og hann liði á skýjabólstrum. Hann bragðaði ekki mat um morguninn áður en hann lagði af stað með brúðarfylgdinni. Þegar hann kom niðrí byggð, þá varð honum svo hverft við, er hann sá kirkjuna og mannfólkið, að fiðlan varð hljóðhlaus hjá honum hvernig sem hann reyndi. Þá sér hann svarta föru- manninn, sem hafði gefið honum fiðluna, sitja uppi á kirkjuturninum. „Fáðu mér hana aptur“, kallaði hann, hló og rétti út handleggina og turninn hoppaði upp og ofan með hann, upp og ofan. En drengurinn tók fiðluna undir handlegginn og kallaði: „Þú færð hana ekki“, sneri sér við og hljóp frá fólkinu og húsunum út á vellina þangað til hann datt. Þar lá hann lengi á grúfu og þegar hann sneri sér við, sá hann að eins him- ininn þjótandi. Fiðlan lá nálægt honum. „Þér er óhætt að koma“, kall- aði hann og ætlaði að brjóta hana, en varð þá litið á hana. „Marga glaða stund höfum við átt saman“ sagði hann. Svo tók hann viðbragð: sundur með strengina, þeir eru ónýtir. Og hann skar þá með hnífnum sinum. M, sögðu þeir, hver með sínu hljóði, er þeir voru skornir. Bn fjórða strengnum, sem hann aldrei hafði uppnefnt, eins og hina, honum hlífði hann. Nú fann hann, að það var ekki strengjunum að kenna, að hann gat ekki spilað. Móðir hans kom til að fara með hann heim, en hann spratt á fætur í hræðslu með fiðluna í hendinni og kallaði til hennar: „Nei, móðir, heim fer ég ekki fyr en ég get leikið á hana það, sem ég hef séð í dag“. Þrándur er Björnstjerne Björnson sjálfur. Fyrst og fremst er hann eins og bergmál norsku náttúrunnar. Fjöll og firðir, bær og sel, vötn og skógar, hann talar máli þeirra. Allt, sem hann kveður og hugsar og finnur til hefur svip náttúrunnar, sem hann er alinn upp í. Þegar hinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.