Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 54

Skírnir - 01.01.1892, Page 54
64 Bókmenntir. getnr komið og farið eptir geðþótta. Engum er gert að skyldu að stytta öðrum stundina, enda heimtar enginn það af hinum. Allur bégómaskapur og tildur á þar ekki upp á háborðið. Björnatjerne hefir um svo mörg stór mál að hugsa, að þesB háttar þrífst ekki í hans hósi. Þó getur haun verið mjög gamansamur þegar svo ber undir; hlær hann þá skellihlátra, sem allir taka ósjálfrátt undir. Hann er opt ræðinn yfir hádegiskafflinu og situr stundarkorn yfir því, nema eitthvert merkismál sé á ferðinni. Mikil regla er höfð á öllu í húsi hans; máltíðirnar eru ætíð í sama mund, og gestimir verða að gæta tímans vel. Morgunverðurinn er Bamt undan- þeginn þeirri reglu, því Björnstjerne, og kona hans stundum, sitja við kafliborðið fyrir klukkan 6 á morgnana. Ef gestirnir koma á fætur ekki seinna en kl. tíu, fá þeir morgunverð og kaffi; en þeir sem koma seinna grípa í tómt. Eptir morgunverðinn gengur Björnstjerne til fltivinnu og lítur eptir hvað gert er og talar við vinnufólkið. Síðan situr hann í her- bergi sínu að rita, þangað til hann fer í bað. Á sumrin, þegar nokkurn veginn viðrar, sést hann fara inn í rjóður eitt með afarmikinn handdúk á haudleggnum; þar er i skjóli undir trjánum dálítill foss; nokkuð af vatn- inu er veitt í rennu og það fellur niður, átta eða tíu fet, á gólf, sem lagt er í árbotninn. Við gólfið er kvos, sem hann hefir til að synda í; i þessu kalda baði herðir hann líkama sinn á hverjum degi. Hann borðar mið- dagsverð á eptir, og honum er illa við að nokkur taki hann tali á eptir baðinu, fyr en hann er búinn að borða. Fólk háttar snemma á bæ þess- um. Þegar klukkan er farin að verða undir níu, fer hann að spyrja, hvað framorðið sé, og fjórðungi stundar seinna eru allir venjulega háttaðir. Hann er hversdagslega kátur og ljúfur á manninn og þægur eins og barn. Þegar hann er í kappræðu, eða talar um eitthvað, sem honum finnst mikið til um, þá gengur hann um gólf, með höndurnar i vösunum. Þegar hann vill leggja eitthvað ríkt á við mann, nemur hann staðar fyr- ir framan hann, og beygir sig dálítíð niður, brýnir nokkuð röddina og hvessir augun og er þá að sjá sem eldur brenni úr þeim. En hvað á- kafur sem hann er, þá hættir hann samt, og það jafnvel í miðju orði, ef yngsta dóttir hans, sem er barn að aldri,1 kemur og tekur í hendina á honum og vill Býna honum eitthvað nýstárlegt á brúðunni sinni. Hann fer þegar brosandi með Dagnýju, þangað sem hún geymir brúðuna. Á heimili Björnstjerne eru óvenjulega margir kvennmenn; stendur svo 1) Þetta er ritað fyrir hérumbil tiu árum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.