Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 60

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 60
60 Bókmenntir. segja, að ég er viss um að í fótspor yðar mun vaxa npp nýr og djarfleg- ur skóldskapur í Sviþjóð, þó þess verði nokkuð að bíða“. Sama ár kom út eptir hann leikrit, „Herr Bengts Hustru“, sem er talið eitt með beztu leikritum bans. Því næst kom út eptir hann safn af skáldsögum „Svenska öden och áfventyr" í 3 bindum, frá 1882—84. Hið næsta ár kom út bók, sem hann kallar kvæði í bundnu og óbuudnu máli, „Dikter pa vers och prosa“. Árið 1884 komu ut 6 bindi eptir hann. Leikritið „Lyckopers Resa“, safn af 18 hjónabandssögum „Giftas“, kvæða- safnið „Sömngángarenátter“, og sérstök skáldsaga „Samvetsqval11. Svo mart og merkilegt hefur aldrei komið út optir hann á einu ári. Sögu- safnið „Giftas“ er í tveim bindum og urðu margir æíit og uppvægir út af því, hvað berorður hann er í þeim sögum. Var höfðað mál gegn hon- um af hendi rikisins fyrir guðlast; en eptir langt þras fór svo, að hann var dæmdur sýkn. Ljóðasafnið hans „Vökunætur“ er talið hið bezta, sem eptir hann liggur i bundnu máli. Árið 1885 kom út eptir hann „Utopier i verkligheten“, Bem er um „nihilista11 i Sviss og „sósialista“ á Prakk- landi og þess konar nýgræðing. Næsta ár gaf hann út sögu, sem heitir „Sonur viunukonunnar" og lýsir æfl og uppvexti drengs. Drengurinn er sjálfur hann. Strindberg hatast mjög við kvennfólk og hefur ritað sögur um hjóna- bönd, sem eiga að lýsa harðýðgi. hræsni og lyrasku kvenna. Sagt er, að kona hans hafl verið hið mesta skass og gert honum margt til skapraunar, enda skildi hann við hana fyrir nokkrum árum. Segja Sviar, að hún hafl skemmt fyrir þeim hið bezta leikritaskáld, sem þeir hafa átt. í leiknum „meistari Ólafur" — meistari er hér í sömu þýðingu og t. d. í meistari Vídalín — segir ein af persónunum: „Bkki verður risið öndvert straumnum". Svarar þá önnnr: „Heimskingi! stýrðu straumnum, því straumurinn er vér sjálfir. Hinir gömlu eru afrennslislausir pollar og dý; gegn þeim þarf ekki að striða, en láttu þá ekki þorna og morna. Veittu þeim afrennsli og þeir munu renna með straumnum“. Strindberg hefur sjálfur reynt að stýra straumnum, en þó verður ekki sagt, að hann hafi enn stofnað skóla eða fylgisflokk. Hann fer einförum, en mikil áhrif hefur hann haft á hina yngri kynslóð. Hann er slík hamhleypa, að hann hefur afskipti af flestum þeim málum, er standa á dagskrá. Hann hef- ur um tíma barizt fyrir kenningum jafnaðarmanna (sósialista). Hann er gott skáld, sem sést á kvæðasafninu „Sömngángarenatter", en hefur þó látið þá skoðun í ljós, að allur skáldskapur í bundnu máli, allt rím, væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.