Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 61

Skírnir - 01.01.1892, Side 61
Bókmenntir. 61 úrelt gutl, sem ekki væri lengur samboðið mönnum nú á tímum. Skáldin væru eins og hirðfífl í fornöld; ]>að væri hent gaman að þeim, en þeir væru ekki taldir liæflr til alvarlegra starfa og heldur ekki nýtir fyrir mannfélagið. Að lækna mein, og ryðja burtu hjátrú og hleypidómum, svo ljösið geti skinið i myrkrunum, slíkt væri samboðið mönnum. Eona Bengts fer fram á siðbótartímanum. Þriðji þáttur, 7. atriði. [Bengt riddari hefur tekið Margit úr klaustri og kvongazt henni. Þau hafa búið saman um stund]. Bengt: Margit, Margit, i guðanna bænum, engin hörð orð. Margit: Ég ætlaði einmitt að biðja þig um það sama. Ég þoli engar átölur. Þú hofur sýnt mér óvirðing í viðurvist annara. Bengt: Allt traust mitt hefur verið til þíu; þú sást að jeg reiddi mig á umburðarlyndi þitt. Margit: Þú liefur sýnt, að þú ert hættur að ehka mig. Bengt: Þú segir ég unni þér ekki, af því ég vinn baki brotnu fyrir þér og sit ekki á hjali við þig og saumana þína. Ég elski þig ekki, af því ég get verið soltinn, þegar ég hef ekki bragðað mat lengi; ég unni þér ekki, af því ég ekki fer úr vatnsstígvélunum, þó ég skreppi inn í stofu. Þú segir ég elski þig ekki. Ó, að þú vissir hve ég ann þér. Margit: Sú var tíðin áður en við giptumst, að þú unnir mér, þó þú sætir á hjali við sauma mina, þó þú kæmir ekki inn með stígvélum, og þó þú ekki sýndir mér óvirðiugu. Hvað ber til þess, að þú ert ekki eins núna? Bengt: Við höfum gipzt síðan. Margit: Já, satt var orðið, við höfum gipzt. Áður en þú eignaðist mig, varstu hræddur um að missa mig. Nú áttu mig og ég fæ að kenna á því. Bengt: Margit, að þetta skyldi liggja fyrir okkurlíka! Við þekktum hættuna, við sáum fram á hana, við bjuggumst fyrir til að, verjast henni, og þó sigraði hún okkur. Hinn þungi vagn forlaganna veltur fram, hann þyrlar duptinu upp í lopt. Og loptið leggst yfir oss. Margit: Kenndu ekki forlögunum um. Er þeim að kenna, að þú held- ur ekki loforð þín? Þú lofaðir mér, að ég skyldi lifa i frelsi og lopti og sól. Það ert þú, sem spyrnir duptinu upp frá ökrunum, sem þú ert að basla á, og tekur það með þér innanhúss. Bengt: Jeg get ekki svarað þessu nú, en bráðum skal ég gera það og þá verður allt eins og í fyrndinni (leggur höfuðið í hné Margit); trúðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.