Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 64

Skírnir - 01.01.1892, Page 64
64 Bókmenntir. Bengt (rís á fætur seinlega): Fyrirgefið, frú, eu leyfið mér að hvíla mig, ég er svo þreyttur. Margit (leiðir hann til sætis): Hvað gengur að yður? Eruð þér veikur? Bengt: Ég er hræddur um að ég Bé ekki vel heill eptir allt þetta. Segið mér nú, hvað ætlið þér að gera, ef konungur veitir yður bæn yðar (um skilnað)? Margit: Að ganga í vinnu, vinnu hjá einhverjum. Bengt: Ganga í vinnu! Yinnur fiðrildið, sem guð hefur skapað til að vera fiðrildi? Margit: Það leitar fæðu þangað til það deyr. — Hvað ætlið þér að gera? Bengt: Ég verð landseti sýslumannsins. — Söngfuglinum beitt fyrir plóg, engillinn saumar og þvær föt! Dá hættir söngurinn og smáu hend- urnar verða rauðar, og kinnarnar fölvar. Og hvers vegna? Af því hann felldi linditréð hennar, því visnuðu rósirnar hennar. (Bengt lét höggva upp linditré hennar í eldivið og brúka hestana, svo ekki varð sótt vatn til að vatna rósunum). — Hjálpaðu mér, ég get okki dregið andann, hjálpaðu mér. Margit (réttir honum vatn, styður hann): Þér eruð veikur. Bengt: Ja, ég verð aldrei framar heill. Margit: Biddarinn hefur svo margt í sínu stóra höfði; hann verður að sjá börnunum fyrir mat, hann verður að fella tré, svo þeim verði ekki kalt. Bengt: Hvaða hljómur er þetta? Er harpan ekki brotin................er hljóð i henni enn? Margit: Fyrirgefðu mér, að ég ekki gat skoðað í huga riddarans. Bengt: Eiddarinn vildi ekki leggja sínar þungu raunir á vængi fiðrildisins. Margit, þú biður mig fyrirgefningar, hvað skilur okkur þá? Margit: Það skilur okkur sverð. Bengt: Hvaða sverð? Margit: Vantraust! Sömu orðin, sem þér sögðuð nú, hefi ég heyrt áður, en þau hömluðu yður ekki þá frá að leggja höndur á mig. Bengt-. Hin liðna tíð er horfin okkur á bak, því á að særa hana fram? Hefur óhamingjan ekki gert okkur að nýjum manneskjum, getum við ekki byrjað æfina nú eins og nýjar manneskjur? M.: Aldrei B.: Ætlið þér æfinlega að vera óvinur minn? M.: Nei, ekki óvinur yðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.