Alþýðublaðið - 08.01.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1960, Síða 1
41. árg. — Föstudagur 8. janúar 1960 — 4. tbl. wwwwwwMwwwtwwwwwwwww iwwwwwmmwwwvwwwwwwww Lífið um KARFINN flæðir úr pok- myndir teknar úti á hafi anum. Myndin er tekin að veiðum. Oftast birta um borð í Þorkeli mána blöðin myndir af togurun- fyrir nokkru. Gefur mynd um við bryggju. En hér in góða hugmynd um lífið hafið þið sem sagt mynd um borð f togaranum. Það tekna á hinu rétta augna- er sjaldan, sem blöð birta bliki. Mikið ófremdarástand ríkir í bæjarmálum Olafs víkur á Snæfellsnesi. — Hefur meirihluti hrepps- nefndar, ^kipaður Sjálf- stæðismönnum og komm- únistum sýnt svo einstæða vanrækslu í störfum> að fjárhagsáætlun var aldrei lögð fram og útsvör ald- rei lögð á allt sl. ár. Minnihluti hreppsnefndar, skipaður fulltrúum Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks ins, hafði á árinu sent um- kvartanir t.l sýslunefndar, sem ávítaði meirihlutann án þess áð breyting yrði til batnaðar. Þegar ekki bólaði á því um ára ÞÝFI STORÞJQFNAÐUR var fram inn í fyrririótt í verzluninni Bráuðborg, sem er á mótum Frakkastígs og Grettisgötu. Þjófurinn brauzt inn í verzlun- ina. ' Stolið var um 5130 krónum úr borðkassa. í hillum verzlun arinnar var raðað sígarettu- pökkum óg lét þjófurinn þar greipar sópa. Mun hann hafa haft á brott með sér 15 til 20 karton. Einnig stal hann nokkrum kössum af konfekti. Rannsókn- arlögreglan vinnur nú að mál- inu. mótin, að meirihlutinn og sveitarstjóri hans kæmu lög- boðnum skyldustörfum í verk og fjárhag Ólafsvíkur var stefnt í hið mesta' óefni, kærði minnihlutinn málið fyrir félags málaráðuneytinu. Kæran bar skjótan árang- ur. Hún var lögð fyrir ráð- herra mánudaginn 4. janúar og tók ráðuneytið þegar í taumana. Sama kvöld fóru sýslumaður Snæfellinga og Sigurður Ágústsson til Ól- afsvíkur og næsta dag full- trúi frá félagsmálaráðuneyt inu, Hallgrímur Dalberg. . Kvöldið 5. jan. var haldinn hreppsnefndarfundur, sem stóð langt fram á nótt, og samþykkti í skyndi reikning ársins 958 og fjárhagsáætl- un fyrir 1959. í t lefni af þessum óvenju- legu atburðum hefur Alþýðu- blaðið snúið sér til Ottós Árna- sonar, sem er fulltrúi Alþýðu- flokksins í hreppsnefnd Ólafs- víkur. Hann segir svo frá máli þessu: Forsaga málsins er sú, að í núveranrh hrepnsnefnd skapað- ist meirihluti Sjálfstæðisfl. og Albvðubandalagsins. Þessi meirihlut.i t'Ikynnti minnihlút- anum, Alþýðuflokksmanni og Framsóknarmanni, að hann ætlaði að stiórna án samráðs við minnihlutann. Ráðinn var sveitai'stjóri { fvrsta sinn í sögu Ólafsvíkur, Bragi Sigurðs son. Niðurjöfnun útsvara árið 1958 var ekki lokið fyrr en í lok nóvembermánaðar það ár. V ð umræður um fjárhagsáætl un 1958 neitaði meirihlutinn að veita minnihlutanum upp- lýsingar um fjárhagsaðstöðu hreppsins. Kærði minnihlutinn Framhald á 13. síðu. Tveir nýir togarar 3 / HAUST ISLENDINGAR eiga um þessar mundir fimm togara í smíðum í Vestur- Þýzkalandi. Tveir þessara togara eru væntanlegir í apríl-maí, en hinir þrír eru WWMWWMWWWWWWWWWWMWWMWWWWWWIWWWWWWWWW Sólskinseyjan, eftir Belinda Dell hefst í dag. Ný framhaldssaga væntanlegir seint í sumar eða í hau'st. Um miðjan þennan mánuð verður fyrsti togarinn flotsett- ur, er það togari Guðmundar Jörundssonar útgerðarmanns. Er þetta 1000 lesta togari. Er hann væntanlegur hingað í ap- ríl mánuði og jafnvel fyrr ef vel gengur. Togarinn verður gerður út frá Reykjavík en Guðmundur Jörundsson er að flyíja til Reykjavíkur og hefur tekið frystihús SÍS á Kirkju- sahdi á leigu. HAFNARFJARÐARTOGARI í MAÍ. Næsti togarinn kemur í maí en þá er nýr togari væntanleg ur til Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar. Hann verður 1000 brúttólestir að stærð og af fuil komnustu gerð. Kjölur verður lagður að togaranum um miðj- an janúar og honum verður hleypt af stokkunum seint í marzmánuði. Gert er ráð fyrir að togar- inn muni kosta um 24 milljón- ir króna, miðað við núverandi verðlag. Hann verður væntan- lega afhentur eigendum seint í apríl. ÞRÍR í HAUST. Hinir þrír togararnir eru væntanleglr seint næsta sumar eða í haust. Eru það togarar, er Einar Sigurðsson, Ingvar Vil hjálmsson og Haraldur Böðv-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.