Alþýðublaðið - 08.01.1960, Page 5
WASHINGTON, 7. jan. (NTB
—REUTER). Er Eisenhower for
seti gaf í dag skýrslu sína uni
ástand þjóðarinnar í þinginn,
Iofaði hann að hann mundi á
síðasta ári sínu sem forseti
halda áfram að vinna að rétt-
látum friði. „Ég mun beita öll-
Tim kröftum mínum að þvf að
leysa þau verkefni, sem við mér
blasa, hvort sem þau útheimta
ferðalög íil að auka meiri skiln
ing- í heinýinum, samningavið-
ræður tíl að draga úr ósam-
komulagi þjóða á milli eða stöð-
ugar viðræður við þingið og
Bandaríkjaþjóðina um deilumál
innan lands og utan,“ sagði Eis-
enhower.
Eisenhower kvað Bandaríkja
menn ávallt fúsa til að taka með
Sovétríkjunum þátt í viðræðum
um hvert það efni, er leitt gæíi
til réttláts friðar.
Ilann lýsti því yfir, að þrátt
fyrir leitina að öruggum friði,
yrðu Bandaríkjamenn að gæta
þess að vera hernaðarlega sterk
ir. Hann kvað útgjöld til land-
varna í fjárlagafrumvarpi sínu
mundu áfram verða bin hæstu
á friðartímum og framlög til
geimrannsókna og eldflauga
verða svo til tvöfölduð.
LONDON, 7. jan. (Reuter).
Aneurin Bevan, vara-leið-
togi jafnaðarmannaflokkslns á
pingi, sem var skorinn meiri-
háttar magaskúrði fyrir
skemmstu, átti rólegan dag í
dag, segja læknar. — Hann
var um tíma mjög veikur
svo að tvísýnt var um líf 'hans.
SKRIFSTOFUFÓLK í!
fyrirtæki, sem hefur skrif-I ;
stofur á 20. hæð húss nokk-; ;
urs í Lausanne, varð heki-i i
ur en ékki undrandi einn; j
morguninn, er það kom til;;
vinnu og fann uglu sitjandi
á einu skrifborðinu. Hafði
kenndu ekki aðeins afbrot sín,
heldur stærðu sig af þeim. —
Hann kvað 40 slíka atburði hafa
gerzt síðan 2. janúar, en enn
hefði ekkert komið fram, er
benti til að um skipulagða starf
semi væri að ræða. „AIlir stúd-
ískri eða nýnazistiskri starf-
semi. í Bonn fullvissaði von
Brentano utanríkisráðherra yf-
irmann hinnar pólitísku deildar
alþjóðasambands Gyðinga, Al-
exander Easterman, um, að
stjórn sín mundi strax taka til
4 milljarba
REUTER). Viscount-flugvél frá
BEA brann og eyðilagðist al-
gjörlega í lendingu í kvöld. Eng
inn af 54 farþegum og 5 manna
áhöfn meiddist. Vélin var að
lenda í þoku, er nefhjólið brást.
næstum allan heim. Borgarþing
Vestur-Berlínar samþykkti ein-
róma að banna öll ný-nazistísk
félög, draga alla nazista fyrir
rétt strax og gera harðvítugar
ráðstafanir gegn allri nazist-
Er hún Anasfasía?
HAMBORG, 7. jan. (NTB— til að vísa á bug eða staðfesta
AFP). Þýzkur mannfræðingur kr°fu hennar.
lagði í dag fyrir réít skýrslu, er
virðist sanna, að frú Anna An- >
derson, sem í mörg ár hefur bú- § & fJj
ið í fátækt í Þýzkalandi, sé J| OUa
sama konan og stórhertogaynj-
an Anastasía, yngsta dóttir
Nikulásar Rússakeisara. Zarinn
og fjölskylda hans voru drepin
1918, en frú Anderson heldur
því fram, að hún hafi bjargazt.
Mannfræðingurinn dr. Otto
Reche heimsótti frú Anderson í
hinum litla kofa hennar í
Svartaskógi og eftir að hafa
rannsakað hana og fjölda
xnynda af Anastasíu, sió hann
því föstu, að ýmislegt erfða-
fræðilegt svipmót gerði það
Ijóst, að hún væri af ætt keis-
ara af Romanovætt.
Mál það, sem frú Anderson
hóf til að slá því föstu hver hún
væri, hefur verið fyrir dómstól-
unum í tvö ár. Þrátt fyrir mikl-
ar vitnaleiðslur hefur ekki
reynzt kleift að fá dómstólana
PARÍS, 7. jan. (Reuter)J
Loikkonan Brigitte Bardot
ku hafa ákveðið að ala
fyrsta barn sitt í íbúð sinni
en ekki á fæðxngarstofnun,'
eius og læknar ráðlögðu
henni. Segja frönsku blöðin,
að ákvörðunin hafi verið
tekin eftir að „vopnahlé“
var samið með leikkonunni
og hlaðamönnum og Ijós-
myndurum, sem setið hafa
um íbúðina í tvær vikur,
eða síðan tvær vöggur voru
fluttar þangað. í bréfi til
blaðanna Iofaði Bardot að
taka á móti hlaðamönnum,t
eftír að barnið værl fætt,-
gegn því, að blaðamenn
hættu að hrjá hana.
athugunar og taka afstöðu til
tillagna, er Easterman hefur
lagt fram um að uppræta leifar
nazismans í öllum hlutum liins
vestur-þýzka þjóðfélags.
Jafnframt berast enn fréttir
um nýjar vanhelganir bæna-
húsa og kirkna og málningu
hakakrossa og nazistískra slag-
orSa á opinberar byggingar um
allan heim.
„Þessir skammarlegu atburðir
hafa skaðað álit borgar okkar
um allan heim,“ segir í sacm-
þykkt borgarþingsins í Vestur-
Berlín.
Lipschitz, innanríkisráðsmað-
ur Vestur-Berlínar, sagði við
umræður í einni nefnd þingsins,
að hinir nýnazistisku unglingar,
sem teknir væru fastir, viður-
Enn átök í
Kongó
LULUABOURG, 7. jan. (NTB
—REUTE-R). Nokkur þorp hafa
verið rænd og margir kofar
brenndir í nýjum bardögum
milli Lulua- og Baluba-kynþátt
anna, segir BELGA í kvöld. ■—
Hafa Baluba stríðsmenn, vopn-
aðir reiðhjólakeðjum gert árás-
ir á þorp Lulua.
entar, sem taka þátt í nýnaz-
istiskum aðgerðum, verða rekn
ir úr háskólanum í Vestur-Ber-
lín,“ sagði hann.
Tillögur Eastermans eru í 13
atriðum, en hin mikilvægustu
þeirra eru, að stjórnin eða Þing
ið egri rannsókn á hinni nazist-
ísku fortíð allra manna í háum
stöðum í Vestur-Þýzkalandi í
stjórn, opinberum skrifstofum,
dómsmólum, skólum og blöðum,
og verði allir fyrrverandi naz-
istar látnir víkja úr slíkum stöð
um.
afgangur
WASHINGTON, 7. jan. -*
(NTB-REUTER). — Eisenhow-
er forsetj sagði í dagý
að liann mundi leggja fra.n
frumvarp til fjárjaga, er næm$
alls 79,8 milljörðum dollara á
fiárhagsárinu 1960—61. Spáði
bann því, að. tekjur mundtt
fara 4,2 milljarða dollará
fram úr útgjöldum. Á núver-
andi fjárhagsári er aðeins reifcn
að með 200 milljóna tekjuaf-
gangi ríkisins.
GLÆ
PARIS, 7. jan. (REUTER).
Fyrsta konunglega brúðkaupið
í 144 ár fór frarn í Notre Darne
kirkjunni f dag, er Marie-
Francoise prinsessa de Bour-
bon Parma, beinn afkomandi
Lúðvíks 14., glftist Edouard de
Lobkowicz prinsi, sem fædd-
ur er í Ameríku og er verð-
bréfasali í N.ew York. Hann er
af konungsættinni í Bæheimi
og hafa þar með tvær elztu
ættir Evrópu tengzt. Prins-
essan er 28 ára að aldri, en
prinsinn 34. í móðurætt er
hann af dönskum útflyíjend-
um til USA.
Fjöldi manns var sanian
kominn við Notre Dame til a$
horfa á, en aðgangur var a!t~
eins fyrir boðna gesti. Meðat
verka, sem leikin voru á orget
kirkjunnar fyrir athöfnina,
voru hlutar úr Eroicasinfón'u
Beethovens, en hana hafði höi
undurinn tileinkað einum a|
forfeðrum Edouards prins.
Þess má að lokum geta, að
yngsta systir brúðarinnar, Ma-
rie des Neiges, hefur veri'8
talin líkleg til að trúlofast
Baldvin Belgíukóngi.
Alþýðublaðið — 8. janúar 1960 í|