Alþýðublaðið - 14.01.1960, Qupperneq 5
landshasáa fckur við
PARÍS, 13. jan. (NTB-Reuter).
— Skrifstofa de Gaulle, for-
seta, sendi í kvöld út tilkynn-
ingu um, aS Antoine Pinay,
fjármálaráðherra, hefSi verið
leystur frá störfum samkvæmt
beiðni Michel Deforé,- forsætis-
ráðherra. Wilfréd Baúmgartn-
er, foankastjóri franska ríkis-
foankans, hefur lýst sig fúsan
til að taka við stöðu fjármála-
ráðherra. Wilfried Baumgartri-
ingunni stafar brottrekstur Pi-
nays af afstöðu hans til starfá
innan stjófnarinnar.
De Gaulle veitti Pinay í dag
fulla uiðurkenningu fyrir. þann
árangur, sem hann hefði með
.stefnu sinni náð. að því er 1æki
til að koma á iafnvægi í efna-
fcagslífin'u, en í ráðhérratíð
Pinays var lagður öruggur
grundvöllur að efnahagsþróun
og framförum í félagsmálum.
Segir ennfremur í tilkynning-
unni, að stefnu hans verði fylgt'
áfram.
Baumgartner, sem er 57 ára
gamall, sagði eftir fund með
de Gaulle fyrr í dag, að hann
hefði fallizt á að láta útnefna
sig sem fjármálaráðherra, án
þess að vera sérlega glaður yf-
ir því. Hins vegar teldi hann
það skyidu sína að takast starf-
ið á hendur. Hann heldur á-
fram störfum við ríkisbank-
ann út vikuna.
Baumgartner sagði við blaða
menn, að hann hyggðist tryggja
samhengið í fjármálastefnu
þeirri, er Pinay hefði fylgt og
bætti því við, að hann hefði
fengið hátíðleg loforð um, að
honum væri frjálst að gera
það.
Númerin í
Happdræfti
S.UJ.
f GÆR voru númerin í
happdræíti SUJ tekin upp
og reyndust þau þessi:
1. vinningur, Öndvegis-
sófasett, kom á miða nr.
4424, 2. vinningur, borð-
stofuborð og stólar kom
á miða nr. 13907, 3. vinn-
ingur borðstofuskápur
kom á miða nr. 18211, 4.
vinningur Rafha-eldavél
kom á miða nr. 11993, 5.
vinningur, hrærivél kom
á miða nr. 2038 og 6. vinn-
ingur, ryksuga, kom á
miða nr 2799. Eigendur
þessara miða eru heðnir
að snúa sér íii skrifstofu
SUJ, Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
JAPANSKA stjórnin á-
kvað fyrir skemmstu að
senda Kóreumenn, ér það
vildu til Norður-Kóreu
og tóku um 5000 því boði.
Oiii ákvörðun þessi
rriégnrr óánægju and-
kommiinistískra Kóreu,-
mánna í Japan. Nökkrir
þeiri’a lögðust fyrir á
járnbrautarteinunum til
bæjarins Niigaka, þar sem
• Kóreumennirnir vórU sett
ir um borð í rússneskt
skip. — Hér er japanska
lögreglan að flytja þá
burtu.
Sjllps,'
New York, 13. jan.
„SETTLED out of Court“, —
skáldsaga eftir brezkan lögfræð
ing, er notar rithöfundarnafnið
Henry Cecil, hefur verið umrit-
uð sem leikrit af ameríska leik-
ritahöfundinum Wiiliam Saroy-
an. Verður frumsýning 1 Lond-
on í byrjun marz, en á Broiad-
way nokkrum mánuðum síðar.
Þá hefur Darryl Zanuck gert
samning um að gera kvikmynd
eftir leikritinu.
Undrandi á
Rockefeller
WASHINGTON, 13. jan. (NTB-
Reuter). — Á blaðamanna-
fundi sínum í dag svaraði Eis-
enhower þannig einni spurn-
ingu, að hann hefði orðlð undr
andi, er hann frétti, að Nelson
Rockefeller, ríkisstjóri í ,New
York, hefði lýst yfir, að hann
gæfi ekki kost á sér sem for-
setaefni repúblikana. Kvaðst
hann ekki sjá, að Nixon vara-
forseti ætti nokkurn keppinaut
um tilnefningu flokksins. —
Ekki vildi hann þó segja ber-
um orðum, að hann styddi Nix-
on öðrum fremur.
-ÞYZK ALDA
V-lpýzk hlöð
halda jbv/
/n gerir
ur
BONN og LONDON, 13. jan.
(NTB-Reuter). — Vestur-
þýzka stjórnin ræddi í dag
undir forsæti Adenauers kanzl
ara þá nazistísku og and-gyð-
inglegu atburði, sem orðið hafa
upp á síðkastið í Vestur-Þýzka-
landi. Jafnframt gátu menn,
bæði f Bonn og London, séð
greinileg merki versnandi sam
búðar Vestur-Þýzkalands og
Bretlands vegna viðbragða
Breta gegn hinum ný-nazist-
ísku aðgerðum.
Talsmaður vestur-þýzku
stjórnarinnar upplýsti síðdeg-
is í dag, að Gerhard Schröder,
innanríkisráðherra, hefði lagt
fram skýrslu fyrir ríkisstjórn-
ina um hinar ný-nazistísku og
and-gyðinglegu aðgerðir í land
inu, en h ns vegar hafi ekki
verið rætt um hugsanlegt bann
þjóðernisflokksiris Þýzki þjóð-
arflokkurinn (DRP).
Vestur-þýzk blöð birtu í
dag langar greinar um hina
þýzkfjandsamlegu afstöðu,
sem gei’t hefur vart við sig í
Bretlandi. Birtu þau á áber-
andi stöðum fregnir af við-
tali, sem þýzki sendifulltrú-
inn Joachim von Riíter, hafði
átt við fréttaritara í London.
„Þrír vitrir" ertdur-
skipuieggi OEEC
PARÍS, 13. jan. (NTB-AFP). —
Á efnahagsráðstefnunni í Par-
ís náðist í dag samkomulag
um, að spurningin um endur-
skipulagningu OEEC (Efna-
hagssamvinnustofnunar Evr-
ópu) skuli fengin í hendur
nefnd ;,þriggja, vitra manna“.
I nefndinni skulu eiga sæti
Bandaríkjamaður, einn full-
trúi fyrir sameiginlegu mark-
aðslöndin og einn fyrir fríverzl
unarsambandið. Skulu þessir
þrír gefa nefnd háttsettra em-
bættismanna frá löndunum 18
í OEEC, apk USA og Kanada,
fyrirmæli. Þótt tvö síðast-
nefndu löndin hafi aðeins á-
heyrnarfulltrúa í OEEC, verð-
ur litið á þau sem fullgilda
meðlimi.
Samband sameiginlega
markaðsins og fríverzlunar-
sambandsins verður tekið fyrir
á reglulegum fundum þeirra
13 landa, sem sitja núverandi
fund.
„Verkfall" á kaup
S-ahfskra vara
LONDON, 13. jan. — Morgan
Phillips, framkvæmdastjóri
brezlta Verkamannaflokksins,
skoraði í dag á alla meðlimi
flokksins, sem eru níu milljón-
ir, að kauna , engar Suður-Af-
rískar vörur í marz-mánuði.
Kvað hann flokkinn með
þessu vilia sýna stjóm Suður-
Afríku að Bretar teldu stefnu
stjórnarinnar í kynþáttamál-
um, Aparheit, cngu geðslegri en
Gyðingahatur.
Bretar flytja inn frá Suður-
Afríku vörur fyrir 373 milljón
ir dollara á ári, aðallega hrá-
efni. Kvaðst Phill p áætla að
innflutningurinn myndi
' minnka um sex milljónir, ef
i vel tækist.
Halda blöðin því fram, að
menn neiti að kaupa þýzliar
vörur í London og þýzkum
starfsmönnum brezkra fyrir-
tækja hafi verið sagt upp. Þá
segir eitt blaðið, að Þjóðverj-
ar verði fyrir móðgunum á
götum í brezkum bæjum.
Frankfurter Abendpost hef-
ur það eftir Ritter, að stjórnin!
hafi algjörlega ranga hugmynd
um hve sterkt hið and-þýzka
andrúmsloft sé í Bretlandi .og
geri tilraun til að gera lítið úr
því. Hins vegar sagði talsmað-
ur Bonnstjórnarinnar í kvöld,
að ummæli Ritters hefðu verift
misskil'n. Fyrrgreint blaff
hafði það eftir Ritter, að ham*
fengi alls konar hótanabréf og
hann harmaði, að fréttaritar-
arnir hefðu ekki lagt meiri á-
herzlu á hið and-þýzka and-
rúmsloft í Bretlandi.
Sjaldgæf
ævisaga
Shakespeares
NEW HA'VEN, 13. jan. —
Sjaldgæf bók um líf Williama
Shakespeares, er gefin var út
í London 1743 hefur verið gef-
in Elísabetar-klúbbnum í Yale-
háskóla af safnaranuín James-
Osborn. Bók þessi er stolin eft
ir verki Alexanders Popes, er
aftur var bvggð á fyrstu æyi-
sögu Shakespeares, er gefin vaaf
út af Nicolas Rowe 1709. Vit-
að er um aðeins eitt annað ein-
tak af bók þessari og er :það ♦
hinu fræga Shakespeare-safnl
1 í Birmingham.
Alþýðublaðið — 14. jan. 1960