Alþýðublaðið - 20.01.1960, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Qupperneq 12
Franz tekur þegar að sundla Hann sezt og heldur um höfuð sér. Eins og í þoku sér hann, að Webester er kominn inn í káetuna og langt í burtu heyrir hann hvernig prófessorinn mót- mælir. „Nú“, þrumar We- bster, „mér komið bér ekk- ert við, prófessor, en ég barf að fim^a bennan náunga í fiöru . . . Sjáið bara,- hann er eins og hann sé begar orð inn sjóveikur .. Jæja. stráksi minn, eigum við að taka eina lotu til? Þu hefðir nú ekk- ert illt af bví, heldurðu bað?“ Þá finnur Franz skyndilega, að hann fær mátt sinn aftur. Hann verður aftur til í alit. Hann stendur upp. Hann rek ur næstum því höfuðið upp undir í lágri káetunni. We- bster hrekkur skelfdur aft- Ur á bak. bví að hann stend- ur nú allt í einu frammi fyr ir kraftajötni! „Komdu bara, litli minn“. segir Frans of- boð rólega. „ég skal kenna bér að vera ekki að blanda bér í okkar mál. $gÁNHá?NIK — Svona, Jóna mín, við skulum hjálpa þér að vinda upp þetta garn, ef við getum |>á losnað við Elvis. — Eins og ég var að segja, herrar mínir ... HERRAR MÍNIIl! — Þú átt ekki að 'ver'a lengi í veðsetningu, elskan . . . bara þangaö til verðað lækkar. v/. ÍX* — Atliuga þú nú lieldur, hvort ekki sé hægt að ganga í einhverjum þeirra! < 'C *. t \ ... > HEILABRJÓTUR. Ef maður á átta epli í körfu og á að skipta þeim bannig milli átta manna, að eitt epli verði eftir í körf- unni, hvernig á að fara að því? Lausn í dagbók á 14. síðu. GUN/ 12 20. jan. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.