Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 2

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 2
þótti nokkuf) liart í ári 1817 1 og 1821» og 27, jió enn frenmr 1831» og 7, on sífiari hefir verió stöðugt góiiari í landinu. Má nú stuttlega geta þess, hvem- ig- árferfiif) verif) hefir 8 árin hin seinustu á ATest- urlandi: Ár 183 9. Arferöi i góf)u mefiallagi, norfian- áttir að staðaldri , optást Jiurrviðri, en lítil úrfelli; grasár varð {>ví i lakara lagi, en nýting góð. Sjáf- arafli allsæmilegur, nenia í Dvitvík, Jiar varð lilutar- hæð að eins 50 til 110, fiskar.2 Á r 18 40 hyrjaði harðindalega fyrsta mánuð- inn, var þá mjög liagaskarpt fyrir útigángspeníng og 20 mælistiga frost, en á tveimur næstu mánuðum koin aptur bezta vetrarveðrátta; voru þíður þá svo miklar á Góu, að liús voru bygð vestanlands, hey- ^hlöður og lijallar og baðstofa ein í Barðastrandar- sýslu. Hinn fjórða mánuðinn voru tíðir og ákafir útsynníngar, en næstu 3 mánuðina votviðri. Á ell- efta mánuðinum gjörði fannir miklar og áfreða, er leystu upp undir árslokin. Grasár varð í lakara meðallagi og nýtíng hág á lieyum, eldivið og sjó- faungum. Sjáfarafli varð í flestum verstöðum vestra jafnbetri en árið áður. 1 Dritvík frekur hundraðs hlutur. Á ári þessu fór barnabólusótt yfir nokkurn Iiluta landsins, fluttist hún inn sunnanlands árið áður og varð margra báni, náði liún ei leingra en í Borgar- fjörð, enda var þá sama árið búið að setja kúabólu því nær hverju mannsbarni í landsfjórðúnginuin; voru þá liðin 62 ár frá því að bólusótt hafði sein- ast geingið. Jeir Steinstrúp og Jónas sál. Hallgrínisson, 1) Klausturp. 1. Árg. Ids. 4 — 5. 2) Vertíð í Dritvík er venjnlegast frá því skuimuu fjrir suiuarinál ug fraiuundir krossmessu hina nýu.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.