Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 4

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 4
4 ;iðai'lega jiiii't og kalt, suniarið vætunieira, l austið og- síðustu iiiámiðir ársins umlilej pingasaniir, vetur lagðist aft með lilotum og jai'ðleysuiii, ]>ó leysti nokkuð jökul af’jörð fyrir sólstöður. Meðal-g-rasár og njting góð. N'etrarlilutii' undir Jökli Iiæstir fjög- urhundruð; í Dritvik meöalfilutir; steinliífsalli vestra i liezta lagi. Á sumri fiessu fór yfir land allt landfarsótt með {lýngsla-kvefi og- beinverkjum, sýktust næstuin all- ir og siimir lágu leingi, en færri dóu; hnekti sótt {iessi allmikið lieyvinnu og bjargræðisvegum ínamia. Samsumars fór kennari 13. Gunnlaugsson um vest- ari hluta fjórðiingsins og mældi landið. Ár 184 4, gott ár frostalítið, en veðrátfa ó- kyrr og úrfellamikil/ llagabann fyrir útigángs fén- að varð livergi fángvinnt. Grasár gott, lielzt á út- haga, og- nýtíng hagfeld. Hlutir við sjó íbetralagi, vetrarhlutir undir Jökli frá hálfu þriðja til fimin hundraða. I Dritvík mjög lítifl afli, vegna ógæfta, 60 fiska lilutir hæstir. Aptur aílaðist betur i veiði- stöðunum vestra. Ennþá var kvefsótt í landinu. Ár I 8 4 5 er talið með mestu árgæzku árum laiulsins. Átta mánuðir {iess voru hlíðir og góðviðr- asamir. Frostrigníngar tóku fyrir Iiaga í 6 vikur um og ejitir miðjan vetur. Fjórir síðustu inánuð- irnir voru vætumiklir og véðurliarðir með köflíim, en ahlrei frost að kalla til ársloka. Svo var vor- gott vestra, að fuglar fundust orjmir eggjum á sum- arjnáluni. Jiegar í Ajirílmán. tók að gróa vestán- I.ands, og öndvert í Maímán. var bæði sjirúngin út sóleyg, fííill og fifa. Grasár hefði orðið í hezta lagi, ef sífeldir {mrkar hefðu ei valdið {ivi, að gras brann sumstaðar af túnum og harðvelli, og {ivi varð ei nema gott meöal-grasár, en nýtíng liin hezta {iáng- að til í Sejit. nián., {>á rýrnuðu óliirt hey af vætuiii.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.