Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 14

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 14
11 gjiinMnni, mætti [)á vel í'ava aft kaupa fiskæti fyrir iitíijiirftina, einkum ef svo, væri varið hjúahaldi í sveitnm, að nokkrir vinnnmenn gæti sótt sjóróðra, svo róðrarskip f)jrfti ekki nppi að standa við sjó, j)vi það yrði sjáfarútvegnum til ofmikils hnekkis. Jað tel eg ogbót í búnaðar-háttum manna, að marg- ir hafa nú fækkað kúm, en lcitast við að bæta liehlur við sauðkindum í búi sínu, og heldur fer 4*að í vöxt, að menn setji búsmala á vetur eptir heya- magui. Hjá nokkrum vestra hafa ullargæði hatnað að mun, fyrir {>á sök, að nokkrir liafa feingið sauð- fe frá útlöndum með mýkri og þvínær toglausri ullu (Merínó-sauðfé) og hafa látið þær kynhlandast við heimaalið fe, má ýkjulaust segja, að ull af fénaði j)essum verður hálfu betri, en alnienn ull, og þrið- júngi j)ýngri af Iiverri sauðkind, geingurfé þetta eins vel úti á vetrum, og er aungvu lakara til niðurlags en sauðfé j)að* sem íslenzkt er í háðar ættir. Ekki er lieldur liinu útlenda kyni að kenna ófögnuð- ur sá, sem fer árlega í vöxt víða livar hér vestra, einnig upp til sveita, án þess að verði gjört, að sauðfénaður hrynur niður úr „hráðasótt“ og sumstað- ar úr afskaplegri niðurgángssýki.1 Auk jiess sem áður er talið, má og telja hún- aðinum það til gildis, að flest hýli eru orðin hetur Jiýst en aður, og nokkrir liæir cru i flestum sveitum réisuglega hygðir. Búnaðarfaung og eigur manna innanstokks liafa töluvert aukizt. Líti menn liins vegar til sjáfarhóndans, er ekki annað að sjá, en 1) Að hið ullargóða fé frá liliömlnm llutlist hingað á VTesl- tirði, er að þakka, j>að eg tii veit, fyrrnm sýsliimaiini Ehene/.er sál. jborsteinssyni, Giiðm. sál. Skevíng kaupstjóra og mnhoðs- liianni J>. Sivertsen á Ifrappsey, helir það lireiðst nt frá mönn- iini þessnm, er með gódviid og fúsleika liafa slnölað að því, að jiað íexlaöist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.