Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 24

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 24
24 jiirfirfti, <)"' einsog var fyrir fáiiiii árum á fcaupstöð- uiuim í vSjiæfellsnessýslu. Osjahlan hefir það liorið við, að-skortur liafi orðið á nauðsyiijavörum] lijá kaupiiiöiiiiuin, efcfci einiiiigis á veturna, helilur og uin sjálfan lestatímann á suinrin, og iiaía þeir, er llutt iiafa vörur sínar til kaupstaðanna, ei feingið ]>ær seldar nema fyrir sér óliagfelclar vörur, sein urðu þeiiii óþarfar óhófsvörur. Peníngar liafa })ótt tregfeingir hjá fcaupinönnuin, og tíðum hefirorðið að fcaupa það lítið, sem fengizt. liefir, ilýrara en svo, aö mæzt liafi peníngar móti vörureikningi; enn þótt lög- boðiö sé, að verzlun öll sfculi framfara eptir reiðu- silfurs reikníngi, liafa kaupmenn horið það fyrir, að ei yrðu íslenzkar vörur tefcuar móti peníngum eins vel og móti öðrum útlemlum vörum; orsakir eru þó til efclunnar á nauðsynja vörunum og dýrleika pen- inganna; því hvorki fastakaupmenn né lausafcaup- menn vita fyrifram, hve niiklar nauðsynjavörur verða fluttar á þann verzlunarstaö, er þeir verzla á, og ei þykir fcaupmönnum tilviunandi að verzla hér með peníngum, þegar ferðafcostnaður leggst mest á að- fluttu vörurnar, þareð þær iunlendu eru borgaðar svo, að óvíst þyfcir, aðþærgángi hærra ytra. Mörg- um þykir, sem verzlun lausafcaupmanna hafi tals- vert, aukið kaup á óþarfavörmn og óhófsvörum, má þó með sanni segja, aö farmenn þessir hafi, þegar á allt er litið, inifcið stiult land það, er svo mjög var þjakað af einofcunarverzluninni, þótt hún ætti að heita frjáls verzlan siðan árið 1787. jiað sem helzt. heíir þótt vanta á verzlun lausakaupinanna, af því er menn telja nauðsynjavörur, erviðurinn, hafa og Vest- firðíngar ekfci heldur Iiaft. að segja af viðarförinuin með Noregsmönnuni þessi árin (1839—1840). Fasta- fcaupmenniniir hafa farið spavt í að flytja við út híngað; á timahili þessu liafa alls þrisvarsinmim kom- I

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.